Search found 42 matches
- Mið 08. Mar 2017 22:42
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 3.5" diskar sjást ekki í tölvunni
- Svarað: 4
- Skoðað: 686
Re: 3.5" diskar sjást ekki í tölvunni
Þetta er reyndar um 5 ára gamalt móðurborð en ég veit samt alveg að þetta supportar þetta þar sem þetta var í lagi og hætti svo allt í einu að virka.
- Mið 08. Mar 2017 21:20
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 3.5" diskar sjást ekki í tölvunni
- Svarað: 4
- Skoðað: 686
3.5" diskar sjást ekki í tölvunni
Nú er ég að díla við mjög undarlegt mál tengt hörðum diskum. En ég keypti 3tb harðan disk núna í janúar og setti í eina tölvu. Þetta er hefðbundinn 3.5" sata diskur. Þetta er bara aukadiskur í tölvunni til þess að geyma gögn. Ekki stýriskerfisdiskur. Svo var það að gerast núna þegar ég var að n...
- Mán 18. Maí 2015 16:12
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Netsími hjá Hringdu
- Svarað: 4
- Skoðað: 642
Netsími hjá Hringdu
Ég var að fá mér svona netsíma hjá hringdu.is. Fékk þessar upplýsingar frá þeim. Username: símanúmerið mitt Password: ************ Server: sip.callit.is port: 5060 Vandinn er að það eru engar upplýsingar á heimasíðunni hjá þeim um hvernig maður setur þetta upp, hvaða forrit á maður að sækja og fleir...
- Sun 11. Jan 2015 02:32
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Streaming Media Player með geymsluplássi
- Svarað: 1
- Skoðað: 408
Streaming Media Player með geymsluplássi
Ég er að spá, Mig langar svo að fá mér einhverskonar device við sjónvarpið í stofunni. Væri gaman að geta verið með einhverskonar device sem ég get verið með netflix á en líka að þessi sami device styðji það að spila allskonar tölvufæla sem maður á sjálfur. Ekki möst að græjan sjálf sé með geymslupl...
- Þri 22. Apr 2014 17:03
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Downgrade frá 8.1 yfir í 7
- Svarað: 15
- Skoðað: 2061
Downgrade frá 8.1 yfir í 7
Hlæhæ, Ég er með Lenovo Idepad S500 sem ég keypti í nóvember hjá nýherja. Flott vél og allt það en ég er ekki að meika Windows 8 og mig langar til baka í gamla góða 7. Ég keypti mér meira segja í dag utanáliggjandi dvd drif svo ég gæti bara downgradeað með gamla laginu og sett þetta upp af windows d...
- Þri 24. Des 2013 15:52
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Besti sjónvarpsflakkarinn (Með harðadisk)
- Svarað: 0
- Skoðað: 292
Besti sjónvarpsflakkarinn (Með harðadisk)
Góðan daginn og gleðileg jól. Ég þarf að fara að uppfæra sjónvarpsflakkarann minn sem er orðinn nokkuð gamall og stiður t.d. ekki H.264 sem mér finnst eiginlega nógu góð ástæða til þess að uppfæra. Ég er búinn að vera að gúgla þetta og finn eiginlega bara svona litla media servera eins og Roku og ap...
- Fim 21. Nóv 2013 00:16
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Windows 8 fartölva mjög slow á wifi
- Svarað: 2
- Skoðað: 517
Re: Windows 8 fartölva mjög slow á wifi
Vildi bara þakka þér kærlega fyrir svarið.
Þetta svínvirkaði og fyrst núna er hægt að vera á netinu í tölvunni á réttum hraða. Maður þurfti alltaf að bíða í svona 1 mínútu eftir því að síður loaduðust upp ef það endaði ekki í faild. Takk fyrir þetta
Þetta svínvirkaði og fyrst núna er hægt að vera á netinu í tölvunni á réttum hraða. Maður þurfti alltaf að bíða í svona 1 mínútu eftir því að síður loaduðust upp ef það endaði ekki í faild. Takk fyrir þetta
- Sun 17. Nóv 2013 12:42
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Windows 8 fartölva mjög slow á wifi
- Svarað: 2
- Skoðað: 517
Windows 8 fartölva mjög slow á wifi
Ég keypti mér fartölvu núna í liðinni viku. Lenovo vél frá nýherja. Málið er að hún er alveg hræðilega hæg á netinu og oft bara endar það með því að það kemur website not found eða eitthvað þannig. Svo tek ég 5 ára gömlu fartölvuna mína er með hana á wifi og þá er ekkert mál (Macbook Pro) Getur veri...
- Fös 24. Ágú 2012 04:57
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Downloada klippum af visir.is og ruv.is
- Svarað: 2
- Skoðað: 522
Downloada klippum af visir.is og ruv.is
Getur einhver sagt mér hvort það sé hægt að vera með einhverskonar forrit sem leyfir manni það að downloada klippum sem eru í veftv á vísir.is (t.d. ísland í dag innslögum eða eitthvað svoleiðis) og því sem er á ruv.is (fréttainnslögum og reyndar líka hljóðfælum eins og áhugaverðum útvarpsþáttum af ...
- Fim 09. Ágú 2012 13:42
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Apple TV eða Roku - eigið efni
- Svarað: 4
- Skoðað: 881
Apple TV eða Roku - eigið efni
Ég vildi aðeins forvitnast hvort einhver væri búinn að setja sig inní þessu mál hér. Ég ætla að fara að endurnýja sjónvarpsflakkarann minn og aðalega vegna þess að hann er það gamall að hann styður ekki h.264, hann er bara svona basic sjónvarpsflakkari með 1tb diski í. Nú er ég soldið að pæla í Appl...
- Mán 06. Ágú 2012 22:41
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Brenna blu ray með textaskrá
- Svarað: 1
- Skoðað: 477
Brenna blu ray með textaskrá
Ég er í smá veseni, er að fara að brenna mynd á blu ray, mynd sem ég reyndar bjó sjálfur til. En það er talað í henni enska líka (ekki bara íslenska) og því bjó ég til srt skrá með íslenskum texta (þegar verið er að tala annað en íslensku) Textinn syncar 100% við myndina og allt í gúddí með það þega...
- Mið 13. Jún 2012 03:31
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Framtíð SSD diska
- Svarað: 28
- Skoðað: 2031
Framtíð SSD diska
Ég er svona aðeins að spegúlera í framtíð SSD diska, þetta er náttúrlega algjör fokking snilld og mér langar virkilega mikið í slíkann disk sem stýrikerfisdisk en í dag er það eina sem stoppar mig í rauninni það hversu lágt geymslupláss þeir hafa. Ég er með 1tb núna sem windows disk (og ýmislegt ann...
- Lau 05. Maí 2012 02:20
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: DNS server isn't responding
- Svarað: 1
- Skoðað: 367
DNS server isn't responding
Sælt veri fólkið, Það er eitthvað voðalega skrítið í gangi með eina tölvuna hérna á heimilinu en það gerist mjög reglulega í henni, 2svar á dag jafnvel að netið detti alveg út á henni og þá er ekki einusinni hægt að komast inná routerinn úr þeirri vél með því að setja í browser 192.168.1.1, bara all...
- Lau 24. Des 2011 04:04
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Forrit sem autorename-ar fæla fyrir ftp upload?
- Svarað: 2
- Skoðað: 563
Re: Forrit sem autorename-ar fæla fyrir ftp upload?
Takk fyrir svarið, Já þetta þarf ekki að vera ftp forritið sjálft sem gerir þetta. Vill bara geta rennt fælum í gegnum svona forrit og það tekur út alla íslenska stafi og breytir þeim í viðeigndi stafi í staðinn t.d. Þ verður að Th og svoleiðis. Svo loada ég þessu á ftp serverinn, takk fyrir svarið ...
- Fös 23. Des 2011 23:51
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Forrit sem autorename-ar fæla fyrir ftp upload?
- Svarað: 2
- Skoðað: 563
Forrit sem autorename-ar fæla fyrir ftp upload?
Sælt veri fólkið, Ég er að forvitnast um eitt. Er að setja upp myndaalbúm á heimasíðu og albúm kerfið á heimasíðunni skilur ekki íslenska stafi og bil og svoleiðis. Er til eitthvað forrit sem ég get dregið myndirnar í og þá breytist titillinn á þeim þannig að þ verður að th og ð verður að d og bil v...
- Þri 20. Des 2011 04:40
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Móðuborðs hljóðkort ekki að sjást
- Svarað: 2
- Skoðað: 528
Re: Móðuborðs hljóðkort ekki að sjást
Kærar þakkir fyrir þetta, þetta var nákvæmlega það sem var að. Virkar fínt núna og allt þér að þakkakizi86 skrifaði:búinn að athuga BIOS stillingar? oft sem onboard kort eru "disabled" þegar maður setur í "alvöru" kort þe í pci rauf eða þannig...
Mange tak!
- Mán 19. Des 2011 03:46
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Móðuborðs hljóðkort ekki að sjást
- Svarað: 2
- Skoðað: 528
Móðuborðs hljóðkort ekki að sjást
Sælir allir, Ég er með windows xp tölvu sem mig langar til þess að geta notað móðuborðshljóðkortið í en það sést ekki og kemur hvergi upp. Jafnvel þó ég sæki driverinn fyrir kortið og innstalli þá kemur bara að device hafi ekki fundist. En ég veit náttúrlega betur að þetta eru réttir driverar og þet...
- Mið 16. Nóv 2011 18:47
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Wifi access point uppsetning
- Svarað: 4
- Skoðað: 925
Re: Wifi access point uppsetning
Takk fyrir þetta. Ég er kominn á netið núna og tengdur wifi frá þessum access point og netið virkar og svoleiðis. En ég kemst ekki inná routerinn né access pointinn með því að slá inn fyrir router 192.168.1.1 og acces point 192.168.1.100 Einhver hugmynd af hverju ég næ ekki að tengjast þessu tvemur ...
- Lau 12. Nóv 2011 01:58
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Wifi access point uppsetning
- Svarað: 4
- Skoðað: 925
Wifi access point uppsetning
Er að reyna að setja upp Wifi access point græju. Þetta er nákvæmlega þessu græja: http://www.att.is/product_info.php?products_id=6351&osCsid=de07b6811cd991ff2526e48c02989e16" onclick="window.open(this.href);return false; Ég er pottþétt að gera eitthvað vitlaust en eins og staðan er nú...
- Þri 08. Nóv 2011 23:45
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Búa til þráðlaust net frá netsnúru
- Svarað: 1
- Skoðað: 580
Búa til þráðlaust net frá netsnúru
Ég er með netsnúru sem er tengd inná netkerfi þar sem starfsfólk plöggar snúrunni í tölvuna sína til að komast á netið í vinnunni hjá mér. Ég myndi vilja geta tengt þessa snúru í wifi sendi og búið þannig til þráðlaust net þar sem það er ekki til staðar á þessum stað í vinnunni. Ég er búinn að skoða...
- Lau 15. Okt 2011 13:08
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Tölva tengist ekki netinu
- Svarað: 1
- Skoðað: 542
Tölva tengist ekki netinu
Það var að gerast núna í morgun að ein tölva sem er tengd í routerinn hérna heima fær engan aðgang að netinu. Þetta er ekki þráðlaust heldur með snúru og það kemur bara svona gulur punktur í horninu niðri og stendur "No internet access" Ég er búinn að prófa allar hundakungstir, disable net...
- Þri 12. Júl 2011 02:01
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Formata tölvu en halda save-i í leikjum?
- Svarað: 6
- Skoðað: 1039
Formata tölvu en halda save-i í leikjum?
Ég er að spá, ef ég er kominn langt í tvem eða þremur tölvuleikjum og þyrfti svo að formata.
Get ég einhvernveginn tekið backup af einhverskonar skrám sem tengjast viðkomandi leik þannig að þegar ég innstalla leiknum eftir format get ég haldið áfram þar sem frá var horfið í leiknum?
Get ég einhvernveginn tekið backup af einhverskonar skrám sem tengjast viðkomandi leik þannig að þegar ég innstalla leiknum eftir format get ég haldið áfram þar sem frá var horfið í leiknum?
- Mán 04. Júl 2011 04:03
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Villa: Display driver stopped working
- Svarað: 5
- Skoðað: 691
Re: Villa: Display driver stopped working
Takk fyrir svarið, það er einmitt það sem ég gerði beint frá nvidia heimasíðunni. Það virtist ekki laga þettakubbur skrifaði:prufaðu að dla nýjum driverum frá nvidia
- Mán 04. Júl 2011 02:56
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Villa: Display driver stopped working
- Svarað: 5
- Skoðað: 691
Villa: Display driver stopped working
Ég er að spá með tölvuna mína. Þetta er ný tölva sem ég keypti núna í maí hjá tölvuvirkni. Það kemur fyrir að myndin detti alveg út og svo eftir kannski 5-10 sek kemur myndin inn aftur nema þá kemur í horninu: "DISPLAY DRIVER STOPPED RESPONDING AND HAS RECOVERED" Ég er með alla nýjustu dri...
- Fim 12. Maí 2011 17:36
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Fleiri en ein tölva á remote desktop?
- Svarað: 3
- Skoðað: 747
Fleiri en ein tölva á remote desktop?
Góðan og blessaðan, Ég er að spá. Ef ég er með nokkrar tölvur í sama routernum, og ein tölvan er nú þegar á windows remote desktop sem virkar bara fínt. En það er eitt sérstakt port sem maður opnar fyrir í routernum fyrir svona windows remote. Get ég sett fleiri vélar á sama networki á windows remot...