Netsími hjá Hringdu

Svara

Höfundur
gunnarasgeir
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Fim 25. Feb 2010 02:56
Staða: Ótengdur

Netsími hjá Hringdu

Póstur af gunnarasgeir »

Ég var að fá mér svona netsíma hjá hringdu.is.

Fékk þessar upplýsingar frá þeim.
Username: símanúmerið mitt
Password: ************
Server: sip.callit.is
port: 5060

Vandinn er að það eru engar upplýsingar á heimasíðunni hjá þeim um hvernig maður setur þetta upp, hvaða forrit á maður að sækja og fleira í þeim dúr.
Ég sendi þeim póst fyrir 5 dögum, hef ekki fengið svar og ég var að reyna að hringja í þjónustuverið en þá er lokað vegna árshátíðar.
Þyrfti svo að nota þennan netsíma í dag þannig það er vont að vera alveg stopp, einhve sem getur sagt mér hvaða forrit ég sæki og hvernig þetta er sett upp þar?
Var að sækja eitthvað 3cx en finnst það rosalega flókið og hef ekki fengið þetta til að virka þar (öruglega vegna þess að ég er að gera eitthvað vitlaust)

frr
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Staða: Ótengdur

Re: Netsími hjá Hringdu

Póstur af frr »


frr
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Staða: Ótengdur

Re: Netsími hjá Hringdu

Póstur af frr »

Til útskýringar, þú þarft bara sip client sem tengist sip server á sip.callit.is

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Netsími hjá Hringdu

Póstur af Icarus »

Nýjasta útgáfan af 3CX virkar bara á móti 3CX símstöð, getur sótt þér eldri client eða einhverja aðra útgáfu. Google getur örugglega bent þér á helling af forritum.

Hér er til dæmis eitt
http://www.zoiper.com/en
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Netsími hjá Hringdu

Póstur af depill »

Ertu að reyna setja þetta uppí tölvu eða í farsíma ?

http://zoiper.com/ er ágætur á PC vélinni. Þetta er frekar einfalt í honum
Svara