spjallid.is - Persónuvernd

Hérna er útskýrt nákvmælega hvernig “spjallid.is” ásamt eftirfarandi fyrirtækjum (héreftir nefnd “við”, “okkur”, “spjallid.is”, “https://gamma.vaktin.is”) og phpBB (hereinafter “they”, “them”, “their”, “phpBB software”, “www.phpbb.com”, “phpBB Limited”, “phpBB Teams”) notar upplýsingar sem safnast meðan þú notar spjallborðið (héreftir talað um sem "persónuupplýsingar þínar").

Upplýsingum um þig er safnað saman á tvo vegu. First, þegar þú skoðar “spjallid.is” mun phpBB forritið búa til nokkrar kökur, og vefvafrinn þinn mun sækja þær og geyma í flýtiminnis möppunni sinni. Fyrstu tvær kökurnar munu geyma upplýsingar um notendanafnið þitt (héreftir kallaðar "notendaupplýsingar") og nafnlausar upplýsingar um viðveru þína á spjallborðinu (héreftir kallað "viðverðuupplýsingar"). Þriðja kakan verður svo útbúin þegar þú ert búinn að skoða spjallþráð “spjallid.is” sú kaka geymir upplýsingar um það sem þú ert búinn að lesa, svo þú sért ekki að lesa aftur og aftur sömu innleggin.

Kerfið getur hugsanlega búið til köku tengt phpbb meðan þú skoðar “spjallid.is”.

Lykilorð þitt er dulkóðað. Samt er mælt með því að þú notir ekki sama lykilorðið á mörgum vefsvæðum. Þú þarft lykilorðið þitt til að tengjast “spjallid.is”, passaðu vel uppá það, það mun aldrei gerast að “spjallid.is”, phpBB eða einhver annar muni biðja þig um lykilorðið þitt. Ef þú gleymir lykilorðinu farðu þá á tengilin: “Gleymt lykilorð” og fáðu þannig aðgang að notandanum þínum. Þú þarft að gefa kerfinu upp netfangið þitt, phpBB forritið mun útbúa nýtt lykilorð og senda þér. Ef það berst ekki í innhólfið athugaðu þá í ruslpóst síuna hvort það leynist þar. Ef allt bregst sendu þá vefpóst á vefsvæðið.