Góðan og blessaðan,
Ég er að spá. Ef ég er með nokkrar tölvur í sama routernum, og ein tölvan er nú þegar á windows remote desktop sem virkar bara fínt.
En það er eitt sérstakt port sem maður opnar fyrir í routernum fyrir svona windows remote. Get ég sett fleiri vélar á sama networki á windows remote desktop?
Er kannski bara hægt að hafa eina útaf þessu sérstaka porti?
Fleiri en ein tölva á remote desktop?
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 43
- Skráði sig: Fim 25. Feb 2010 02:56
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Fleiri en ein tölva á remote desktop?
http://teamviewer.com" onclick="window.open(this.href);return false; er það sem þú vilt nota, þarft ekki að opna port og ekkert vesen.
Re: Fleiri en ein tölva á remote desktop?
http://support.microsoft.com/kb/306759" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Fleiri en ein tölva á remote desktop?
Sammála!gardar skrifaði:http://teamviewer.com er það sem þú vilt nota, þarft ekki að opna port og ekkert vesen.