Ég vildi aðeins forvitnast hvort einhver væri búinn að setja sig inní þessu mál hér.
Ég ætla að fara að endurnýja sjónvarpsflakkarann minn og aðalega vegna þess að hann er það gamall að hann styður ekki h.264, hann er bara svona basic sjónvarpsflakkari með 1tb diski í.
Nú er ég soldið að pæla í Apple TV eða Roku, þessar græjur eru náttúrlega ekki með innbyggðum diski, þannig ég var að spá, get ég verið með venjulegan wifi flakkara við hliðiná Apple TV eða Roku og annaðhvort tengt flakkarann við með usb eða bara að roku eða apple tv geta spilað af hinum flakkaranum gegnum wifi.
Þið kannist eflaust margir við Plex viðmótið (http://www.plexapp.com/" onclick="window.open(this.href);return false;) sem hægt er að fá fyrir tölvur, síma og flakkara. Roku t.d. styður þetta plex viðmót, get ég þá skoðað úr Roku flakkarann sem ég ætla að vera með myndirnar á en í gegnum plex viðmótið?
Apple TV eða Roku - eigið efni
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 43
- Skráði sig: Fim 25. Feb 2010 02:56
- Staða: Ótengdur
Re: Apple TV eða Roku - eigið efni
Þú þarft alltaf að vera með Plex Media Server á bakvið Plex Front endann, og ég efast um að þú getir keyrt serverinn og clientinn á Roku eða AppleTV.
Ég myndi mikið frekar mæla með að pússla saman lítilli HTPC, þá sleppuru alfarið við að hafa flakkara og getur keyrt server+client á sömu vél. Svo best sem ég veit til er ekki búið að jailbreak-a ATV3 og því ekki hægt að keyra Plex á því. Það þýðir að þú ert fastur með ATV2 sem styður bara 720p output. Ef þú ætlar að fara Roku/ATV leiðina þarftu alltaf að vera með PlexMediaServer uppsettann á e-rri tölvu/server.
Ég myndi mikið frekar mæla með að pússla saman lítilli HTPC, þá sleppuru alfarið við að hafa flakkara og getur keyrt server+client á sömu vél. Svo best sem ég veit til er ekki búið að jailbreak-a ATV3 og því ekki hægt að keyra Plex á því. Það þýðir að þú ert fastur með ATV2 sem styður bara 720p output. Ef þú ætlar að fara Roku/ATV leiðina þarftu alltaf að vera með PlexMediaServer uppsettann á e-rri tölvu/server.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Apple TV eða Roku - eigið efni
Ég er með AppleTv með XBMC og spila allt efni af 1,5TB flakkara sem er usb tengur við Airport Extreme routerinn minn. Það virkar í 99% tilfella hikstalaust.
Reyndar hef ég heyrt að nýja AppleTv3 sé ekki að virka svona en það má hafa breyst (það var ekki hægt að jailbraeka það á sínum tíma).
Reyndar hef ég heyrt að nýja AppleTv3 sé ekki að virka svona en það má hafa breyst (það var ekki hægt að jailbraeka það á sínum tíma).
Re: Apple TV eða Roku - eigið efni
Er nokkuð búið að jailbreak-a ATV3?Tiger skrifaði:Ég er með AppleTv með XBMC og spila allt efni af 1,5TB flakkara sem er usb tengur við Airport Extreme routerinn minn. Það virkar í 99% tilfella hikstalaust.
Reyndar hef ég heyrt að nýja AppleTv3 sé ekki að virka svona en það má hafa breyst (það var ekki hægt að jailbraeka það á sínum tíma).
Annars er downside-ið við flakkarann auðvitað bara takmarkað pláss, ekki lengi að fylla einn 2-3TB disk ef maður er mikið fyrir HD efni.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Apple TV eða Roku - eigið efni
Held ekki, eins og ég set í sviga. Og það er líklega ástæaðan fyrir að AppleTv 2 er dýrara á mörgum stöðum eins og AmazonAntiTrust skrifaði:Er nokkuð búið að jailbreak-a ATV3?Tiger skrifaði:Ég er með AppleTv með XBMC og spila allt efni af 1,5TB flakkara sem er usb tengur við Airport Extreme routerinn minn. Það virkar í 99% tilfella hikstalaust.
Reyndar hef ég heyrt að nýja AppleTv3 sé ekki að virka svona en það má hafa breyst (það var ekki hægt að jailbraeka það á sínum tíma).
Annars er downside-ið við flakkarann auðvitað bara takmarkað pláss, ekki lengi að fylla einn 2-3TB disk ef maður er mikið fyrir HD efni.