Ég er í smá veseni, er að fara að brenna mynd á blu ray, mynd sem ég reyndar bjó sjálfur til. En það er talað í henni enska líka (ekki bara íslenska) og því bjó ég til srt skrá með íslenskum texta (þegar verið er að tala annað en íslensku) Textinn syncar 100% við myndina og allt í gúddí með það þegar maður horfir á hana t.d. með VLC player.
En já ég vill semsagt brenna myndina á blu ray og þennan texta líka og myndi vilja hafa það þannig að um leið og diskurinn er settur í spilarann þá byrjar myndin bara og textaskráin á on.
Hvernig geri ég það? Hvaða forrit á ég að nota?
Kann alveg að brenna blu ray en hef aldrei pælt í þessu hvernig þetta er gert með aðskylda textaskrá.
Vill nefninlega ekki endurexporta myndinni og hardkóda textann í hana. Betra að þetta sé bara á svona týpísku blu ray textaformati.
Brenna blu ray með textaskrá
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 43
- Skráði sig: Fim 25. Feb 2010 02:56
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Staða: Ótengdur
Re: Brenna blu ray með textaskrá
Notaðu MKVtoolnix....klikkað gott dæmi en ég hef lengi notað þetta forrit til að merge textanum í myndina hafa þetta þannig að um leið og diskurinn er settur í spilarann að þá birtist textinn.gunnarasgeir skrifaði:Ég er í smá veseni, er að fara að brenna mynd á blu ray, mynd sem ég reyndar bjó sjálfur til. En það er talað í henni enska líka (ekki bara íslenska) og því bjó ég til srt skrá með íslenskum texta (þegar verið er að tala annað en íslensku) Textinn syncar 100% við myndina og allt í gúddí með það þegar maður horfir á hana t.d. með VLC player.
En já ég vill semsagt brenna myndina á blu ray og þennan texta líka og myndi vilja hafa það þannig að um leið og diskurinn er settur í spilarann þá byrjar myndin bara og textaskráin á on.
Hvernig geri ég það? Hvaða forrit á ég að nota?
Kann alveg að brenna blu ray en hef aldrei pælt í þessu hvernig þetta er gert með aðskylda textaskrá.
Vill nefninlega ekki endurexporta myndinni og hardkóda textann í hana. Betra að þetta sé bara á svona týpísku blu ray textaformati.
http://www.videohelp.com/tools/MKVtoolnix" onclick="window.open(this.href);return false;