Getur einhver sagt mér hvort það sé hægt að vera með einhverskonar forrit sem leyfir manni það að downloada klippum sem eru í veftv á vísir.is (t.d. ísland í dag innslögum eða eitthvað svoleiðis) og því sem er á ruv.is (fréttainnslögum og reyndar líka hljóðfælum eins og áhugaverðum útvarpsþáttum af rás 2 sem einnig er hægt að hlusta á inná vefnum með sama hætti.
Ég kann eina leið til þess að gera þetta en hún er seinleg, það er að taka hreinlega upp videoið á meðan það er á play í browsernum með svona screen capture forriti og það virkar alveg en var að spá hvort það sé til auðveldari leið, eitthvað forrit sem maður bara setur slóðina í og getur þá sótt þetta, svona svipað og Youtube downloader er.
Downloada klippum af visir.is og ruv.is
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 43
- Skráði sig: Fim 25. Feb 2010 02:56
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 349
- Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Downloada klippum af visir.is og ruv.is
eitthversskonar flash video downloader ætti að duga.
T.D http://www.chromeextensions.org/utiliti ... -download/" onclick="window.open(this.href);return false;
T.D http://www.chromeextensions.org/utiliti ... -download/" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Geek
- Póstar: 801
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Downloada klippum af visir.is og ruv.is
http://rtmpdump.mplayerhq.hu/" onclick="window.open(this.href);return false;