Ég keypti mér fartölvu núna í liðinni viku.
Lenovo vél frá nýherja. Málið er að hún er alveg hræðilega hæg á netinu og oft bara endar það með því að það kemur website not found eða eitthvað þannig.
Svo tek ég 5 ára gömlu fartölvuna mína er með hana á wifi og þá er ekkert mál (Macbook Pro)
Getur verið að ég þurfi að gera eitthvað sérstakt í windows 8 til þess að hún sé eitthvað betri á netinu. Ætlaði að sjá hvort ég fengi svör hérna áður en ég enda á því að fara með hana niður í nýherja.
Keypti hana á þriðjudaginn síðasta alveg splunku nýja og hún hefur fra fyrsta degi verið nánast ónothæf á netinu, hef ekki nennt niður í nýherja með hana en fer á morgun ef ég finn ekkert útúr þessu.
Windows 8 fartölva mjög slow á wifi
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 43
- Skráði sig: Fim 25. Feb 2010 02:56
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 8 fartölva mjög slow á wifi
Sæll gunnar.
ýttu á windows takkann og X samtímis þá ætti að koma klukki í neðra vinstra horninu.
Farðu þar í device manager og findu network adapters, þar inni finnuru þráðlausa netkortið og hægri klikkar á það og properties.
inni properties átt að sá power managmet flipa og ferðu i hann og hakar úr allow computer to turn device off... eitthvað í þá áttina man ekki alveg hvað stendur þarna en þetta er það eina sem hægt er að haka úr.
næst skaltu fara í advanced flipann í saman glugga og finna þar "enable N" eða álíka, það á að vera disable, semsagt slekkur á N staðlinum
svo geturu í sama glugga skoðað "transmitt power" og séð hvort það sé ekki örugglega í highest.
svo bara gera apply\ok á allt og loka gluggum.
gerðu svo aftur windows takkann og X til að fá um menuinn, þar ferðu svo í power options.
þar inni ferðu i change plan settings og svo change advancedd power settings.
þar inni ættiru að finna wireless adapter settings og opnar það, þar kemur power saving mode og bæði eiga að vera í "maximun performance" gera svo apply\ok og loka öllu, og gera svo save changes i power options. mæli með að endurræsa tölvuna en hún ætti að finna strax G netið á routernum.
þetta eru breytingarnar sem við höfum gert á verkstæðinu hjá okkur þegar vélar koma inn með lélegt net samband.
Þessar stillingar eru svona til að spara rafmagn og fara eftir einhvernjum umhverfis stöðlum.
vona þetta hafi hjálpað eitthvað.
ýttu á windows takkann og X samtímis þá ætti að koma klukki í neðra vinstra horninu.
Farðu þar í device manager og findu network adapters, þar inni finnuru þráðlausa netkortið og hægri klikkar á það og properties.
inni properties átt að sá power managmet flipa og ferðu i hann og hakar úr allow computer to turn device off... eitthvað í þá áttina man ekki alveg hvað stendur þarna en þetta er það eina sem hægt er að haka úr.
næst skaltu fara í advanced flipann í saman glugga og finna þar "enable N" eða álíka, það á að vera disable, semsagt slekkur á N staðlinum
svo geturu í sama glugga skoðað "transmitt power" og séð hvort það sé ekki örugglega í highest.
svo bara gera apply\ok á allt og loka gluggum.
gerðu svo aftur windows takkann og X til að fá um menuinn, þar ferðu svo í power options.
þar inni ferðu i change plan settings og svo change advancedd power settings.
þar inni ættiru að finna wireless adapter settings og opnar það, þar kemur power saving mode og bæði eiga að vera í "maximun performance" gera svo apply\ok og loka öllu, og gera svo save changes i power options. mæli með að endurræsa tölvuna en hún ætti að finna strax G netið á routernum.
þetta eru breytingarnar sem við höfum gert á verkstæðinu hjá okkur þegar vélar koma inn með lélegt net samband.
Þessar stillingar eru svona til að spara rafmagn og fara eftir einhvernjum umhverfis stöðlum.
vona þetta hafi hjálpað eitthvað.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 43
- Skráði sig: Fim 25. Feb 2010 02:56
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 8 fartölva mjög slow á wifi
Vildi bara þakka þér kærlega fyrir svarið.
Þetta svínvirkaði og fyrst núna er hægt að vera á netinu í tölvunni á réttum hraða. Maður þurfti alltaf að bíða í svona 1 mínútu eftir því að síður loaduðust upp ef það endaði ekki í faild. Takk fyrir þetta
Þetta svínvirkaði og fyrst núna er hægt að vera á netinu í tölvunni á réttum hraða. Maður þurfti alltaf að bíða í svona 1 mínútu eftir því að síður loaduðust upp ef það endaði ekki í faild. Takk fyrir þetta