Búa til þráðlaust net frá netsnúru

Svara

Höfundur
gunnarasgeir
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Fim 25. Feb 2010 02:56
Staða: Ótengdur

Búa til þráðlaust net frá netsnúru

Póstur af gunnarasgeir »

Ég er með netsnúru sem er tengd inná netkerfi þar sem starfsfólk plöggar snúrunni í tölvuna sína til að komast á netið í vinnunni hjá mér.
Ég myndi vilja geta tengt þessa snúru í wifi sendi og búið þannig til þráðlaust net þar sem það er ekki til staðar á þessum stað í vinnunni.
Ég er búinn að skoða Apple Airport Express: http://www.epli.is/aukahlutir/airport/a ... ion-n.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Og þetta myndi gera það sem ég vill en mér finnst þetta frekar dýrt og var að spá hvort það væri til einhver ódýrari græja en þetta.
Það er nauðsinlegt að það sé hægt að stilla græjuna þannig að hver sem er geti ekki tengst nema með lykilorði. Þannig þetta sé bara eins og venjulegt þráðlaust net nema með passwordi.

Einhver með töfralausnina handa mér?
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Búa til þráðlaust net frá netsnúru

Póstur af Klemmi »

Finna þér ódýran Access Point, s.s:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... bf6dfea350" onclick="window.open(this.href);return false;
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Svara