Search found 792 matches

af Hvati
Þri 07. Des 2021 16:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 vs 11
Svarað: 36
Skoðað: 2832

Re: Windows 10 vs 11

Eitthvað sem er ekki minnst á hingað til en það eru uppfærslur á WSL (Windows Subsystem for Linux) með WSLg, sem leyfir Windows 11 að keyra grafísk linux forrit með X11 og Wayland. https://devblogs.microsoft.com/commandline/wslg-architecture/ Það eru líka viðbætur við powershell sem auðvelda lífið. ...
af Hvati
Mán 22. Nóv 2021 22:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Varðandi bólusetningu við Covid-19
Svarað: 142
Skoðað: 10596

Re: Varðandi bólusetningu við Covid-19

Sama hvað einhverjir hagsmunaaðilar eða stofnanir sem styrktar eru af lyfjafyrirtækjunum segja þá er staðreyndin sú að við vitum ekkert um langtíma áhrif þessara tilraunabóluefna. Klínísku rannsóknin sem Pfizer gerði fyrir leyfi á notkun bóluefnisins var gölluð og hafa Pfizer reynt að hylja yfir all...
af Hvati
Fös 29. Okt 2021 18:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Komast hjá njósnum stóru miðlanna - hvernig?
Svarað: 6
Skoðað: 1796

Re: Komast hjá njósnum stóru miðlanna - hvernig?

Nota sér vafra fyrir t.d. Google þjónustur og Facebook því þeir geta notað „fingrafar‟ vafrans/tækisins til þess að einkenna þig.
Þessi gæji talar mikið um þetta:
https://www.youtube.com/watch?v=673nJQEkhe0
af Hvati
Fös 06. Ágú 2021 00:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bilaður diskur, stýrispjaldaskipti eða gagnabjörgun
Svarað: 4
Skoðað: 519

Re: Bilaður diskur, stýrispjaldaskipti eða gagnabjörgun

Onyth skrifaði:Ertu búinn að athuga hvort S.M.A.R.T disk checkers finni diskinn og get diagnosað hann? T.d CrystalDiskInfo. Það á oft að vera hægt að lesa út úr þeim gögnum afhverju diskurinn er að faila.
Diskurinn birtist ekki upp í BIOS einu sinni til að gefa upp SMART upplýsingar.
af Hvati
Fim 05. Ágú 2021 15:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bilaður diskur, stýrispjaldaskipti eða gagnabjörgun
Svarað: 4
Skoðað: 519

Bilaður diskur, stýrispjaldaskipti eða gagnabjörgun

Sælir, nú er ég með bilaðan 2.5" disk með einhverjum gögnum sem leiðinlegt væri að tapa. Diskurinn snýst og birtist ekki í Linux en í Windows kemur hann undir Device Manager nema með samskiptavillu. Tölvan er líka lengi að POST-a þegar diskurinn er tengdur. Lætur mér detta í hug að stýrispjaldi...
af Hvati
Fim 16. Júl 2020 12:04
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 10-14" skjá/fartölvu/spjaldtölvu
Svarað: 1
Skoðað: 239

[ÓE] 10-14" skjá/fartölvu/spjaldtölvu

Mig vantar skjá sem passar í 32cm breiðan skáp, hugmyndin er að nota þetta sem lýsingu fyrir tilraunir á smáfiskum.
Ef einhver lumar á gamallri spjaldtölvu eða fartölvu sem hann/hún getur losnað við þá endilega hafið samband.
Helst gefins, en hægt er að semja um sanngjarnt verð.
af Hvati
Mán 24. Júl 2017 11:03
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Intel i5 2500K, MSI P67A-GD65, CM V8 og 2x4GB
Svarað: 3
Skoðað: 535

Re: [TS] Intel i5 2500K, MSI P67A-GD65, CM V8 og 2x4GB

emil40 skrifaði:er enginn diskur í henni ?
Þetta er ekki heil tölva, heldur bara þeir partar sem eru nefndir.
af Hvati
Mið 19. Júl 2017 21:23
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Intel i5 2500K, MSI P67A-GD65, CM V8 og 2x4GB
Svarað: 3
Skoðað: 535

[SELT] Intel i5 2500K, MSI P67A-GD65, CM V8 og 2x4GB

Er með til sölu:

Intel i5 2500K
MSI P67A-GD65: https://www.msi.com/Motherboard/P67AGD6 ... o-overview (með IO shield)
Cooler Master V8 kæling: http://www.coolermaster.com/cooling/cpu-air-cooler/v8/ (engin auka bracket)
2x4GB Kingston 1333Mhz vinnsluminni

Verðhugmynd: 18k

EDIT: Selt
af Hvati
Fös 07. Júl 2017 20:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Smárabíó - SMAX
Svarað: 25
Skoðað: 2632

Re: Smárabíó - SMAX

Var í sal 2 á Baby Driver, fannst hljóðið mjög gott en myndin var ekkert sérstaklega skýr, gæti verið að hún hafi ekki verið sýnd í 4k?
af Hvati
Þri 31. Jan 2017 00:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ný Star Trek sería 2017 !!!!
Svarað: 18
Skoðað: 2384

Re: Ný Star Trek sería 2017 !!!!

Stuffz skrifaði:Þetta hlítur að hafa tafist eitthvað, er ekki farinn að sjá þetta ennþá.
Það er búið að seinka þeim, ekki komin ný dagsetning ennþá en það er víst verið að taka upp.
af Hvati
Þri 23. Feb 2016 22:52
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: X-files könnun
Svarað: 27
Skoðað: 2443

Re: X-files könnun

Fimmti þáttur var mjög slakur en sjötti var mjög góður.
af Hvati
Þri 16. Feb 2016 20:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvernig er twitch.tv að virka hjá ykkur?
Svarað: 6
Skoðað: 716

Re: Hvernig er twitch.tv að virka hjá ykkur?

Ég er einnig hjá hringiðunni og tengingin við twitch hefur verið mjög slæm þessa dagana.
af Hvati
Lau 14. Nóv 2015 12:37
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Fallout 4 spilun & info skipti
Svarað: 41
Skoðað: 4237

Re: Fallout 4 spilun & info skipti

@Diddmaster, þetta var líka svona í Fallout 3 og New Vegas. Þetta eru bracket [], {} og () sem fjarlægja duds og reseta try count. Btw, góður þráður: https://www.reddit.com/r/fo4/comments/3shl9i/fallout_4_tips_everyone_should_know/ Edit: Hef spilað alla Fallout leikina, Fallout 2 er by far bestur að...
af Hvati
Þri 03. Nóv 2015 23:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ný Star Trek sería 2017 !!!!
Svarað: 18
Skoðað: 2384

Re: Ný Star Trek sería 2017 !!!!

Mjög undarleg ákvörðun hjá CBS að sýna þættina einungis á CBS All access þjónustu þeirra.
Annars vona ég að það verði eitthvað úr þessum þáttum.
af Hvati
Mán 02. Nóv 2015 23:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 2 x 120hz+ skjáir og 1 x DVI tengi = 2 x 120hz+ no go ?
Svarað: 5
Skoðað: 934

Re: 2 x 120hz+ skjáir og 1 x DVI tengi = 2 x 120hz+ no go ?

mercury skrifaði:2x display port..
eru skjáirnir bara með hdmi og dvi ?
Hvorugur skjárinn með DP. Annars fyrst þetta er bara auka skjár þá myndi ég ekkert stressa mig á þessu Alfa :P
af Hvati
Mán 02. Nóv 2015 15:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 2 x 120hz+ skjáir og 1 x DVI tengi = 2 x 120hz+ no go ?
Svarað: 5
Skoðað: 934

Re: 2 x 120hz+ skjáir og 1 x DVI tengi = 2 x 120hz+ no go ?

Held að þú þurfir Active DP í DVI Dual link breyti. Finnur þetta sennilega ekki hérna á Íslandi allavega.
Eitthvað eins og þetta t.d.
EDIT: Advania eiga þetta greinilega: https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... k-breytir/
af Hvati
Þri 13. Okt 2015 14:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 70mm sýningavél í bíóhúsum
Svarað: 2
Skoðað: 691

70mm sýningavél í bíóhúsum

Í tilefni þess að The Hateful Eight eftir Quentin Tarantino er tekin upp á 70mm filmu og að sú útgáfa sé 6 mínútum lengri en digital útgáfan þá langar mig til að athuga eitt. Er eitthvað bíóhús hérlendis með 70mm sýningavélar? Ég veit til þess að Interstellar var líka tekin upp á sama hátt en sá ekk...
af Hvati
Mið 07. Okt 2015 20:28
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: The New Microsoft Surface Book
Svarað: 28
Skoðað: 4012

Re: The New Microsoft Surface Book

Keypti hana frá Tölvutek með lyklaborði, þeir eru með hana á sérpöntun núna. Hins vegar eru Elko og Opink Kerfi byrjaðir að selja Surface 3 og Pro líka
af Hvati
Mið 07. Okt 2015 16:43
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: The New Microsoft Surface Book
Svarað: 28
Skoðað: 4012

Re: The New Microsoft Surface Book

Vonandi er magnetic tengi fra psu. I'm throwing the apple out the window. Þetta er "Surface Connect", sem er notað á Surface Pro 3 og 4 og helst með seglum. Gífurlega flott tölva, eins er Surface Pro 4 flott en ekki gifurlega mikið betri en Pro 3, ekki nema penninn sé mikið betri en það e...
af Hvati
Fös 14. Ágú 2015 20:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar hjálp með pirrandi hljóð í heyrnatólum
Svarað: 3
Skoðað: 566

Re: Vantar hjálp með pirrandi hljóð í heyrnatólum

Tengdu heyrnartólin að aftan, ef snúran er ekki nógu löng þá geturu fengið þér framlengingu.
Getur einnig fengið þér USB DAC.
af Hvati
Fös 07. Ágú 2015 10:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Skoða gögn í síma úr tölvu utan heimanets ?
Svarað: 11
Skoðað: 1150

Re: Skoða gögn í síma úr tölvu utan heimanets ?

Af hverju seturu ekki bara upp FTP server?
af Hvati
Fim 16. Júl 2015 15:53
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Leikir til að spila á hryllilegum tölvum?
Svarað: 9
Skoðað: 1289

Re: Leikir til að spila á hryllilegum tölvum?

World of Warcraft, getur spilað á private serverum sem keyra vanilla (leikurinn fyrir The Burning Crusade) ef þú hefur áhuga á svoleiðis.
Edit: Núverandi WoW keyrir reyndar frekar vel á slöppum vélbúnaði.
af Hvati
Lau 09. Maí 2015 02:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fartölva eða Spjaldtölva hvort er málið?
Svarað: 13
Skoðað: 1037

Re: Fartölva eða Spjaldtölva hvort er málið?

Tölvutek bjóða uppá Pro 3 allavega
https://tolvutek.is/leita/surface+pro
af Hvati
Lau 09. Maí 2015 00:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fartölva eða Spjaldtölva hvort er málið?
Svarað: 13
Skoðað: 1037

Re: Fartölva eða Spjaldtölva hvort er málið?

jardel skrifaði:Það er eina með surface.
Að þetta er ekki android.
Getur runnað android á þessu, consolOS eða emulator.
Fyrir utan það, hvað viltu gera í android á þessu? Spila leiki?
af Hvati
Fös 01. Maí 2015 16:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fartölva eða Spjaldtölva hvort er málið?
Svarað: 13
Skoðað: 1037

Re: Fartölva eða Spjaldtölva hvort er málið?

Far-spjaldtölvu ;)
S.s. Surface Pro 3: http://www.microsoftstore.com/store/msu ... .300190600