X-files könnun
X-files könnun
Nú eru X-files loksins komnir á blu-ray og nýjir 6 þættir að fara byrja í TV. Þannig ég ákvað að gera könnun.
Hver finnst ykkur besta serían?
Hver finnst ykkur besta serían?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: X-files könnun
Úfff....
Ég man varla hvað ég horfði á í síðustu viku, hvað þá fyrir 20 árum, þannig að ég get því miður ekki tekið þátt í þessari könnun.
En ég ætla að horfa á nýju seríuna sem byrjar í næstu viku.
Ég man varla hvað ég horfði á í síðustu viku, hvað þá fyrir 20 árum, þannig að ég get því miður ekki tekið þátt í þessari könnun.
En ég ætla að horfa á nýju seríuna sem byrjar í næstu viku.
Re: X-files könnun
Ég hafði svo rosalega gaman af öllum seríunum að ég get hreinlega ekki gert upp á milli þeirra.
Ég er næstum því að deyja úr peppi yfir nýja stöffinu.
Ég er næstum því að deyja úr peppi yfir nýja stöffinu.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: X-files könnun
Hvernig geta þessar seríur haldið áfram ?!
*spoiler*
Í endanum á 10seríu ,þá voru mulder og scully í einhverjum fjallakofa að bíða heimsendis . Og alveg ljóst að geimverudrullurnar voru að gera sig klárar að hefja nýjan "cycle" .
*spoiler*
Í endanum á 10seríu ,þá voru mulder og scully í einhverjum fjallakofa að bíða heimsendis . Og alveg ljóst að geimverudrullurnar voru að gera sig klárar að hefja nýjan "cycle" .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: X-files könnun
"In several interviews around the release, Carter said that if the X-Files: I Want to Believe movie proved successful at the box office, a third installment would be made going back to the TV series' mythology, focusing specifically on the alien invasion and colonization of Earth foretold in the series finale, due to occur on December 22, 2012."jonsig skrifaði:Hvernig geta þessar seríur haldið áfram ?!
*spoiler*
Í endanum á 10seríu ,þá voru mulder og scully í einhverjum fjallakofa að bíða heimsendis . Og alveg ljóst að geimverudrullurnar voru að gera sig klárar að hefja nýjan "cycle" .
Af wikipediu.
https://en.wikipedia.org/wiki/The_X-Files#Revival
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: X-files könnun
Ég er gamall aðdáandi en ég held að ég hafi ekki horft á 2 síðustu seríurnar. Mér fannst kvikmyndirnar þokkalegar líka. Spenntur fyrir nýja stöffinu
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: X-files könnun
Var að enda við að horfa á ep3 í nýju seríunni ....
Jésus pétur sem allt getur...
Ég tel mig heppinn af hafa ekki tapað restinni af geðheilsunni og brotið sjónvarpið í leiðinni.
þessi þáttur náði nýju LOW. Mæli með því að þið kíkið á hann upp á grínið.
Jésus pétur sem allt getur...
Ég tel mig heppinn af hafa ekki tapað restinni af geðheilsunni og brotið sjónvarpið í leiðinni.
þessi þáttur náði nýju LOW. Mæli með því að þið kíkið á hann upp á grínið.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: X-files könnun
Ég er nokkuð viss um að það hafi verið pointið, þetta var fyndinn þáttur.GuðjónR skrifaði:Var að enda við að horfa á ep3 í nýju seríunni ....
Jésus pétur sem allt getur...
Ég tel mig heppinn af hafa ekki tapað restinni af geðheilsunni og brotið sjónvarpið í leiðinni.
þessi þáttur náði nýju LOW. Mæli með því að þið kíkið á hann upp á grínið.
Molder að gera grín af sjálfum sér.
En mér fannst best þegar Molder var með símann að taka myndir á fullu, það var bara fyndið.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: X-files könnun
Þetta var algjör drulla...
Þátturinn byrjar eins og vond grunnskóla eftirlíking af GRIMM og þvi er haldið út í gegum þáttin með vondum leik og ílla völdum orðum og leikurum.
Mulder aldrei verið flatari né latari og tilfinningalausari, hann hljómar eins og hann sé lesinn eftirá af hljóðbók.
Svo var þetta svo barnalega útfært, eins og það væri fjórir leikstjórar og allir að berjanst um að fá að ráða og útkoman væri frá 0-100 .... "0" ....er það sem ég gef.
Scully áttu næstum því skilið 1 / 100 fyrir brjóstasýninguna, hún hefði fengið fullt hús stiga ef hún hefði sýnt aðeins meira.
Þátturinn byrjar eins og vond grunnskóla eftirlíking af GRIMM og þvi er haldið út í gegum þáttin með vondum leik og ílla völdum orðum og leikurum.
Mulder aldrei verið flatari né latari og tilfinningalausari, hann hljómar eins og hann sé lesinn eftirá af hljóðbók.
Svo var þetta svo barnalega útfært, eins og það væri fjórir leikstjórar og allir að berjanst um að fá að ráða og útkoman væri frá 0-100 .... "0" ....er það sem ég gef.
Scully áttu næstum því skilið 1 / 100 fyrir brjóstasýninguna, hún hefði fengið fullt hús stiga ef hún hefði sýnt aðeins meira.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: X-files könnun
Hahahaha
Þetta var fyndið.
Þátturinn byrjar á liði að sniffa sprey. ...
Svo allan þáttinn líður manni eins og maður hafi verið að sniffa sjálfur.
Þetta var fyndið.
Þátturinn byrjar á liði að sniffa sprey. ...
Svo allan þáttinn líður manni eins og maður hafi verið að sniffa sjálfur.
Re: X-files könnun
Brilliant þáttur sem átti að vera fyndinn og kjánalegur, ég sprakk úr hlátri öskrin í Mulder og hinum þegar Mulder spilaði þetta í símanum.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: X-files könnun
Það var nefninleg málið, maður vissi ekki alveg hvort þetta átti að vera grín, sci-fi, adventure, thriller eða eitthvað annað og það virtist sem leikstjórinn væri sjálfur í tilvistarkreppu og óviss með stefnuna.
Ég er þó kominn með hugmynd að næsta öskudagsbúningi.
Ég er þó kominn með hugmynd að næsta öskudagsbúningi.
Re: X-files könnun
Svipum dúr og þessir gömlu þættir:
http://www.imdb.com/title/tt0751259/
http://www.imdb.com/title/tt0751081/
http://www.imdb.com/title/tt0751147/
http://www.imdb.com/title/tt0751232/
Þessir voru allir grín þættir.
http://www.imdb.com/title/tt0751259/
http://www.imdb.com/title/tt0751081/
http://www.imdb.com/title/tt0751147/
http://www.imdb.com/title/tt0751232/
Þessir voru allir grín þættir.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: X-files könnun
Svakalega var síðasti þáttur lélegur, byrjaði vel en fór út í rugl.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: X-files könnun
Gillian Anderson er orðin megababe meðan David Duchovny er orðinn gamall afi ?! wtf
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: X-files könnun
Já, hún er flottari núna en fyrir tuttugu árum.jonsig skrifaði:Gillian Anderson er orðin megababe meðan David Duchovny er orðinn gamall afi ?! wtf
En crap hvað þessir þættir eru lélegir .... voru gömlu þættirnir líka svona lélegir?
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: X-files könnun
Einhver hefur kvartað yfir að krakkinn sinn fékk martröð af flatormaþættinum og því verður ekkert meira svoleiðis .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: X-files könnun
já gæti ekki verið meira sammála, rosalega slakir þættir!GuðjónR skrifaði:Já, hún er flottari núna en fyrir tuttugu árum.jonsig skrifaði:Gillian Anderson er orðin megababe meðan David Duchovny er orðinn gamall afi ?! wtf
En crap hvað þessir þættir eru lélegir .... voru gömlu þættirnir líka svona lélegir?
Var næstum búinn að gefast upp á síðustu tveim, 4 og 5 En hafði lúmsk gaman af ep3
Ef ég hefði ekki verið svona mikið fan þegar var yngri hefði ég gefist upp eftir fyrsta þáttinn!
Verð samt að játa ég er dálítið fastur með leikarana í síðustu hlutverkum þeirra, Californication og Hannibal.
Electronic and Computer Engineer
Re: X-files könnun
Nei mjög góðir! Er að taka maraþon á þá núna er að verða búinn með 2 seríu.GuðjónR skrifaði:Já, hún er flottari núna en fyrir tuttugu árum.jonsig skrifaði:Gillian Anderson er orðin megababe meðan David Duchovny er orðinn gamall afi ?! wtf
En crap hvað þessir þættir eru lélegir .... voru gömlu þættirnir líka svona lélegir?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: X-files könnun
Þessi var soldið djúsí, komnir úr djókinu og bullinu
Re: X-files könnun
sjiii ekki minna mig á þetta! gave me nightmares for months that onejonsig skrifaði:Einhver hefur kvartað yfir að krakkinn sinn fékk martröð af flatormaþættinum og því verður ekkert meira svoleiðis .
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: X-files könnun
Okay ... ég sleppti þættinum í síðustu viku (ep05) var reyndar búinn að afskrifa þessa þætti en ætla að taka sénsinn fyrst þú mælir með þessum.Moldvarpan skrifaði:Þessi var soldið djúsí, komnir úr djókinu og bullinu
Re: X-files könnun
Síðasti þátturinn fékk lægstu einkun hingað til 6.5 á IGN. Á eftir að kíkja á hann sjálfur.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: X-files könnun
6 þátturinn var helvíti góður
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Re: X-files könnun
Fimmti þáttur var mjög slakur en sjötti var mjög góður.
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |