Hvernig er twitch.tv að virka hjá ykkur?

Svara
Skjámynd

Höfundur
billythemule
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2013 01:15
Staða: Ótengdur

Hvernig er twitch.tv að virka hjá ykkur?

Póstur af billythemule »

Ég er hjá Hringiðunni og twitch er búið að vera leiðinlegt í nokkurn tíma. Source gæði hökta jafnvel þótt þau séu ekki nema kannski að draga 4000Kbps (er með 100/100 Mbps ljósleiðara). Allt annað virðist vera gott eins og download hraðinn hjá steam, torrents, ping í leikjum o.s.frv.
Skjámynd

Hvati
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er twitch.tv að virka hjá ykkur?

Póstur af Hvati »

Ég er einnig hjá hringiðunni og tengingin við twitch hefur verið mjög slæm þessa dagana.
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er twitch.tv að virka hjá ykkur?

Póstur af brain »

Síminn.

Engin vandamál.

Póstkassi
has spoken...
Póstar: 151
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er twitch.tv að virka hjá ykkur?

Póstur af Póstkassi »

Einstaka vandamál þegar margir eru að nota netið hérna heim, en hef líka komist að því að playerinn á twitch er algjört sorp og nota ég livestreamer í staðinn og þá hökktir ekkert.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er twitch.tv að virka hjá ykkur?

Póstur af GuðjónR »

Er hjá Hringdu með 75/75 ljósleiðara og á laptop (wi-fi).
Prófaði að tengjast í nokkrar mínútur og það var mjög "smooth".
Viðhengi
Screenshot.jpg
Screenshot.jpg (941.99 KiB) Skoðað 575 sinnum
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er twitch.tv að virka hjá ykkur?

Póstur af kizi86 »

GuðjónR skrifaði:Er hjá Hringdu með 75/75 ljósleiðara og á laptop (wi-fi).
Prófaði að tengjast í nokkrar mínútur og það var mjög "smooth".
varstu ekki búinn að uppfæra í 500?
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er twitch.tv að virka hjá ykkur?

Póstur af GuðjónR »

kizi86 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Er hjá Hringdu með 75/75 ljósleiðara og á laptop (wi-fi).
Prófaði að tengjast í nokkrar mínútur og það var mjög "smooth".
varstu ekki búinn að uppfæra í 500?
Ég fékk að prófa 500/500 í desember, algjört crazy shitt var að sækja og senda 64MBs
Gat samt ekki réttlætt það að borga 100% meira en fyrir 50/50 jafnvel þó hraðinn sé tífaldur.
Tengingin er IDLE 99% tímans, þarf ekki að vera hálfa mínútu að sækja þátt, get alveg eitt í það 5 mínútum.
Fór samt yfir í 75/75 í janúar sem er að mínu mati "bang for the buck" tengingin hjá hringdu, færð 50% meiri hraða en á
minnstu fyrir auka þúsundkall.
Annars þá var VodaFone að uppa allar ljósleiðaratengingarnar sínar í 500/500 en þar á móti stjórnast verðið af gagnamagninu,
ég vil frekar fórna hraða fyrir gagnamagn.
Svara