[ÓE] 10-14" skjá/fartölvu/spjaldtölvu

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara
Skjámynd

Höfundur
Hvati
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

[ÓE] 10-14" skjá/fartölvu/spjaldtölvu

Póstur af Hvati »

Mig vantar skjá sem passar í 32cm breiðan skáp, hugmyndin er að nota þetta sem lýsingu fyrir tilraunir á smáfiskum.
Ef einhver lumar á gamallri spjaldtölvu eða fartölvu sem hann/hún getur losnað við þá endilega hafið samband.
Helst gefins, en hægt er að semja um sanngjarnt verð.
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |

Mossi__
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 10-14" skjá/fartölvu/spjaldtölvu

Póstur af Mossi__ »

Ég á Lenovo Miix 320 sem ég hef verið að hugsa um að selja. Keypt í Nýherja 2017.

To be fair þá er það bara spjaldtölvan sjálf. Lyklaborðselementið (sem hægt er að losa af) bilaði mjög fljótt (nennti aldrei að fara með það niðureftir því þetta var/er notað sem bílatölva í ferðalög og svona).

Ef þetta er eitthvað sem kitlar skal ég skoða betur hvaða specs eru í henni. Minnir 32gíg diskur og 4 gíg ram. Er Windows.
Svara