Fartölva eða Spjaldtölva hvort er málið?

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Fartölva eða Spjaldtölva hvort er málið?

Póstur af jardel »

Hvort myndir þú frekar vilja eiga Fartölvu eða Spjaldtölvu?
Ekki leyfilegt að segja bæði :-)
Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva eða Spjaldtölva hvort er málið?

Póstur af beggi90 »

Hef verið með ipad í skólanum í rúmlega ár og myndi klárlega taka fartölvu í svona almenna notkun frekar.

Fer auðvitað eftir hvernig notkun þú ert með í huga, en svona heilt yfir myndi ég alltaf taka fartölvu.

dedd10
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva eða Spjaldtölva hvort er málið?

Póstur af dedd10 »

Eg er með bæði, ef eg ætti að losa mig við annað myndi eg klárlega halda fartölvunni!

Spjaldtölvan algjör snilld i chill og ferðalög.
Skjámynd

Hvati
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva eða Spjaldtölva hvort er málið?

Póstur af Hvati »

Far-spjaldtölvu ;)
S.s. Surface Pro 3: http://www.microsoftstore.com/store/msu ... .300190600
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva eða Spjaldtölva hvort er málið?

Póstur af jardel »

Ok mér sýnist á öllu að bæði sé málið
þetta er mikið lúxusvandamál að vera með þennan valkvíða

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva eða Spjaldtölva hvort er málið?

Póstur af capteinninn »

Hvati skrifaði:Far-spjaldtölvu ;)
S.s. Surface Pro 3: http://www.microsoftstore.com/store/msu ... .300190600
Klárt mál, tæki svona ef ég væri að velta þessu fyrir mér. Nýjasta Surface er algert gourmet

Skari
spjallið.is
Póstar: 463
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva eða Spjaldtölva hvort er málið?

Póstur af Skari »

Allt spurning hvað þú ert að hugsa um að nota þetta í.

Ég á bæði en laðast samt meira að spjaldtölvunni, þægilegra að ferðast með hana og svo er ég með arm sem festist við gluggakistuna hjá mér svo ég geti staðsett spjaltölvuna beint fyrir ofan rúmið hjá mér sem er æðislegt þegar maður dettur í kvikmyndaletina

Chokotoff
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Sun 01. Mar 2015 02:40
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva eða Spjaldtölva hvort er málið?

Póstur af Chokotoff »

Fékk mína fyrstu spjaldtölvu fyrir stuttu og hef þetta að segja um málið:

Fyrir einhverja vinnslu eða leikjaspilun er fartölva klárlega málið, en fyrir lestur, alment netráf og vídjógláp eru spjöldin algjör snilld. Miklu þægilegra að ferðast með þetta og getur kippt þessu upp á flugvöllum og í bílnum og svona sem er miklu meira vesen að gera með fartölvu. Myndi samt ekki segja að spjaldtölvur séu komnar nógu langt til að vera eina tölvan á heimilinu þó.
DFTBA
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva eða Spjaldtölva hvort er málið?

Póstur af upg8 »

Surface 3 ef þetta á að vera virkilega nett, Surface Pro 3 ef þú þarft aðeins meiri kraft eða bíða eftir Surface Pro 4, hún verður að öllum líkindum tilbúin fyrir Windows Hello svo þú hættir að þurfa að nota lykilorð.
Nettari útgáfan í skólastarfi
https://www.youtube.com/watch?v=0tDrvIO8za8

Stærri gerðin fyrir meiri kröfur.
https://www.youtube.com/watch?v=Po_5xJ53cJE

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva eða Spjaldtölva hvort er málið?

Póstur af jardel »

Það er eina með surface.
Að þetta er ekki android.
Skjámynd

Hvati
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva eða Spjaldtölva hvort er málið?

Póstur af Hvati »

jardel skrifaði:Það er eina með surface.
Að þetta er ekki android.
Getur runnað android á þessu, consolOS eða emulator.
Fyrir utan það, hvað viltu gera í android á þessu? Spila leiki?
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva eða Spjaldtölva hvort er málið?

Póstur af HalistaX »

Í dag myndi ég kaupa mér svona 2 in 1 vél á borð við Surface.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva eða Spjaldtölva hvort er málið?

Póstur af jardel »

Hvati skrifaði:
jardel skrifaði:Það er eina með surface.
Að þetta er ekki android.
Getur runnað android á þessu, consolOS eða emulator.
Fyrir utan það, hvað viltu gera í android á þessu? Spila leiki?
Er mikið að hugsa um forrit a play store.
Skil ekki afhverju surface er ekki selt hèr á landi.
Skjámynd

Hvati
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva eða Spjaldtölva hvort er málið?

Póstur af Hvati »

Tölvutek bjóða uppá Pro 3 allavega
https://tolvutek.is/leita/surface+pro
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Svara