Hefur einhver leist að ná 2 x 120+ hz á tvo sjái sem supporta það, með skjákorti sem er með 1 x DVI tengi, 3 x Display port og 1 x HDMI tengi.
þar sem t.d. Benq (2410T og 2411T) skjáir virka bara 120hz + á DVI dual link tenginu.
Það er auðvitað hægt að ná þessum tilheyandi hz á display port en þessir skjáir eru ekki með neinu slíku. Venjulegir display port -> DVi converterar virkar ekki, né held ég display port -> DVI (dual link) snúrur.
Einhver með einfalda lausn á þessu ?
2 x 120hz+ skjáir og 1 x DVI tengi = 2 x 120hz+ no go ?
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
2 x 120hz+ skjáir og 1 x DVI tengi = 2 x 120hz+ no go ?
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GBSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
Re: 2 x 120hz+ skjáir og 1 x DVI tengi = 2 x 120hz+ no go ?
Held að þú þurfir Active DP í DVI Dual link breyti. Finnur þetta sennilega ekki hérna á Íslandi allavega.
Eitthvað eins og þetta t.d.
EDIT: Advania eiga þetta greinilega: https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... k-breytir/
Eitthvað eins og þetta t.d.
EDIT: Advania eiga þetta greinilega: https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... k-breytir/
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: 2 x 120hz+ skjáir og 1 x DVI tengi = 2 x 120hz+ no go ?
Þetta er akkúrat það sem ég hef verið að lesa, vandamálið er að það er hálf grátlegt að kaupa 15 þús kr aukahlut fyrir 20 þús kr skjá En kannski maður láti vera að því. Allavega virka ekki venjulegir DP í DVI link breytar nema með svona auka rafmagni að það virðist.Hvati skrifaði:Held að þú þurfir Active DP í DVI Dual link breyti.
Segjandi það þá lætur maður sig kannski hafa það að vera með hinn í 60hz ég nota hann ekkert í leiki hvort sem er. Bara auka skjár.
Takk fyrir svarið.
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GBSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
Re: 2 x 120hz+ skjáir og 1 x DVI tengi = 2 x 120hz+ no go ?
2x display port..
eru skjáirnir bara með hdmi og dvi ?
eru skjáirnir bara með hdmi og dvi ?
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Re: 2 x 120hz+ skjáir og 1 x DVI tengi = 2 x 120hz+ no go ?
Hvorugur skjárinn með DP. Annars fyrst þetta er bara auka skjár þá myndi ég ekkert stressa mig á þessu Alfamercury skrifaði:2x display port..
eru skjáirnir bara með hdmi og dvi ?
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: 2 x 120hz+ skjáir og 1 x DVI tengi = 2 x 120hz+ no go ?
og VGA sem gerir náttúrulega ekkertmercury skrifaði:2x display port..
eru skjáirnir bara með hdmi og dvi ?
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GBSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O