70mm sýningavél í bíóhúsum

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
Hvati
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

70mm sýningavél í bíóhúsum

Póstur af Hvati »

Í tilefni þess að The Hateful Eight eftir Quentin Tarantino er tekin upp á 70mm filmu og að sú útgáfa sé 6 mínútum lengri en digital útgáfan þá langar mig til að athuga eitt. Er eitthvað bíóhús hérlendis með 70mm sýningavélar? Ég veit til þess að Interstellar var líka tekin upp á sama hátt en sá ekkert talað um það hérlendis.
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |

Póstkassi
has spoken...
Póstar: 151
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
Staða: Ótengdur

Re: 70mm sýningavél í bíóhúsum

Póstur af Póstkassi »

Ég held, án þess að vera 100% viss, að það séu engar sýningavélar með filmu, bara digital vélar.
Skjámynd

Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 70mm sýningavél í bíóhúsum

Póstur af Stuffz »

er ekki mest IMAX o.s.f. visual stunning stuff tekið og sýnt á 70mm

engin IMAX bíóhús hérna.





sjálfur hef eiginlega ekki áhuga á actionmyndum í bíó nema þær séu í 4k með 48fps eða meir hehe
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Svara