Search found 520 matches

af beggi90
Fim 16. Des 2021 19:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hugsanlegt Vaktin.is App
Svarað: 29
Skoðað: 1914

Re: Hugsanlegt Vaktin.is App

Myndi persónulega ekki nota það, nenni ekki að hafa app fyrir hverja vefsíðu sem ég nota.

Hver er kosturinn við app annar en notifications?
af beggi90
Lau 22. Maí 2021 12:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 153
Skoðað: 23869

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Jæja, ekkert hafði þetta að segja, hraunið farið að renna niður í Nátthaga. https://www.facebook.com/groups/302373666581925/permalink/1896700383815904/ Vísindamenn voru líka margir sammála að það mun hvort eð er ná að veginum hvort sem veggurinn tefji eða ekki. Þetta var nú engin ósköp þessi kostna...
af beggi90
Mið 23. Des 2020 13:55
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Nám með engri stærðfræði
Svarað: 12
Skoðað: 1274

Re: Nám með engri stærðfræði

ColdIce skrifaði:Flugvirkinn, einn áfangi. Fannst hann nokkuð léttur og kann ekkert í stærðfræði.
Veit ekki hvort eitthver sem er ekkert spenntur fyrir stærðfræði sé hrifinn af eðlisfræðinni(M02) og rafmagnsfræðinni(M03) sem kemur á eftir, þó það séu líka grunn áfangar og ekkert svo þungir.
af beggi90
Mán 21. Des 2020 22:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölva kveikir á sér en skjákort ekki
Svarað: 6
Skoðað: 749

Re: Tölva kveikir á sér en skjákort ekki

Varðandi power on skoðaðu Bios power settings (Boot features ef ég man rétt) og tenginguna á hnappnum í kassanum.

Skjákort, er 6 pin connector tengdur?
af beggi90
Fös 06. Nóv 2020 13:24
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] PCMCIA READER - USB
Svarað: 0
Skoðað: 197

[ÓE] PCMCIA READER - USB

Liggur eitthver á PCMCIA reader í geymslunni hjá sér sem ég get keypt áður en ég panta bara af ebay?
reader.jpg
reader.jpg (18.63 KiB) Skoðað 197 sinnum
af beggi90
Sun 11. Okt 2020 12:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Líftími tölvumúsa
Svarað: 31
Skoðað: 3550

Re: Líftími tölvumúsa

Endingin hefur verið ca 3 ár hjá mér áður en þær byrja að tvíklikka eða missa signal við og við.
af beggi90
Fim 09. Apr 2020 16:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leikjasetup fyrir um 150þús
Svarað: 3
Skoðað: 1837

Re: Leikjasetup fyrir um 150þús

Mjög góðir punktar.

Mun breyta aflgjafa yfir í Corsair vs450
Og 3400G yfir í 3600G :happy (akkúrat svona sem ég var hræddur um að horfa framhjá)
af beggi90
Fim 09. Apr 2020 13:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leikjasetup fyrir um 150þús
Svarað: 3
Skoðað: 1837

Leikjasetup fyrir um 150þús

Var beðinn um að henda saman í tölvu fyrir einn félaga með budget fyrir ca. 150k. Orðinn smá ryðgaður í að velja bang-for-the-buck svo ætla að henda hérna inn því sem ég er búinn að "velja" ef það skyldi vera eitthvað sem ég er að horfa framhjá. Ætlun í léttari leiki (football manager), en...
af beggi90
Sun 26. Jan 2020 22:01
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Takk fyrir aðstoðina... Aðstoð - ræsir ekki ?
Svarað: 8
Skoðað: 3387

Re: Aðstoð - ræsir ekki ?

Búin að rífa allt úr kassanum, móðurborðið, upp á borð, skjákort tengt, og PSU tengt Ekkert... má þá ekki draga álygtun að því að PSU sé ónýtt eða hvað... Líklegt en ekki öruggt. Kveikir móðurborðið á sér án skjákorts. Getur verið að þú hafir rekist í minnin þegar þú tókst diskinn úr (búinn að próf...
af beggi90
Mið 08. Maí 2019 22:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bitcoin vírus
Svarað: 4
Skoðað: 801

Re: Bitcoin vírus

Búinn að athuga hvort eitthver addon í vafranum þínum séu að valda þessu?
af beggi90
Þri 01. Jan 2019 15:36
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Vantar gigabit sviss
Svarað: 5
Skoðað: 982

Re: Vantar gigabit sviss

Blessaður,

Er með planet GSD-804(V6) 8 porta.
Getur fengið hann á 2.5k
af beggi90
Fös 14. Sep 2018 16:49
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Hvar gæti ég fengið glerkönnu í Philips blandara?
Svarað: 8
Skoðað: 823

Re: Hvar gæti ég fengið glerkönnu í Philips blandara?

netkaffi skrifaði:Svo fer blandarinn ekki í gang. Fattaði ekki að tjekka það, hann er búinn að vera ónotaður en ekki óhreyfður hérna í 2 ár eða eitthvað. Hahaha
Núna verður þetta prinsipp að koma þessu í gang.

Verður að rífa hann í sundur og skoða þetta betur.
af beggi90
Þri 04. Sep 2018 16:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fyrstu íbúðarkaup - Góð ráð?
Svarað: 30
Skoðað: 3909

Re: Fyrstu íbúðarkaup - Góð ráð?

Myndi forðast fjölbýli með lágt hússjóðsgjald. Annars verður allt minniháttar viðhald vesen.

Ef þú ert að skoða Arnarhlíðina myndi ég skoða í kringum Hamraborgina líka, mjög góðar samgöngur þangað og hjólastígur beint niðrí bæ í gegnum nauthólsvík sem ætti að styðja bíllausan lífstíl.
af beggi90
Mið 09. Maí 2018 21:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gildir til...?
Svarað: 10
Skoðað: 1454

Re: Gildir til...?

Myndi halda að það væri útrunnið.

Minn skilningur:
Gildir til 2018 -> 1 jan 2018
Gildir út 2018 -> 31 des 2018

Er ekki annars best að hringja bara í fyritækið og athuga?
af beggi90
Lau 28. Apr 2018 22:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gætuð þig bent mér á eitthvað gott frítt forrit til að uppfæra drivera?
Svarað: 4
Skoðað: 2748

Re: Gætuð þig bent mér á eitthvað gott frítt forrit til að uppfæra drivera?

Ná ekki öll svona forrit í eldgamla og jafnvel einhverja sjeikí drivera? Ég allavega uppfæri bara allt manually, ekkert flókið að ná í skjákortsdriverana, finn svo móðurborðsframleiðandann og næ í nýjustu driverana þar. Ég hef a.m.k slæma reynslu af þessum driver forritum, viljug til að auto launch...
af beggi90
Þri 17. Apr 2018 22:06
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvar kaupi ég batterý í Toshiba fartölvu?
Svarað: 1
Skoðað: 510

Re: Hvar kaupi ég batterý í Toshiba fartölvu?

Get ekki séð betur en að þetta sé hálfrétt hjá Tölvulistanum með lithium batterý í flugi. S.s að það sé bannað að flytja batterý sem cargo í farþegaflugi en sé leyfilegt í pure cargo flugi séu þau hlaðin 30% eða minna auk annara takmarkana. Sjá link Þannig að ég myndi bara senda póst á seljendur t.d...
af beggi90
Mán 30. Okt 2017 19:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þessi þráður er markleysa
Svarað: 39
Skoðað: 5177

Re: VARÚÐ! SKELFILEG ÞJÓNUSTA Í KÍSILDAL!!!!!!!

Af hverju var mér þá sagt að tölvan væri orðinn goody en síðan crashar hún bara 5 min eftir að ég byrja að nota hana? Þessi lýsing minnir mig á hrikalega leiðinlegt BSOD mál þegar ég vann við tölvuviðgerðir, þegar kúnninn kom æstur með tölvuna í baka í þriðja sinn þá fyrst datt mér í hug að biðja h...
af beggi90
Fim 07. Sep 2017 17:10
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Hvenær telst tilboði vera svarað?
Svarað: 75
Skoðað: 6696

Re: Hvenær telst tilboði vera svarað?

pepsico skrifaði:dori mér finnst vægast sagt frjálslegt hjá þér að kalla uppsett verð "verðhugmynd". Sérðu mikið af "verðhugmyndamiðum" þegar þú ferð út í búð?
Það er nú smá stigsmunur á því að versla notað af netinu og fara útí búð.
af beggi90
Mið 30. Ágú 2017 16:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bilaður harður diskur
Svarað: 14
Skoðað: 1991

Re: Bilaður harður diskur

Takk fyrir góð ráð. Ég hafði samband við þá hjá Datatech og kostar þetta um 40 þúsund og upp eftir hvað þarf að gera. Mér finnst það vera heldur mikið. Er ekkert sem ég get gert. Sá eitthvað myndband þar sem hann bara opnaði þetta sjálfur og náði að laga nóg til að fá gögnin. Er ég í einhverju bjar...
af beggi90
Sun 13. Ágú 2017 12:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Dr. Gunni ósáttur með Tölvutækni..
Svarað: 76
Skoðað: 7767

Re: Dr. Gunni ósáttur með Tölvutækni..

..p.s. hvaða klikkun er það að senda facebookvælið sitt á fjölmiðla? Eitt sem ég hef mjög gaman af með þetta. Ps. Afrit af þessum skilaboðum eru send á alla stærstu fjölmiðla landsins. Heimsókn min til ykkar verður send ut beint á facebbok live.“ Tekið af blogginu hans, greinilegt hvaða "fjölm...
af beggi90
Lau 12. Ágú 2017 19:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Dr. Gunni ósáttur með Tölvutækni..
Svarað: 76
Skoðað: 7767

Re: Dr. Gunni ósáttur með Tölvutækni..

Gat ekki séð neinar upplýsingar varðandi hvernig tölvan átti að vera biluð/ónýt í skrifum hans né afhverju hann átti rétt á nýrri annað en: Ef þið ætlið hins vegar að vera með einhvern skæting og senda tölvuna í enn eina gagnslausa 2ja vikna yfirhalningu þá eruði jafnvel enn vitlausari en þið hafið ...
af beggi90
Mán 27. Mar 2017 17:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Loftblásari vs canned air ?
Svarað: 13
Skoðað: 1387

Re: Loftblásari vs canned air ?

Loftpressa? Hehe nei, held að loftpressa sé aðeins og mikið. en ég hef heyrt að menn séu einmitt að nota þessa "litlu" rafmagnsblásara með góðum árangri. ætla panta svona og sjá hvort þetta sé ekki bara eina vitið. Hægt að fá mjög litlar "airbrush" pressur sem koma líka yfirleit...
af beggi90
Sun 19. Feb 2017 22:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar driver
Svarað: 13
Skoðað: 1171

Re: Vantar driver

tobbibraga skrifaði:
Risadvergur skrifaði:Ég tek því sem svo að þetta sé laus myndavél. Virkar hún með öðrum tölvum?
þetta er myndavélinn á tölvuni sjálfri.
Er hægt að enable/disable webcamið með FN+F(tala) combo-i?
Mögulega þess háttar vesen?
af beggi90
Sun 22. Jan 2017 23:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýleg tölva frýs í tölvuleikjum
Svarað: 25
Skoðað: 2089

Re: Nýleg tölva frýs í tölvuleikjum

Hæ ég er búinn vandræðum með tölvuna mína seinustu daga hun frýs og er buinn að bluescreena tvisvar þegar eg spila leiki og það kemur whea uncorrectebel error þegar hun bluescreenar. Ég er buinn setja allt aftur í stock speeds en hún frýs samt en þegar eg er að spila leiki. Specs: Cpu Intel 6600k M...
af beggi90
Fös 12. Ágú 2016 23:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvu viðgerðar/IT verkfæra kistan
Svarað: 2
Skoðað: 514

Re: Tölvu viðgerðar/IT verkfæra kistan

Rafmagnsskrúfjárnasett
iFixit skrúfjárnasett
Cable tester
Elma multimeter
hakko fx-888
cheapo hot air station
anti static mat
Thermaltake dokka

Vona að ég sé ekki að gleyma eitthverju en þetta er a.m.k kjarninn af þeim tólum sem ég hef notað.