Tölvu viðgerðar/IT verkfæra kistan

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Tölvu viðgerðar/IT verkfæra kistan

Póstur af Hjaltiatla »

Sælir/Sælar

Var að taka til í geymslunni hjá mér og fór að gramsast eftir þeim verkfærum sem ég hef verið að nota annað slagið í tölvuviðgerðum/IT nördaskap og ákvað að henda inn myndum af þeim sem ég nota/hef notað. Það væri skemmtilegt að fá myndir af ykkar verkfærum eða ef þið gætuð listað upp þeim hlutum sem þið notið mjög mikið til að einfalda ykkur nördaskapinn :)


Mynd 1
Mynd

Mynd 2
Mynd
Just do IT
  √
Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu viðgerðar/IT verkfæra kistan

Póstur af beggi90 »

Rafmagnsskrúfjárnasett
iFixit skrúfjárnasett
Cable tester
Elma multimeter
hakko fx-888
cheapo hot air station
anti static mat
Thermaltake dokka

Vona að ég sé ekki að gleyma eitthverju en þetta er a.m.k kjarninn af þeim tólum sem ég hef notað.

Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu viðgerðar/IT verkfæra kistan

Póstur af Viggi »

Á sama gula skrúfjárnsboxið og þú svo lóðunarsett. Rafrettan en biluð þar sem ég ættlaði að lóða einhvern vír í skrúfstykkinu sem fer í tankinn:p
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Svara