Var að taka til í geymslunni hjá mér og fór að gramsast eftir þeim verkfærum sem ég hef verið að nota annað slagið í tölvuviðgerðum/IT nördaskap og ákvað að henda inn myndum af þeim sem ég nota/hef notað. Það væri skemmtilegt að fá myndir af ykkar verkfærum eða ef þið gætuð listað upp þeim hlutum sem þið notið mjög mikið til að einfalda ykkur nördaskapinn