Hæ!
Ég ætlaði að gefa syni mínum gömlu borðtölvuna mína í jólagjöf. Þá er tvennt skrýtið sem gerist þegar ég reyni að kveikja á henni.
Í fyrsta lagi þá tengi ég tölvuna en hún kveikir á sér um leið og ég ýti á powerhnappinn á power supplyinu - og ég get ekki slökkt á henni nema að nota sama hnapp til þess.
Í öðru lagi þá fer skjákortið ekki í gang. Er með Z68XP-UD4 móðurborð sem er með SLI möguleika svo ég prófaði hina raufina fyrir skjákortið en það hjálpaði ekki. Vifturnar fara ekki í gang eða neitt.
Þarf ég að fara í einhverja tilraunastarfsemi með hvaða hlutur er skemmdur eða hefur einhver svar á reiðum höndum?
Bestu kveðjur,
Elvar.
Tölva kveikir á sér en skjákort ekki
Re: Tölva kveikir á sér en skjákort ekki
Varðandi power on skoðaðu Bios power settings (Boot features ef ég man rétt) og tenginguna á hnappnum í kassanum.
Skjákort, er 6 pin connector tengdur?
Skjákort, er 6 pin connector tengdur?
Last edited by beggi90 on Mán 21. Des 2020 22:26, edited 3 times in total.
Re: Tölva kveikir á sér en skjákort ekki
Tjekka á hnappnum!beggi90 skrifaði:Varðandi power on skoðaðu Bios power settings (Boot features ef ég man rétt) og tenginguna á hnappnum í kassanum.
Skjákort, er 6 pin connector tengdur?
Á skjákortinu eru 2x PCI-E (6 pinna) snúrur tengdar.
-
- spjallið.is
- Póstar: 442
- Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
- Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva kveikir á sér en skjákort ekki
Eru front panel kaplarnir í réttu pinnunum? Annað en það, kíktu í bios
Noctua shill :p
Re: Tölva kveikir á sér en skjákort ekki
Það er stutt til jóla, svo að ef þú vilt vera tryggur með að finna út úr þessu fyrir jól og græja jólagjöfina, þá myndi ég kanna hvort það sé eitthvað verkstæði sem geti kíkt á tölvuna fyrir þig samdægurs, þarft að vera frekar heppinn til að finna út úr þessu ef þú ert ekki með vara-íhluti á reiðum höndum til að prófa.
Ætti ekki að vera "mjög" dýrt, skoðunargjald er líklega á bilinu 3-6þús.
https://kisildalur.is/category/36/products/27
Ætti ekki að vera "mjög" dýrt, skoðunargjald er líklega á bilinu 3-6þús.
https://kisildalur.is/category/36/products/27
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva kveikir á sér en skjákort ekki
Svona svo það skilist, færðu post, ss fer tölvan alveg í gang og mynd á skjáinn en vifturnar á skjákortinu ekki í gang?
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GBSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva kveikir á sér en skjákort ekki
Skal veðja á skjákoritð sé dautt. Auðvelt að prufa annað.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic