Search found 25 matches
- Fim 05. Jan 2017 12:01
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvaða skjá fyrir PS4?
- Svarað: 5
- Skoðað: 520
Re: Hvaða skjá fyrir PS4?
Mín reynsla af 'game mode' hefur ekki verið góð. Spurning hvort um léleg sjónvörp sé að ræða. Annars er pælingin að geta skroppið með skjáinn auðveldlega á milli staða. Var að skoða 24" en sá ekki svo mikinn verðmun að fara upp í 27" en fyrir sama skjá í 24" borga ég 10.000 kr minna. ...
- Fim 05. Jan 2017 11:35
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvaða skjá fyrir PS4?
- Svarað: 5
- Skoðað: 520
Hvaða skjá fyrir PS4?
Er að hugsa fá mér tölvuskjá fyrir PS4 þannig ég reikna með að ég þurfi ekki að pæla í 144hz en ég vill hafa hann 1ms. Er að skoða þennan http://elko.is/acer-27-tolvuskjar-ac27g276hlibi en langaði að kanna snöggt hvort hér yrði mælt á móti því eða mælt með öðru frekar eða þess háttar. Mbk, Elías Andri
- Fös 13. Des 2013 00:04
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hugmynd að nýrri leikjavél
- Svarað: 4
- Skoðað: 653
Re: Hugmynd um nýja leikjavél
Okei flott! :-)trausti164 skrifaði:Slepptu i7, taktu gtx 770, 700w aflgjafa og Asrock borðið og þá ertu As"Rock" solid!
- Fim 12. Des 2013 23:06
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hugmynd að nýrri leikjavél
- Svarað: 4
- Skoðað: 653
Hugmynd að nýrri leikjavél
Er búinn að vera án leikjatölvu frekar lengi og hef þ.a.l. ekkert verið að fylgjast með hvað er gott í dag, en ég er búinn að lesa mig aðeins til, skoða review og comparison þræði á netinu og henti saman einni hugmynd með hlutum sem ég fann á verðvaktinni. Tölvan myndi keyra á Windows 7, yrði aðalle...
- Þri 04. Maí 2010 05:37
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Overclock CPU með OverDrive
- Svarað: 5
- Skoðað: 1182
Re: Overclock CPU með OverDrive
Endaði á því að unlocka 2 kjarna í viðbót og yfirklukka hann upp í 3,5Ghz. Helvíti sáttur með það í bili amk. :-)
- Mán 03. Maí 2010 01:38
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Overclock CPU með OverDrive
- Svarað: 5
- Skoðað: 1182
Overclock CPU með OverDrive
Er bara byrjandi í þessu overclocking dóti en ég ætla overclocka örgjörvann minn og ég er með AMD Phenom II X2 550. Svo las ég að ef ég er með black edition sem stendur amk ekki neinstaðar sem ég get fundið þá gæti ég bara breytt einhverjum multiplier.. en ég get samt breytt honum.. Wat? Er þá nóg f...
- Lau 10. Apr 2010 05:56
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ný tölva, álit?
- Svarað: 8
- Skoðað: 817
Re: Ný tölva, álit?
Væri þá einhver til í að henda saman einhverjum solid pakka í kringum 120-130.000 þúsund? :-)
Fyrirfram þakkir,
Elías Andri
Fyrirfram þakkir,
Elías Andri
- Fim 08. Apr 2010 22:35
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ný tölva, álit?
- Svarað: 8
- Skoðað: 817
Re: Ný tölva, álit?
Oh, meinar. En er ekki hægt að gera höfðingjaleg kaup á decent nútíma leikjavél á þessum budget? Nýta sér ódýru heildsalana eins og buy.is ?
- Fim 08. Apr 2010 22:33
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ný tölva, álit?
- Svarað: 8
- Skoðað: 817
Re: Ný tölva, álit?
Já, bara turn. Og helst í kringum 120-130.000
- Fim 08. Apr 2010 22:30
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ný tölva, álit?
- Svarað: 8
- Skoðað: 817
Ný tölva, álit?
Félagi minn var að spyrjast um að fá sér nýja tölvu og mér datt í hug að nýta bara fermingartilboð tölvuvirkni en væri gaman að fá að heyra álit annara á þessu. Þetta væri vél bara notuð í alla helstu og nýjustu leikina í þokkalegum gæðum, ekkert overkill, þægilegt að hafa þetta í kringum 120-130.00...
- Sun 29. Nóv 2009 23:54
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvað finnst ykkur um þessa leikjavél?
- Svarað: 22
- Skoðað: 1295
Re: Hvað finnst ykkur um þessa leikjavél?
Málið er að þessi vél verður versluð eftir áramót, þá er þetta skjákort vonandi komið? En allavega þá sýnist mér það á flestum að ég þurfi að seta í þetta betri aflgjafa. En svona að öðru leyti, hvernig væri þessi vél að standa sig? Í rauninni það sem mig langar að geta gert er að spila alla leiki í...
- Sun 29. Nóv 2009 18:30
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvað finnst ykkur um þessa leikjavél?
- Svarað: 22
- Skoðað: 1295
Re: Hvað finnst ykkur um þessa leikjavél?
vesley skrifaði:hvað ertu að fara að eyða MAX miklu pening í vélinna ?
So far er þetta 215 þúsund inná att.is, það er 15 þús meira en upprunalega MAXið var, myndi helst ekki vilja fara hækka þetta mikið meira.
- Sun 29. Nóv 2009 13:53
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvað finnst ykkur um þessa leikjavél?
- Svarað: 22
- Skoðað: 1295
Re: Hvað finnst ykkur um þessa leikjavél?
Settu betri aflgjafa í hana, breyttu um kassa s.s. taktu frekar Coolermaster Gladiator/CM 600 og notaðu Win7 frekar Vista er frekar slapt. Þetta er það sem að að ég myndi gera. Þetta er næstum orð fyrir orð það sem ég ætlaði að segja, veit þó lítið um kassann. Afsakið hvað ég er vitlaus en ég næ ek...
- Sun 29. Nóv 2009 03:37
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvað finnst ykkur um þessa leikjavél?
- Svarað: 22
- Skoðað: 1295
Re: Hvað finnst ykkur um þessa leikjavél?
Win 7 sem ég er með svín virkar. Enda í raunini ekki crackað :p ps passa að psu dæli min 40 amperum út úr sér. þetta er ekki dual pci express mb er það nokkuð?.. Ég er líka með Win7 sem virkar atm en það er bara RC edition, rennur út bráðlega held ég. Psu dæli min 40 amperum.. Dual pci expess mb? N...
- Sun 29. Nóv 2009 03:16
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvað finnst ykkur um þessa leikjavél?
- Svarað: 22
- Skoðað: 1295
Re: Hvað finnst ykkur um þessa leikjavél?
Settu betri aflgjafa í hana, breyttu um kassa s.s. taktu frekar Coolermaster Gladiator/CM 600 og notaðu Win7 frekar Vista er frekar slapt. Þetta er það sem að að ég myndi gera. Málið er að ég á Windows Vista fyrir og er ekki að tíma að punga út 20 þús kalli fyrir stýrikerfi. Ekki strax amk. Svo fin...
- Sun 29. Nóv 2009 03:11
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvað finnst ykkur um þessa leikjavél?
- Svarað: 22
- Skoðað: 1295
Hvað finnst ykkur um þessa leikjavél?
Er að reyna setja saman eina tussugóða leikjavél sem á eftir að endast mér. Mun keyra Windows Vista Ultimate 64x á henni. 1 x 600W Fortron Everest aflgjafi traustur og hljóðlátur, ATX 2.2, modular 1 x Samsung S223B SATA svartur 22X/8X/16X DVD+R, 22X/6X/16X DVD-R, 16X DVD+R DL, 12X DVD-R DL, 12X DVD-...
- Mið 10. Jún 2009 11:31
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ný tölva - álit
- Svarað: 12
- Skoðað: 833
Ný tölva - álit
Core 2 Quad Q9400 2,66GHz* Tacens Gelus Lite örgjörvakæling ASRock P45XE Intel P45, 6xSATA2, GLAN, SPDIF, CrossFire <http://www.asrock.com/mb/overview.asp?Model=P45XE&s=> GeIL Ultra DDR2-1066 CL 6-6-6-18 Inno3D I-Chill GeForce GTX275 896MB GDDR3 <http://www.inno3d.com/products/graphic_card/ichil...
- Fös 05. Jún 2009 16:01
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Leikir hökta ef að netið er enable'að???
- Svarað: 14
- Skoðað: 760
Re: Leikir hökta ef að netið er enable'að???
Hefuru prufað að skilja netið eftir í gangi í langann tíma og prufa aftur? Kannski eru einhver forrit að updata sig á fullu?
- Fös 05. Jún 2009 15:12
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Leikir hökta ef að netið er enable'að???
- Svarað: 14
- Skoðað: 760
Re: Leikir hökta ef að netið er enable'að???
Einhver eldveggur eða vírusvarnar forrit sem fer á milljón þegar þú enablar internetið?
- Fös 05. Jún 2009 14:31
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ný vél
- Svarað: 12
- Skoðað: 601
Re: Ný vél
Ég er að spá í tölvu sem spilar þunga leiki vel, í miklum/hæstu gæðum. En að hún ráði samt við þunga myndvinnslu af og til. Fartölvan mín spilar crysis í 1680x1050 max grafík með svona c.a. 15-20 FPS, spila hann smooth í medium grafík. Mig langar amk að fá betra en fartölvuna EDIT** Ég á 7200rpm 32m...
- Fös 05. Jún 2009 14:19
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ný vél
- Svarað: 12
- Skoðað: 601
Re: Ný vél
halldorjonz skrifaði:Eitthvernveginn finnst mér þessi tölva hérna vera bara perfect fyrir það sem þú ert að leita af:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1361
Og hversu góð er þessi tölva? Hvaða leiki myndi hún keyra í mestu grafík og hvaða ekki?
- Fös 05. Jún 2009 13:36
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ný vél
- Svarað: 12
- Skoðað: 601
Re: Ný vél
http://www.kisildalur.is Þeir flytja ekki inn tilbúnar tölvur heldur púsla þeim saman fyrir þig, þú enfaldlega segir "ég er með 150 þús. kall og mig vantar tölvu sem verður notuð í leiki og myndvinnslu. og þá bjóða þeir þér eitthvað og þú spyrð okkur hérna hvort þetta sé sanngjarnt verð Takk f...
- Fös 05. Jún 2009 13:25
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ný vél
- Svarað: 12
- Skoðað: 601
Re: Ný vél
Ok, takk fyrir það! En eru fleyri verslanir sem eru svona góðar? Bara til að sjá allt áður en maður grípur bráðina. Tolvuvirkni er það ekki? Og fleyri verslanir? Ein betri en önnur?
- Fös 05. Jún 2009 13:11
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ný vél
- Svarað: 12
- Skoðað: 601
Re: Ný vél
Andriante skrifaði:Það er enginn að fara að leita upp ódýrustu hlutina fyrir þig hjá hverjum stað.
Enda bað ég ekki um það.
En ég hélt að það væri alltaf betra að pússla saman tölvunni sjálfur en að vera kaupa einhverja pakka frá verslunum. Er það kannski liðin tíð?
- Fös 05. Jún 2009 13:04
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ný vél
- Svarað: 12
- Skoðað: 601
Ný vél
Ég veit ekki alveg hvar þessi þráður á heima, en þetta er svosem uppfærsla á engu yfir í tölvu, þannig ég set þetta hérna. Mig vantar tölvu sem spilar allar helstu leikina í dag í miklum (mestu?) gæðum, spurning bara hvað það kostar. Mig langar í rauninni í eins góða vél og hægt er en samt algjör óþ...