Ný tölva - álit

Svara

Höfundur
EliasAndri
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mán 15. Des 2008 16:09
Staða: Ótengdur

Ný tölva - álit

Póstur af EliasAndri »

Core 2 Quad Q9400 2,66GHz*
Tacens Gelus Lite örgjörvakæling
ASRock P45XE Intel P45, 6xSATA2, GLAN, SPDIF, CrossFire <http://www.asrock.com/mb/overview.asp?Model=P45XE&s=>
GeIL Ultra DDR2-1066 CL 6-6-6-18
Inno3D I-Chill GeForce GTX275 896MB GDDR3 <http://www.inno3d.com/products/graphic_card/ichill/ichill_arcticcooling/gtx275_ac_accelero_xxx.htm>*
Sony OptiArc DVD-RW 22x DL
Tacens Radix III Smart 720W ATX2.0 <http://www.tacens.com/radixIIIS720_2.htm>**
Tacens Sagitta II Lux ATX turnkassi <http://www.tacens.com/sagittaIILux2.htm>**

Samtals: 175.000kr

Þetta er það sem þeir settu saman fyrir mig hjá kisildalur.is
Hvað er þessi tölva að fara ráða við og hvað ekki? (aðallega ekki)
Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva - álit

Póstur af sakaxxx »

þessi tölva er að fara ráða vil allt sem er til og örigglega allt sem á eftir að koma út næstu 2 árin ef þú ert heppinn :D
2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva - álit

Póstur af Andriante »

Jájá þessi vél ræður við allt

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva - álit

Póstur af SteiniP »

Það eina sem ég sé að þessari vél er að þú ert að taka Nvidia skjákort og móðurborð með crossfire stuðningi. Það er sniðugra að taka Sli móðurborð með þessu skjákorti því að þá geturðu bætt við öðru svona skjákorti einhverntímann seinna þegar þau hafa lækkað í verði og þarft ekki að skipta út gamla.
Þetta er t.d. ekki nema 1000 kalli dýrara og styður bæði Sli og crossfire http://kisildalur.is/?p=2&id=1040

En fyrir utan það er þetta hörku vél og ræður við allt sem til er í dag.

littel-jake
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Lau 18. Ágú 2007 20:04
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva - álit

Póstur af littel-jake »

þú tekur ekki fram hvað þú ætlar að hafa mikið RAM. mundi hafa allavega 3-4 gig og þá er þetta skothelt fyrir utan það sem Steini sagði um móðurborðið (Y)
E8400@3gHz---Intel 775-Ga-P35-DS3L--- GeForce8800GT512mb---560W aflgjafi (með wattmæli)---2x2gb DDR2 @800Mhz--- Geimt í óttalegum bakaraofni frá Aspire

svanurorn
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 11:57
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva - álit

Póstur af svanurorn »

Er þessi tölva ekki álíka góð?

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1441

Er þessi ekki hagkvæmari, með skjá og öllu og svona?
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva - álit

Póstur af ZoRzEr »

svanurorn skrifaði:Er þessi tölva ekki álíka góð?

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1441

Er þessi ekki hagkvæmari, með skjá og öllu og svona?


Ég myndi prersónulega velja mér E8400 örgjörvann yfir Q9400. Plús EVGA GTX275 kortið er ekki eins no-name. Og móðurborðið er Crossfire og SLI enabled. Samsung klikka ekki heldur.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva - álit

Póstur af rapport »

Eg keypti pakkanns em Bourne var að auglýsa hérna um daginn, Q6600 + Asus P5K-Delux ...

Var með gamla Dell XPS Gen-3 (P4 HT 3,6Ghz) vél heima en í vinnunni IBM C2D (2,4 Ghz) vél... og þær voru sambærilegar.

Þetta nýja með Windows 7 slær út allt hitt by far...


Skil ekki hvernig C2D ætti að standast samanburð við Quad...
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva - álit

Póstur af ZoRzEr »

Ef þú ert að fara spila mikið af leikjum myndi ég velja E8400/E8500 og overclocka hann yfir 3.6ghz. Ef þú ert að nota forrit til myndbandsgerðar eða mikið multitasking/forrit sem eru búin til að nota fleiri en 1 örgjörvann.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

palmi6400
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 20:19
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva - álit

Póstur af palmi6400 »

ZoRzEr skrifaði:Ef þú ert að fara spila mikið af leikjum myndi ég velja E8400/E8500 og overclocka hann yfir 3.6ghz. Ef þú ert að nota forrit til myndbandsgerðar eða mikið multitasking/forrit sem eru búin til að nota fleiri en 1 örgjörvann.

en samt þá geturu verið að vinna meira i background á meðan :)
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva - álit

Póstur af ZoRzEr »

palmi6400 skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:Ef þú ert að fara spila mikið af leikjum myndi ég velja E8400/E8500 og overclocka hann yfir 3.6ghz. Ef þú ert að nota forrit til myndbandsgerðar eða mikið multitasking/forrit sem eru búin til að nota fleiri en 1 örgjörvann.

en samt þá geturu verið að vinna meira i background á meðan :)


Það er alveg rétt. Málið er bara að E8x00 eru svo góðir í overclock og þeir eru hraðari heldur en quad frændurnir. Eina sem ég myndi fara í ef það ætti að vera Quad væri það Q9650, en það er 45þ. Þetta fer auðvitað á endanum eftir persónulegu vali.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 229
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva - álit

Póstur af Krisseh »

Core 2 Duo 1600/1333/1066/800 FSB við http://kisildalur.is/?p=2&id=1040, eru þetta rangar upplýsingar eða réttar? á þetta borð ekki að virka fyrir oðruvísi intel örgjörva eins og quad og pentium?
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva - álit

Póstur af KermitTheFrog »

Krisseh skrifaði:Core 2 Duo 1600/1333/1066/800 FSB við http://kisildalur.is/?p=2&id=1040, eru þetta rangar upplýsingar eða réttar? á þetta borð ekki að virka fyrir oðruvísi intel örgjörva eins og quad og pentium?


Þetta er 775 borð svo maður hefði haldið það.
Svara