Leikir hökta ef að netið er enable'að???

Svara

Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Leikir hökta ef að netið er enable'að???

Póstur af SteiniP »

Ég er með mjög svo undarlegt vandamál.
Tölvan mín byrjaði allt í einu að haga sér furðulega í gær, en ég byrjaði að taka eftir því að ég var að fá mjög lélegt FPS í Age of Conan, alveg langt undir 40 í lægstu gæðum og 1280 upplausn, og svona hikst inná milli þar sem leikurinn frýs í sirka 2 sekúndur í senn.
Ég hafði aldrei spilað þennan leik áður þannig ég giskaði að hann væri svona rosalega illa optimizaður en þótti það samt ólíklegt.
Núna í dag fór ég í Assassin's Creed, leikur sem ég hef alltaf getað spilað mjúklega í hæðstu gæðum og 1680*1050 upplausn.
Það er sama sagan, meira að segja ubisoft lógóið í byrjun er slideshow. Leikurinn frýs í 2-4 sekúndur í hvert skipti sem ég drep kall og á fleiri stöðum.
Mér datt í hug að það væri eitthvað forrit að valda þessu, þannig ég formattaði diskinn og nýtti tækifærið til að skipta yfir í Windows 7 í leiðinni (var með Vista áður).
En það breytti ekki neinu, sama vandamálið í Assassin's Creed.

Ok núna kemur það sem fékk mig til að klóra mér í hausnum, ef ég disable'a Local Area Connnection og fer í leikinn, þá runnar hann eins mjúklega og nokkru sinni fyrr, engin hikst þar á ferð.
Svo enable'a ég tenginuna aftur og þá byrjar leikurinn að hökta.

Spekkarnir á vélinni eru í undirskriftinni, ég er með nýjasta netkorts- og chipsetdriverinn af ASrock síðunni og nýjasta Nvidia driverinn.
Er einhver með hugsanlega skýringu á þessu vandamáli?
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Leikir hökta ef að netið er enable'að???

Póstur af Minuz1 »

a) kaupa pci netkort
b) disable innbyggt netkort.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Leikir hökta ef að netið er enable'að???

Póstur af lukkuláki »

Las þetta nú reyndar ekki allt en hefurðu prófað að hreinsa hana .... spyware veldur oft svona vandamálum.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Leikir hökta ef að netið er enable'að???

Póstur af Halli25 »

lukkuláki skrifaði:Las þetta nú reyndar ekki allt en hefurðu prófað að hreinsa hana .... spyware veldur oft svona vandamálum.

Samt undarlegt að þetta gerist eftir að hann formatar líka...
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Leikir hökta ef að netið er enable'að???

Póstur af lukkuláki »

faraldur skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Las þetta nú reyndar ekki allt en hefurðu prófað að hreinsa hana .... spyware veldur oft svona vandamálum.

Samt undarlegt að þetta gerist eftir að hann formatar líka...


Hefði kannski átt að lesa póstinn :/
Búinn að tékka á BIOS uppfærslu (eða patch) ?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Leikir hökta ef að netið er enable'að???

Póstur af SteiniP »

lukkuláki skrifaði:
faraldur skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Las þetta nú reyndar ekki allt en hefurðu prófað að hreinsa hana .... spyware veldur oft svona vandamálum.

Samt undarlegt að þetta gerist eftir að hann formatar líka...


Hefði kannski átt að lesa póstinn :/
Búinn að tékka á BIOS uppfærslu (eða patch) ?

Nýjasti BIOSinn, 1.40 lagaði þetta ekki.
Þetta er mjög skrýtið því að þetta er líka svona ef ég nota þráðlausa netkortið sem er á móðurborðinu.

EliasAndri
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mán 15. Des 2008 16:09
Staða: Ótengdur

Re: Leikir hökta ef að netið er enable'að???

Póstur af EliasAndri »

Einhver eldveggur eða vírusvarnar forrit sem fer á milljón þegar þú enablar internetið?

Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Leikir hökta ef að netið er enable'að???

Póstur af SteiniP »

EliasAndri skrifaði:Einhver eldveggur eða vírusvarnar forrit sem fer á milljón þegar þú enablar internetið?

Neibb, bara Avast en það fer ekki mikið fyrir því.

EliasAndri
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mán 15. Des 2008 16:09
Staða: Ótengdur

Re: Leikir hökta ef að netið er enable'að???

Póstur af EliasAndri »

Hefuru prufað að skilja netið eftir í gangi í langann tíma og prufa aftur? Kannski eru einhver forrit að updata sig á fullu?

Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Leikir hökta ef að netið er enable'að???

Póstur af SteiniP »

EliasAndri skrifaði:Hefuru prufað að skilja netið eftir í gangi í langann tíma og prufa aftur? Kannski eru einhver forrit að updata sig á fullu?

Ég hef kveikt á tölvunni allan sólarhringinn og netið er alltaf virkt. Mjög ólíkleg skýring þar sem ég er kannski búinn að install 10 forritum eftir að ég formattaði og þar af 4 sem nota netið
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leikir hökta ef að netið er enable'að???

Póstur af urban »

prufaðu að restarta routernum hjá þér.

nú eða já, disablea netkortið og fá sér pci einsog einhver sagði.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Leikir hökta ef að netið er enable'að???

Póstur af SteiniP »

urban skrifaði:prufaðu að restarta routernum hjá þér.

nú eða já, disablea netkortið og fá sér pci einsog einhver sagði.

Ég var einmitt farinn að hugsa það langt að routerinn gæti verið að valda þessu en það lagaði ekki að restarta honum.
Næsta skref er líklega að fjárfesta í PCI netkorti.
Finnst samt óliklegt að bæði netkortin á móðurborðinu séu að trufla, það er líka allt í lagi að hafa netkortið virkt, það er ekki fyrr en ég tengist við network sem að vandamálið kemur upp. :S

Mongol
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Lau 23. Maí 2009 13:38
Staða: Ótengdur

Re: Leikir hökta ef að netið er enable'að???

Póstur af Mongol »

ertu búinn að kanna hvort að tölvan þín sé full af ryki???
ef svo er þarf að þrífa:P
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Leikir hökta ef að netið er enable'að???

Póstur af Daz »

Ég myndi veðja á að þetta sé eitthvað driver vandamál útaf netkortinu, geturðu prófað að setja inn eldri driver (því þú segist hafa þann nýjasta). Sérðu það í task manager hvað gerist, fer CPU notkunin í botn í þessum tilfellum?

Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Leikir hökta ef að netið er enable'að???

Póstur af SteiniP »

Daz skrifaði:Ég myndi veðja á að þetta sé eitthvað driver vandamál útaf netkortinu, geturðu prófað að setja inn eldri driver (því þú segist hafa þann nýjasta). Sérðu það í task manager hvað gerist, fer CPU notkunin í botn í þessum tilfellum?

Var ekkert búinn að fylgjast með Task managernum, en núna þegar ég skoða það þá er eins tölvan hætti bara að vinna þegar leikurinn frýs. Cpu usage fer alveg niður í 2% í nokkrar sek og svo aftur upp í 40+.
Ég er engan veginn að finna eldri drivera fyrir þetta móðurborð. Það er bara einn Vista driver á Asrock síðunni og google kemur bara upp með einhverja vitleysu :S
Svara