Search found 222 matches

af addifreysi
Mið 24. Okt 2012 18:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða headphones budget c.a 30þus.
Svarað: 37
Skoðað: 2868

Re: Hvaða headphones budget c.a 30þus.

Ég átti HD 380 Pro , það eru rosaleg hljómgæði og góður bassi, enda eru þau lokuð ef þú ert að leita að þannig. Núna á ég RS 180 , rosalega þæginleg og er ég með þau á hausnum allan dag án þessa að taka eftir þeim, fín hljómgæði og gott hljóð fyrir jazz, klassíska og létt rokk. Ef þú ert að leita að...
af addifreysi
Mán 15. Okt 2012 22:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nota LED perur í stigagang í fjölbýli
Svarað: 22
Skoðað: 2033

Re: Nota LED perur í stigagang í fjölbýli

skoðaðu Led.is
af addifreysi
Mán 18. Jún 2012 21:01
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Airplane mode
Svarað: 24
Skoðað: 1759

Re: Airplane mode

Síminn þinn er ekki að fara að trufla neitt hvort sem hann er á airplane mode eða ekki, flugmennirnir eru sjálfir oft með síma og fartölvur og ýmis raftæki. Það er einmitt bannað að nota raftæki í flugtaki eða lendingu því ef það gerist eitthvað þá þarftu að vera var um umhverfið og heyra fyrirmæli ...
af addifreysi
Sun 27. Maí 2012 12:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Netið í ruglinu
Svarað: 18
Skoðað: 57810

Re: Netið í ruglinu

Allt úti hérna á ljósnetinu :/
af addifreysi
Fim 24. Maí 2012 20:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á hvað ertu að hlusta?
Svarað: 1456
Skoðað: 233459

Re: Á hvað ertu að hlusta?

The Black Keys - Gold On The Ceiling
http://www.youtube.com/watch?v=6yCIDkFI7ew
af addifreysi
Sun 20. Maí 2012 11:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hundar og hundamatur ?
Svarað: 15
Skoðað: 1643

Re: hundar og hundamatur ?

GuðjónR skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Ef ég ætti hund þá myndi ég bara gefa honum kjöt að borða, sleppa þessum drasl hundamat sem aðal uppistaðan í er korn.
Þú færir fljótt á hausinn ef þú gæfir honum kjöt í öll mál. :sleezyjoe
Þá byrjar rólega að fækka fólki í nágreninu :-"
af addifreysi
Mið 02. Maí 2012 14:32
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Synca google calander í Android
Svarað: 2
Skoðað: 303

Re: Synca google calander í Android

Í fyrsta lagi að hafa kveikt á google account syncinu.

Svo fara : Settings->Accounts & Sync->ýta á google accountinn og haka í Sync calander og afhaka allt hitt.
af addifreysi
Mið 11. Apr 2012 09:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: You Laugh...You Lose!
Svarað: 1845
Skoðað: 238153

Re: You Laugh.....You Lose!

Þessi síða hlýtur að vera eitt stórt djók!
http://christwire.org/2012/04/obama-cat ... te-people/ :hillarius
af addifreysi
Þri 27. Mar 2012 10:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: kappað net
Svarað: 11
Skoðað: 1042

Re: kappað net

Ég var cappaður hjá símanum og það stendur á síðunni þeirra að netið væri cappað í 64Kb/s!
af addifreysi
Fim 23. Feb 2012 17:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: ISP Ping samanburður
Svarað: 24
Skoðað: 1616

Re: ISP Ping samanburður

Síminn 50mb ljósnet
Mynd
Mynd
Mynd
af addifreysi
Sun 22. Jan 2012 23:32
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: [Android] Heimaskjárinn ykkar
Svarað: 114
Skoðað: 13143

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Sælir

Þannig er það að ég á hTC Sensation 4G T-Mobile, ég er að spá hvort það sé í lagi að roota hann því hann er unlockaður?
Vill helst ekki lenda í veseni að hann læsist aftur og meiriháttar vesen.
af addifreysi
Mán 16. Jan 2012 20:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Android App - Tækniskólinn v1.2 *PUBLISHED @ ANDROID MARKET*
Svarað: 43
Skoðað: 4913

Re: Android App - Tækniskólinn v1.0

Þetta er bara snilldar app og virkar vel á hTC Sensation 4G :happy
af addifreysi
Lau 10. Des 2011 21:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á hvað ertu að hlusta?
Svarað: 1456
Skoðað: 233459

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Klassík - Echoes - The Best of Pink Floyd
af addifreysi
Mán 28. Nóv 2011 20:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvuaðstaðan þín?
Svarað: 1424
Skoðað: 199690

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Þá lagði maður í það að fela snúrurnar og raða uppá nýtt. Kom bara nokkuð vel út finnst mér :D

Mynd

Mynd
af addifreysi
Sun 27. Nóv 2011 15:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Speedtest.net KEPPNI
Svarað: 291
Skoðað: 37100

Re: Speedtest.net KEPPNI

Mynd
Nokkuð gott á ljósneti símans
af addifreysi
Lau 26. Nóv 2011 20:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: nýtt kassi fyrir mig he he
Svarað: 6
Skoðað: 1001

Re: nýtt kassi fyrir mig he he

Flottur kassi :happy
Ég ætla ekki að vera leiðinlegur enn hvað er málið með íslenskuna :?: ?
af addifreysi
Þri 01. Nóv 2011 10:21
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Svarað: 436
Skoðað: 45587

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Það má breyta Origin Id'inu mínu
BumblebeeTuna42 - Nozagleh42
af addifreysi
Mán 24. Okt 2011 22:07
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Svarað: 436
Skoðað: 45587

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

OriginID'ið mitt er "Nozagleh42" "BumblebeeTuna42"
af addifreysi
Sun 23. Okt 2011 01:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: þættir!! Hverju mæliði með
Svarað: 27
Skoðað: 2083

Re: þættir!! Hverju mæliði með

Psych, The Big Bang Theory, How i met your mother, Two and a half man, Game of thrones, Chuck
af addifreysi
Þri 06. Sep 2011 09:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: tækniskóla lan 16-18 sept
Svarað: 31
Skoðað: 2340

Re: tækniskóla lan 16-18 sept

Halldór skrifaði:er fólk að mæta með borðtölvur eða bara lappa?
Flestir með borðtölvur enn þú sérð einn og einn með einhverja lappa.
af addifreysi
Mán 05. Sep 2011 20:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Buy.is selur allt!
Svarað: 34
Skoðað: 2860

Re: Buy.is selur allt!

hauksinick skrifaði:Ég þekki fólk!
bulldog skrifaði:Ég þekki fólk líka .... Surprise surprise :sleezyjoe
Jæja ég ætlaði nú ekki að starta einhverju gang fight hérna :-"
af addifreysi
Mán 05. Sep 2011 20:03
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: góð þráðlaus headphone?
Svarað: 7
Skoðað: 1333

Re: góð þráðlaus headphone?

Ég fékk mér fyrir stuttu HDR180 og ég sé ekki eftir því, fáránlega góð hljómgæði og rosalega þægileg.
af addifreysi
Mán 05. Sep 2011 16:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: tækniskóla lan 16-18 sept
Svarað: 31
Skoðað: 2340

Re: tækniskóla lan 16-18 sept

hvaða leikir eru þarna og eru allir að spila sama leikinn eða einhverjir að spila saman og einhverjir aðrir að gera eitthvað annað og hvað er spilað lengi? er þetta alla nóttina eða? Það er misjafnt hvaða leiki er verið að spila, það var mikið spilað Flatout 2 seinast og einhverjir voru í BFBC2, an...