[Android] Heimaskjárinn ykkar


berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Staða: Ótengdur

Re: Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af berteh »

AronOskarss skrifaði:
Voða basic HD widgets klukka / Veður svo er ég að nota nova launcher á ICS 4.0.3 öll app shortcuts eru í flettivali þarna í launchernum (nova fídus) mjög þægilegt heldur desktopnum hreinni :)
Ohh já, ICS er svo málið. Er að elska þetta allt saman og nova launcherinn líka.

Já kanski vert að minnast á það að ég er að nota CM9 beta ekki bara clean AOSP

AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Staða: Ótengdur

Re: Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af AronOskarss »

pattzi skrifaði:Hvernig tekur maður svona skjáskot?
Rootaðir símar geta gert það með forritum sem fást á market, og custom rom/stýrikerfi eru oftast með fídusinn þegar haldið er inni power takkanum.
Svo er lika komið eitthvað app á market sem getur þetta án root access, veit ekkert hvort það virkar eða ekki, er ekkert að meðhöndla órootaðar græjur.

Berteh, ég er lika með cm9, þetta verður ekkert smá flott. Eða þetta er orðið flott það bara vantar flestar CyanogenMod stillingar og nokkur smá atriði sem þarf að fixa en þetta er farið að verða frábært í vinnslu.
En mér finnst hálf ómögulegt að velja heila texta, hvar er select all möguleikinn! ... svo fann ég hann akkuat núna.. hehh, halda inni og efst vinstra meginn.

Olli
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af Olli »

pattzi skrifaði:Hvernig tekur maður svona skjáskot?
Power takki + Home takki á sama tíma í mörgum tilfellum

annars er ég fyrir einfaldleikann

Mynd

addifreysi
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 07:54
Staðsetning: You be trippin
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af addifreysi »

Sælir

Þannig er það að ég á hTC Sensation 4G T-Mobile, ég er að spá hvort það sé í lagi að roota hann því hann er unlockaður?
Vill helst ekki lenda í veseni að hann læsist aftur og meiriháttar vesen.
AMD Phenom II X6 1090T - Corsair H50 - Gigabyte 890FXA-UD5- Nvidia Geforce GTX260 - 2x2 GB Mushkin 1600MHz DDR3 - 750W SilverStone PSU - 2x 500GB Western Digital + 320 GB Western Digital + 1,5 Tb Western Digital Green - BenQ 24" LED 1920x1080 - Acer V223W 22" 1680x1050

AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af AronOskarss »

Mér skilst að það breyti engu með unlock að roota, þeir eru að roota og unlocka og unroota aftur.
Go for it !
Googlaðu bara helling og lestu flest allt á xda-developers.com Lest aldrei of mikið á xda.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af hfwf »

If in doubt, read about :)
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af Swooper »

Var aðeins að fikta í gær, langaði að hafa heimaskjáinn aðeins meira ICS/HC-legan. Honeycomb klukkan er hér.
Þarna sem stendur "Flöskur" er MemoWidget (...ég þarf að muna að fara með flöskur í Sorpu, ókei?). Breytti litnum á textanum þar og á Widgetsoid switchernum, og gerði hann ferkantaðri. Aðrir heimaskjáir + app drawer sirka óbreyttir.

Mynd
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af intenz »

Swooper skrifaði:Var aðeins að fikta í gær, langaði að hafa heimaskjáinn aðeins meira ICS/HC-legan. Honeycomb klukkan er hér.
Þarna sem stendur "Flöskur" er MemoWidget (...ég þarf að muna að fara með flöskur í Sorpu, ókei?). Breytti litnum á textanum þar og á Widgetsoid switchernum, og gerði hann ferkantaðri. Aðrir heimaskjáir + app drawer sirka óbreyttir.

http://i.imgur.com/gzmrb.png" onclick="window.open(this.href);return false;
Myndi mæla með þessu:
https://play.google.com/store/apps/deta ... statusnote" onclick="window.open(this.href);return false;

Notes / Memos í statusbar, virkilega þægilegt. :)

Mæli líka með þessu calendar widgeti:
https://play.google.com/store/apps/deta ... ist.widget" onclick="window.open(this.href);return false;
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af Swooper »

intenz skrifaði:Myndi mæla með þessu:
https://play.google.com/store/apps/deta ... statusnote" onclick="window.open(this.href);return false;

Notes / Memos í statusbar, virkilega þægilegt. :)

Mæli líka með þessu calendar widgeti:
https://play.google.com/store/apps/deta ... ist.widget" onclick="window.open(this.href);return false;
Sniðugt, takk. Fíla reyndar held ég betur að vera með notes á heimaskjánum sjálfum, en ég prófa þetta kannski. Calendar widgetið er töff, get skipt út stock draslinu sem ég var með á skjá #3 :) Væri til í 2x1 útgáfu af því til að geta skipt út þessu ljóta Today's Agenda drasli...
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af intenz »

Swooper skrifaði:
intenz skrifaði:Myndi mæla með þessu:
https://play.google.com/store/apps/deta ... statusnote" onclick="window.open(this.href);return false;

Notes / Memos í statusbar, virkilega þægilegt. :)

Mæli líka með þessu calendar widgeti:
https://play.google.com/store/apps/deta ... ist.widget" onclick="window.open(this.href);return false;
Sniðugt, takk. Fíla reyndar held ég betur að vera með notes á heimaskjánum sjálfum, en ég prófa þetta kannski. Calendar widgetið er töff, get skipt út stock draslinu sem ég var með á skjá #3 :) Væri til í 2x1 útgáfu af því til að geta skipt út þessu ljóta Today's Agenda drasli...
https://play.google.com/store/apps/deta ... s.calendar" onclick="window.open(this.href);return false;

Kostar reyndar, en verulega töff.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af FuriousJoe »

Hér er nýjasta romið sem ég er að keyra á.

LCD Density@200
Android 4.0.4
(Sjá free ram á fyrstu mynd, er stöðugt í kringum þetta) :D
Viðhengi
Screenshot_2012-03-31-16-57-50.png
Screenshot_2012-03-31-16-57-50.png (377.02 KiB) Skoðað 1793 sinnum
Screenshot_2012-03-31-16-58-12.png
Screenshot_2012-03-31-16-58-12.png (259.43 KiB) Skoðað 1792 sinnum
Screenshot_2012-03-31-16-35-06.png
Screenshot_2012-03-31-16-35-06.png (77.08 KiB) Skoðað 1790 sinnum
Screenshot_2012-03-31-16-57-12.png
Screenshot_2012-03-31-16-57-12.png (43.83 KiB) Skoðað 1790 sinnum
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af intenz »

Hvað er samt að frétta með iOS bakgrunninn/iconin? :|
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af FuriousJoe »

intenz skrifaði:Hvað er samt að frétta með iOS bakgrunninn/iconin? :|

Keypti þetta einhverntímann og finnst eins og ég séi tilneiddur til að nota þetta þar sem ég borgaði fyrir það :)

Go Launcher btw
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af hfwf »

Að hækka density er það eitthvað að auka rafmagnsnotkun?
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af intenz »

Maini skrifaði:
intenz skrifaði:Hvað er samt að frétta með iOS bakgrunninn/iconin? :|

Keypti þetta einhverntímann og finnst eins og ég séi tilneiddur til að nota þetta þar sem ég borgaði fyrir það :)

Go Launcher btw
Ok hjúkket, ætlaði að segja að þetta væri builtin í ROMið :D
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af FuriousJoe »

hfwf skrifaði:Að hækka density er það eitthvað að auka rafmagnsnotkun?

Get enganveginn séð það, ef svo er þá er það alveg rosalega lítið, undir 0.10%

Fyrsta sem ég gerði eftir flash var að lækka density úr default (240) í 200, tablets nota t.d 160.



intenz skrifaði:
Maini skrifaði:
intenz skrifaði:Hvað er samt að frétta með iOS bakgrunninn/iconin? :|

Keypti þetta einhverntímann og finnst eins og ég séi tilneiddur til að nota þetta þar sem ég borgaði fyrir það :)

Go Launcher btw
Ok hjúkket, ætlaði að segja að þetta væri builtin í ROMið :D
Neineinei :) Built in launcer er Trebutchet eða eitthvað álíka (ICS lookið)
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af intenz »

Maini skrifaði:Fyrsta sem ég gerði eftir flash var að lækka density úr default (240) í 200, tablets nota t.d 160.
Hvernig gerðiru það? Hef séð að fólk sé að lenda í bootloop eftir að hafa fiktað í því.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af hfwf »

Maini skrifaði:
hfwf skrifaði:Að hækka density er það eitthvað að auka rafmagnsnotkun?

Get enganveginn séð það, ef svo er þá er það alveg rosalega lítið, undir 0.10%

Fyrsta sem ég gerði eftir flash var að lækka density úr default (240) í 200, tablets nota t.d 160.



intenz skrifaði:
Maini skrifaði:
intenz skrifaði:Hvað er samt að frétta með iOS bakgrunninn/iconin? :|

Keypti þetta einhverntímann og finnst eins og ég séi tilneiddur til að nota þetta þar sem ég borgaði fyrir það :)

Ok frábært prufa þetta, ertu með applink á eitthvað þægilegt app? :)


Go Launcher btw
Ok hjúkket, ætlaði að segja að þetta væri builtin í ROMið :D
Neineinei :) Built in launcer er Trebutchet eða eitthvað álíka (ICS lookið)
edit: hér átti víst að koma skilaboð :D , en hvaða app notaðiru til þessa að hækka densann?
Last edited by hfwf on Lau 31. Mar 2012 18:12, edited 1 time in total.
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af FuriousJoe »

intenz skrifaði:
Maini skrifaði:Fyrsta sem ég gerði eftir flash var að lækka density úr default (240) í 200, tablets nota t.d 160.
Hvernig gerðiru það? Hef séð að fólk sé að lenda í bootloop eftir að hafa fiktað í því.

Það er built in í þessu rom-i, Settings - Rom Controll - General UI
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af mind »

Loksins official ICS komið og hægt að taka screenshots.

Mynd
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af viddi »

intenz skrifaði:
Maini skrifaði:Fyrsta sem ég gerði eftir flash var að lækka density úr default (240) í 200, tablets nota t.d 160.
Hvernig gerðiru það? Hef séð að fólk sé að lenda í bootloop eftir að hafa fiktað í því.
LCD Resolution alldrei lennt í bootloop með þessu snilldar appi :happy

A Magnificent Beast of PC Master Race

AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af AronOskarss »

Maini skrifaði:
Það er built in í þessu rom-i, Settings - Rom Controll - General UI
Yndisleg aokp rom! :-)
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af KermitTheFrog »

viddi skrifaði:
intenz skrifaði:
Maini skrifaði:Fyrsta sem ég gerði eftir flash var að lækka density úr default (240) í 200, tablets nota t.d 160.
Hvernig gerðiru það? Hef séð að fólk sé að lenda í bootloop eftir að hafa fiktað í því.
LCD Resolution alldrei lennt í bootloop með þessu snilldar appi :happy
Ég er bara ekki alveg að fatta hvað þetta forrit gerir fyrir mig.

Prófaði það á sínum tíma og það fokkaði bara displayinu upp svo ég uninstallaði því. Nú þegar ég náði í það aftur helst dpi bara eins (240), sama hvað ég vel.

AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af AronOskarss »

Lennti í því sama, þarf að setja á set on boot og restarta, svo fannst mér bara ekkert spennandi að breyta resolution hjá mér, svo ég hennti því. En þetta virkaði finnt.
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af intenz »

Hérna er ný mynd af mínum...

Mynd
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Svara