hundar og hundamatur ?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

hundar og hundamatur ?

Póstur af kubbur »

er að skoða svona hvað er til á markaðnum

er að gefa pedigree núna en finnst hundarnir alltaf vera með svo mjúkar og ljósar hægðir, fá samt næga hreyfingu(annan hvern dag í langan göngutúr, hjólatúr þegar veður leyfir
hef stundum gefið þeim afgang af hafragraut (bara haframjöl og vatn) og af og til bæti ég lýsi útá

finnst pedigree bara alltaf fá svo slæma umfjöllun svo mig langar að prufa eitthvað nýtt

er einnig spenntur fyrir uppskriftum af heimatilbúnum hundamat

hvað ertu að gefa hundinum þínum, hvernig hund ertu með og hvernig hreyfingu fær hann?

also, einhver hérna sem kannast við "go to ground" hundafimi ?
Kubbur.Digital

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: hundar og hundamatur ?

Póstur af coldcut »

Við mig hefur alltaf verið sagt að Pedigree sé ruslfæði hunda.

Ég er sjálfur með Bichon Frise og hef prófað Regal, Royal Canin og Hills fóður. Allt mjög gott fóður en 95% af fóðrinu sem hann hefur fengið er Regal og það virkar mjög vel. Þú getur séð hversu góður maturinn er á því hversu miklu hundurinn skítur. Góður matur --> minni skítur því maturinn nýtist betur, samkvæmt því er Hills besti maturinn en málið með hann er að hann er ÓGEÐSLEGA dýr! Regal er mjög svipaður og hundinum mínum finnst hann líka betri.

Ætli hundurinn minn fái ekki svona 45-60mín hreyfingu á dag sem er nokkuð mikið fyrir svona hund, miðað við aðra eins hunda sem ég veit um, en hann kvartar ekki og er mjög sáttur.

Manager1
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Re: hundar og hundamatur ?

Póstur af Manager1 »

Eg er að þjálfa björgunarhund. Border Collie og er mjög aktívur, hann þarf mikla hreyfingu og fær hana líka :-)

Björgunarhundasveit íslands er með samning við http://www.bendir.is" onclick="window.open(this.href);return false; sem selja mjög gott sænskt fóður. Minn hefur verið á þessu fóðri í þrjú ár og engin vandamál komið upp. Hann var á Hills fóðri en eftir að ég skipti þá fór hann miklu minna úr hárum.

ég hef aldrei heyrt um þessa go to ground hundafimi.
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"
Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: hundar og hundamatur ?

Póstur af kubbur »

Manager1 skrifaði:Eg er að þjálfa björgunarhund. Border Collie og er mjög aktívur, hann þarf mikla hreyfingu og fær hana líka :-)

Björgunarhundasveit íslands er með samning við http://www.bendir.is" onclick="window.open(this.href);return false; sem selja mjög gott sænskt fóður. Minn hefur verið á þessu fóðri í þrjú ár og engin vandamál komið upp. Hann var á Hills fóðri en eftir að ég skipti þá fór hann miklu minna úr hárum.

ég hef aldrei heyrt um þessa go to ground hundafimi.
http://www.youtube.com/watch?v=H1Q7SU58HCo" onclick="window.open(this.href);return false; hér er myndband af svoleiðis æfingu :)
Kubbur.Digital
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: hundar og hundamatur ?

Póstur af AciD_RaiN »

Þegar við vorum að rækta hunda þá vorum við alltaf með royal canin og í dag erum við með maine coon ræktun og notum líka royal canin handa þeim og þó að þetta sé kannski dýrara en annað fóður þá er það bara einfaldlega best punktur :mad
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: hundar og hundamatur ?

Póstur af kubbur »

AciD_RaiN skrifaði:Þegar við vorum að rækta hunda þá vorum við alltaf með royal canin og í dag erum við með maine coon ræktun og notum líka royal canin handa þeim og þó að þetta sé kannski dýrara en annað fóður þá er það bara einfaldlega best punktur :mad
spurning um að prufa það, en ég VERÐ að skipta um fóður hjá border terrierinum, hann rekur svo hrottalega við af þessu
Kubbur.Digital
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: hundar og hundamatur ?

Póstur af AciD_RaiN »

Ég var að reyna að hljóma rosa harður sko ;) En royal canain hefur oft lagað meltinguna og feldinn hjá hundum sem ég veit um... Veit ekkert hvort ég er að meika sense er eitthvað voða búinn á því :P
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: hundar og hundamatur ?

Póstur af Halli25 »

Er með minn á Nordic Ferskfóðri frá hundahreysti, finnst hann nýta fæðið mun betur og ekki eins rosaleg lykt af hægðunum. Feldurinn á honum er rosalega flottur og fær alltaf hrós frá þeim sem hitta hann útá götu, er að hreyfa hann ca. 3x 15 mín á dag og reynum að fara með hann alla vega 1x í viku í lengri göngur.
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: hundar og hundamatur ?

Póstur af SolidFeather »

Ef ég ætti hund þá myndi ég bara gefa honum kjöt að borða, sleppa þessum drasl hundamat sem aðal uppistaðan í er korn.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hundar og hundamatur ?

Póstur af GuðjónR »

SolidFeather skrifaði:Ef ég ætti hund þá myndi ég bara gefa honum kjöt að borða, sleppa þessum drasl hundamat sem aðal uppistaðan í er korn.
Þú færir fljótt á hausinn ef þú gæfir honum kjöt í öll mál. :sleezyjoe

addifreysi
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 07:54
Staðsetning: You be trippin
Staða: Ótengdur

Re: hundar og hundamatur ?

Póstur af addifreysi »

GuðjónR skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Ef ég ætti hund þá myndi ég bara gefa honum kjöt að borða, sleppa þessum drasl hundamat sem aðal uppistaðan í er korn.
Þú færir fljótt á hausinn ef þú gæfir honum kjöt í öll mál. :sleezyjoe
Þá byrjar rólega að fækka fólki í nágreninu :-"
AMD Phenom II X6 1090T - Corsair H50 - Gigabyte 890FXA-UD5- Nvidia Geforce GTX260 - 2x2 GB Mushkin 1600MHz DDR3 - 750W SilverStone PSU - 2x 500GB Western Digital + 320 GB Western Digital + 1,5 Tb Western Digital Green - BenQ 24" LED 1920x1080 - Acer V223W 22" 1680x1050
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: hundar og hundamatur ?

Póstur af SolidFeather »

GuðjónR skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Ef ég ætti hund þá myndi ég bara gefa honum kjöt að borða, sleppa þessum drasl hundamat sem aðal uppistaðan í er korn.
Þú færir fljótt á hausinn ef þú gæfir honum kjöt í öll mál. :sleezyjoe

Það yrði reyndar eini gallinn.
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: hundar og hundamatur ?

Póstur af emmi »

Er með mína á fæði frá Hundahreysti, langbesti maturinn. Svo kaupi ég frosin hjörtu í bónus og læt nokkra bita útá matinn með.

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hundar og hundamatur ?

Póstur af playman »

Í gvuðana bænum hættu að gefa honum pedigree, ég var með tíkinna á pedigree og hún fékk gríðarlegan tannstein eftir þetta rusl.
Og ég er búin að heyra í fleyrum að hundarnir þeirra séu að fá tannstein eftir pedigree.

Ég prufaði fóður sem fæst í Nettó, man ekki hvað það heitir, held að það sé frá Purina. Þetta er í Bláum pokum.
Ég sá rosalegan mun á tíkinni eftir að ég setti hana á þetta fóður, feldurinn miklu betri og hún náði að "fitna" aðeins.

Svo er eitt líka rosalega gott að gera, sérstaklega þar sem að það er að koma sumar,
versla sér smá súpukjöt og setja það í fristinn, henda svo einum frosnum bita með hundinum út og leifa honum að naga þetta,
mín var ílla ánægð að fá svona til að naga, og tannsteinninn minkaði aðeins við þetta.
Ég hef heirt að sumir hundar fá í magann að fá svona hrátt kjöt, þannig að ég myndi gefa honum það
þegar að það er ekkert planað hjá þér t.d. um helgi, ef að hann skildi fá í magan ;)
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Gunnar Andri
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 17:59
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hundar og hundamatur ?

Póstur af Gunnar Andri »

Ég er með rottweiler tík og hef prófað ýmsar tegundir af fóðri.
Halla Foder (frá bendi) virkaði ekki fyrir okkur vegna þess að hún virtist ekki fá næga næringu frá fóðrinu.
Hills virkaði vel en hárlos var svolítið og líka dýrt.
Erum núna með hana á belcando og allt gengur vel eins og er.
Belcando fæst í dýragarðinum síðumúla.

Svo hef ég líka heyrt góðar sögur af Arden Grange sem fæst í dýralandi
Leikjavél W10 Pro
| i7 10700k | | Corsair 32GB 4x8GB 3600MHz | MSI GeForce GTX 2080ti | Asus Z490-Prime-A| Corsair RM 750| 2x Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD |Corsair 570x| ]Custom Vatnskæling EK|
Server
| i5 10600k |Artic freezer | Corsair 2*8GB |Asus Z490 |Corsair RM 850 |Samsung 500gb 980 Pro NVMe/M.2 SSD | HDD: 48Tb | Corsair 400d|
Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: hundar og hundamatur ?

Póstur af kubbur »

Jà, þarf eitthvað að skoða þetta, væri alveg til i að gera heimatilbùinn hundamat fyrir þà
Kubbur.Digital
Svara