Góðan dag
Mig langar að athuga hvernig ég get látið gmail calanderið synca sig sjálfkrafa, þá er ég bara að tala um google calander, vill ekki að contactar og annað synci líka um leið. Langar sem sagt að calanderið synci sig ef að ég geri breytingar, hvort sem er í símanum eða tölvunni.
Synca google calander í Android
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 223
- Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 07:54
- Staðsetning: You be trippin
- Staða: Ótengdur
Re: Synca google calander í Android
Í fyrsta lagi að hafa kveikt á google account syncinu.
Svo fara : Settings->Accounts & Sync->ýta á google accountinn og haka í Sync calander og afhaka allt hitt.
Svo fara : Settings->Accounts & Sync->ýta á google accountinn og haka í Sync calander og afhaka allt hitt.
AMD Phenom II X6 1090T - Corsair H50 - Gigabyte 890FXA-UD5- Nvidia Geforce GTX260 - 2x2 GB Mushkin 1600MHz DDR3 - 750W SilverStone PSU - 2x 500GB Western Digital + 320 GB Western Digital + 1,5 Tb Western Digital Green - BenQ 24" LED 1920x1080 - Acer V223W 22" 1680x1050
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Staða: Ótengdur
Re: Synca google calander í Android
Þetta gerist sjálfkrafa þegar þú setur upp google sync á símanum.
Ég er með svona núna, þetta tekur stundum aðeins lengur að synca en virkar fínt
Ég er með svona núna, þetta tekur stundum aðeins lengur að synca en virkar fínt