Search found 297 matches
- Fös 26. Jan 2018 13:49
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: PC turnkassi fyrir myndvinnslu?
- Svarað: 8
- Skoðað: 1054
PC turnkassi fyrir myndvinnslu?
Daginn, Mig vantar vél fyrir myndvinnslu/klippivinnu/kvikmyndagerð og er að hugsa um að skipta úr Mac yfir í PC. Besti kosturinn Mac megin virðist vera 5K iMac 27" sem kostar 380k með 512GB SSD drifi, þ.e. þessi hér: https://www.epli.is/mac/imac-2017/imac-27-retina-5k-35ghz-core-i5-512ssd-mid20...
- Þri 28. Nóv 2017 16:16
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Hagkvæm viðgerð á lakkskemmdum?
- Svarað: 9
- Skoðað: 2499
Re: Hagkvæm viðgerð á lakkskemmdum?
Þekkið þið til þjónustuaðila sem myndi gera þetta? Vil síður gera þetta sjálfur þar sem ég hef ekki reynslu af þessu.
- Þri 28. Nóv 2017 14:18
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Hagkvæm viðgerð á lakkskemmdum?
- Svarað: 9
- Skoðað: 2499
Hagkvæm viðgerð á lakkskemmdum?
Ég á tveggja ára gamlan Volkswagen. Hurðin farþegamegin á bílnum fauk upp og rakst í vegg, með þeim afleiðingum að hún beyglaðist og lakkið flosnaði upp. Viðhengi myndir af skemmdinni svo þið sjáið hvað um ræðir. Ég er með bílinn í kaskó, svo ég get beðið um að hurðin sé réttuð og sprautuð og tekið ...
- Mið 03. Maí 2017 17:35
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Uppfærsla á Mac Pro 1,1: ráðleggingar?
- Svarað: 10
- Skoðað: 828
Re: Uppfærsla á Mac Pro 1,1: ráðleggingar?
Þetta eru ekki gagnleg svör. Það er grunnforsenda hjá mér að halda áfram í Final Cut. Ég er með stór verkefni í gangi og það væri óraunhæft að færa þau yfir í nýtt platform á þessu stigi. Planið mitt er þess vegna að fá meiri tíma út úr núverandi vél með hagkvæmum hætti. Sá vélbúnaður sem ég spurði ...
- Mið 03. Maí 2017 17:04
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Uppfærsla á Mac Pro 1,1: ráðleggingar?
- Svarað: 10
- Skoðað: 828
Uppfærsla á Mac Pro 1,1: ráðleggingar?
Ég er með Mac Pro 1,1 (2006 árgerð) sem ég nota til að gera sjónvarpsþætti í Final Cut Pro. Ég er farinn að finna fyrir því að vélin sé mjög hæg. Hörðu diskarnir eru farnir að skrölta, marglitaði sundboltinn birtist reglulega, gluggar í Finder opnast seint og vélin á erfitt með að spila myndefni í F...
- Mán 14. Júl 2008 20:10
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
- Svarað: 1605
- Skoðað: 298474
Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Ég myndi þiggja invite á demonoid og góðar tónlistar-torrent síður með þökkum!
- Fim 17. Nóv 2005 00:28
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: LCD skjáir
- Svarað: 11
- Skoðað: 901
LCD skjáir
Ég er að leita mér að lcd skjá og er búinn að skoða úrvalið dálítið. Mér líst best á þessa skjái: Hyundai B70A Multiscan LCD 17" Computer.is Verð: 25.555 kr. Acer AL1751AS 17" Computer.is Verð: 27.063 kr. Samsung 913N 19" Tölvuvirkni Verð: 33.130 kr. Hyundai LCD ImageQuest L90D+ 19" Computer.is Verð...
- Fös 21. Okt 2005 21:36
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Gæði Hive ?
- Svarað: 23
- Skoðað: 2593
- Fim 24. Feb 2005 15:53
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ný kort að koma :)))
- Svarað: 10
- Skoðað: 839
- Fim 28. Okt 2004 13:06
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Varðandi Registry og windows xp uppsetningu
- Svarað: 3
- Skoðað: 561
Ég er að tala um clean install, bara á annað partition. Ég myndi formatta það partition og setja inn hreint xp install. Spurningin er þá hvort ég sé alveg laus við gamla windowsið og það registry? Mig langar samt mest að geta deletað þessum legacy driverum, það virðist bara ekki virka - sama hvað ég...
- Fim 28. Okt 2004 00:10
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Er zalman blómið virkilega þess virði?
- Svarað: 11
- Skoðað: 1482
Keyptu þessa.. m hún performar eitthvað örlítið minna, en er miklu ódýrari. Hún er með backplate fyrir amd64. Það fer ekki á milli mála að Zalman kælingar eru einfaldlega miklu betri en aðrar á markaðnum.. Ég borgaði 5k fyrir mína og sé ekki eftir því... sé reyndar eftir helv. 1890 kallinum sem fór...
- Fim 28. Okt 2004 00:02
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Varðandi Registry og windows xp uppsetningu
- Svarað: 3
- Skoðað: 561
Varðandi Registry og windows xp uppsetningu
Daginn. Ég installaði forriti sem heitir NetPeeker sem er eldveggur o.fl. Svona viku fékk ég alltaf blue screen er ég kveikti á vélinni og var Netpeeker.sys ástæðan. Ég startaði þá í safe mode og deletaði fælnum, en núna virkar ekki að installa forritinu aftur. Á korkum framleiðandans er manni bent ...
- Mið 25. Ágú 2004 20:51
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Physical Memory DUMP
- Svarað: 8
- Skoðað: 1206
- Þri 24. Ágú 2004 16:16
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hellingur af "tweak" tólum
- Svarað: 6
- Skoðað: 1081
- Mán 23. Ágú 2004 13:10
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hiti og restart
- Svarað: 7
- Skoðað: 967
- Mán 23. Ágú 2004 04:22
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: microsoft network services!!!
- Svarað: 6
- Skoðað: 753
- Mán 23. Ágú 2004 04:19
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: TV Out !
- Svarað: 2
- Skoðað: 533
- Sun 22. Ágú 2004 23:53
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: WINXP PRO Vandræði
- Svarað: 11
- Skoðað: 1018
- Sun 22. Ágú 2004 23:49
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ný mús
- Svarað: 33
- Skoðað: 2695
- Sun 22. Ágú 2004 23:46
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: AGP Fastwrite
- Svarað: 11
- Skoðað: 1128
- Sun 22. Ágú 2004 23:45
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: leiðindahljóð
- Svarað: 8
- Skoðað: 794
Daz: Þetta er systeam speakerinn, ekki neitt módem (ég er ekki fífl ). Mezzup: Í fyrsta lagi keypti ég tölvuna á 5 mismunandi stöðum og ég veit ekki einu sinni hvað er að. Í öðru lagi er ekkert að tölvunni nema þetta og hún er bara að reyna að segja mér eitthvað. Málið er að ég veit ekki hvað það er...
- Sun 22. Ágú 2004 19:02
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: leiðindahljóð
- Svarað: 8
- Skoðað: 794
- Sun 22. Ágú 2004 18:43
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: AGP Fastwrite
- Svarað: 11
- Skoðað: 1128
- Sun 22. Ágú 2004 18:35
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: leiðindahljóð
- Svarað: 8
- Skoðað: 794
leiðindahljóð
Daginn. Ég er nýbúinn að kaupa mér nýja tölvu og allt gott um það að segja, nema eitt, og það er það að innanúr tölvunni heyrist á ca. 1 mín fresti eitthvað hljóð úr hátalaranum í turninum, sem ég veit ekki hvað merkir. Hljóðið heyrist nokkrum sinnum þegar ég starta tölvunni en svo fækkar tilfellunu...
- Fös 20. Ágú 2004 18:58
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: AGP Fastwrite
- Svarað: 11
- Skoðað: 1128
AGP Fastwrite
Ég er nýbúinn að fá mér PowerColor Radeon 9600xt og allt gott um það að segja, fyrir utan eitt, og það er fastwrite, sem virðist vera læst á off. Ég setti inn nýjasta Omega driverinn og þar sé ég að agp fastwrite er sett á off. Ég get ekki breytt því þar og ég virðist heldur ekki finna það í bios. Á...