AGP Fastwrite
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 297
- Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
AGP Fastwrite
Ég er nýbúinn að fá mér PowerColor Radeon 9600xt og allt gott um það að segja, fyrir utan eitt, og það er fastwrite, sem virðist vera læst á off. Ég setti inn nýjasta Omega driverinn og þar sé ég að agp fastwrite er sett á off. Ég get ekki breytt því þar og ég virðist heldur ekki finna það í bios.
Á myndinni hér að neðan má sjá að inní rauða hringnum er fastwrite stillt á on, en ég gerði það með því að ýta á "Retest all" og Apply. Þá kemur hins vegar upp þessi popup gluggi sem biður mig um að restarta, að því er virðist til að prófa hvort fastwrite virki á on. Þegar ég fer svo aftur í þennan glugga eftir restartið stendur ennþá "Current Status: Off" og þá er "Fast Write:" farið í Off aftur. Ég hef þá nokkrar spurningar:
1) Skilar skjákortið betri frammistöðu með fastwrite kveikt?
2) Get ég update-að bios og kveikt á fastwrite þaðan?
3) Get ég installað einhverjum öðrum skjákortadriver og kveikt þannig á fastwrite
4) Tengist þetta kubbasettinu mínu og þeim driver á einhvern hátt (Abit ai7 (865PE))?
Á myndinni hér að neðan má sjá að inní rauða hringnum er fastwrite stillt á on, en ég gerði það með því að ýta á "Retest all" og Apply. Þá kemur hins vegar upp þessi popup gluggi sem biður mig um að restarta, að því er virðist til að prófa hvort fastwrite virki á on. Þegar ég fer svo aftur í þennan glugga eftir restartið stendur ennþá "Current Status: Off" og þá er "Fast Write:" farið í Off aftur. Ég hef þá nokkrar spurningar:
1) Skilar skjákortið betri frammistöðu með fastwrite kveikt?
2) Get ég update-að bios og kveikt á fastwrite þaðan?
3) Get ég installað einhverjum öðrum skjákortadriver og kveikt þannig á fastwrite
4) Tengist þetta kubbasettinu mínu og þeim driver á einhvern hátt (Abit ai7 (865PE))?
- Viðhengi
-
- ;l
- fastwrite.JPG (64.37 KiB) Skoðað 996 sinnum
-
- Græningi
- Póstar: 47
- Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:56
- Staðsetning: Uppá Fjalli
- Staða: Ótengdur
Sæl
Installaðu chipsettinu .........
Ég gerði sömu mistök.
Ég gerði sömu mistök.
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur