Daginn. Ég er nýbúinn að kaupa mér nýja tölvu og allt gott um það að segja, nema eitt, og það er það að innanúr tölvunni heyrist á ca. 1 mín fresti eitthvað hljóð úr hátalaranum í turninum, sem ég veit ekki hvað merkir. Hljóðið heyrist nokkrum sinnum þegar ég starta tölvunni en svo fækkar tilfellunum þegar búið er að vera kveikt á tölvunni í smá tíma.
Ég notaði míkrafón til að taka upp hljóðið:
http://www.simnet.is/bjornbr/hljod.wav
Eins og heyra má samanstendur hljóðið af tveimur hljóðum af mismunandi tíðnum, sem ég kalla efri og neðri tíðni. Hljóðið sem ég tók upp samanstendur af langri neðri tíðni og svo stuttri efri tíðni, en oft kemur líka hljóð sem er alveg eins, nema fyrst kemur löng efri tíðni og svo stutt neðri (vona að þetta skiljist).
Ég er með ABIT AI7 og hjá míkróGúrú kubbnum stendur alltaf 2D eða 2O. Í bæklingnum sem fylgir með stendur 2D merki:
1. Initalize double-byte language font (Optional)
2. Put information on screen display, including Award title, CPU type, CPU speed, full screen logo.
Hvað þýðir þetta og tengist þetta eitthvað hljóðinu?
leiðindahljóð
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 297
- Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Daz: Þetta er systeam speakerinn, ekki neitt módem (ég er ekki fífl ).
Mezzup: Í fyrsta lagi keypti ég tölvuna á 5 mismunandi stöðum og ég veit ekki einu sinni hvað er að. Í öðru lagi er ekkert að tölvunni nema þetta og hún er bara að reyna að segja mér eitthvað. Málið er að ég veit ekki hvað það er.
Snorrmund: hmm... já... einmitt....
Mezzup: Í fyrsta lagi keypti ég tölvuna á 5 mismunandi stöðum og ég veit ekki einu sinni hvað er að. Í öðru lagi er ekkert að tölvunni nema þetta og hún er bara að reyna að segja mér eitthvað. Málið er að ég veit ekki hvað það er.
Snorrmund: hmm... já... einmitt....