Sælir Vaktmenn.
Ég er með eitt mjög pirrandi vandamál.
Það lýsir sér þannig að þegar ég er að vinna einhverja heavy vinnslu samt ekki ekki cpu usage í 50% ekki nálægt 50% þá restartar tölvan sér að slekkur á forritinu sem er að nota svona mikið cpu. Mér finnst þetta ákaflega skrýtið.
Gæti þetta verið hiti ? Er með Prescott 2.8 og zalman koparviftuna í 100% vinnslu á honum ( 100% vinnsla : Mesti hraðinn ) MSI PT880 NEO Móðurborð.
Og þegar ég fer í CS þá get ég verið í svona korter þá slokknar á honum , ég held að það sé útaf þessu cpu usage ?
Vitið þið hvað er að ? Gallað móðurborð eða örgjörvi ? Hitavandamál ?
Endilega komið með góð svör
Með Fyrirfram Þökkum
Hiti og restart
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hiti og restart
« andrifannar»
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
- Staðsetning: Atlantshaf
- Staða: Ótengdur
-
- FanBoy
- Póstar: 773
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hiti og restart
SvamLi skrifaði:Sælir Vaktmenn.
Ég er með eitt mjög pirrandi vandamál.
Það lýsir sér þannig að þegar ég er að vinna einhverja heavy vinnslu samt ekki ekki cpu usage í 50% ekki nálægt 50% þá restartar tölvan sér að slekkur á forritinu sem er að nota svona mikið cpu. Mér finnst þetta ákaflega skrýtið.
Gæti þetta verið hiti ? Er með Prescott 2.8 og zalman koparviftuna í 100% vinnslu á honum ( 100% vinnsla : Mesti hraðinn ) MSI PT880 NEO Móðurborð.
Og þegar ég fer í CS þá get ég verið í svona korter þá slokknar á honum , ég held að það sé útaf þessu cpu usage ?
Vitið þið hvað er að ? Gallað móðurborð eða örgjörvi ? Hitavandamál ?
Endilega komið með góð svör
Með Fyrirfram Þökkum
á mínum örgjörva er ég með retail viftu sem kom með 2400 celeron örgjörva, ég hef aldrei verið í neinu basli með það, verið með vélina í heavy vinnslu í margatíma, t.d farcry, doom3 og spilað cs í fleyri tíma.
ég er með ekkert hitakrem á milli heatsink og örgjörva, ef örrinn hjá þér fer ekki yfir 70c í fullri vinnslu ætti vélin ekkert að restarta sér, örrinn þarf að vera virkilega heitur til að láta svona, 60c er ekki það mikið og dugir ekki til að örrinn flippi.
endalaust bíbb.. jáhá.. það bendir bara á eitt, örrinn eða skjákortið er að ofhitna, er í lagi með vifturnar á skjákortinu?
áttu ekki retail heatsinkið og viftuna?.. prufa að taka blómið af og skella hinu á og sjá hvort að vélin hagi sér eins?
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur