Ég mæli með að prófa Stablebit Drivepool og Scanner. Frábært combo sem gerir það sem þú ert að spyrja um. Keyrir á Windows.
Búinn að nota þetta í mörg ár. Skíteinfalt og klikkar ekki.
Search found 29 matches
- Fim 14. Okt 2021 00:45
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Unraid fyrir Plex server?
- Svarað: 8
- Skoðað: 835
- Þri 27. Apr 2021 16:21
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: FLoC
- Svarað: 13
- Skoðað: 2045
Re: FLoC
Ég er búinn að nota Vivaldi á öllum mínum tölvum í töluverðan tíma. Er mjög ánægður með alla virkni og kem til með að nota Vivaldi áfram og mæli með Vivaldi fyrir alla sem ég þekki. Er eins með Vivaldi á Android símanum og líkar vel. Setti upp Vivaldi.net póst hjá mér um daginn og er að dunda í því ...
- Þri 23. Mar 2021 00:07
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Er einhver snillingur hér sem kann að slökkva á defender
- Svarað: 8
- Skoðað: 1860
- Sun 10. Maí 2020 23:16
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
- Svarað: 175
- Skoðað: 35376
Re: Vivaldi - Íslenskur vafri
Ég hef notað FireFox nánast eingöngu í mörg mörg ár. Hef prófað fullt af öðrum vöfrum. Ég skipti um daginn í Vivaldi og mér líkar mjög vel við hann. Ég hugsa að þetta verði minn vafri í framtíðinni. Hraður og það besta er að það er hægt að nota viðbætur. Smá sem böggar mig samt, mögulega stillingara...
- Lau 30. Des 2017 03:09
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Síminn - Himinhár reikningur - Rán
- Svarað: 48
- Skoðað: 6208
Re: Síminn - Himinhár reikningur - Rán
Nú langar mig að deila smá sögu með ykkur um Símann. Í útskriftarferð á Bali í sumar keypti ég mér nýtt sim-kort til þess að geta notað símann úti, og henti gamla sim-kortinu í ruslið á hótelinu. Löng saga stutt þá kem ég heim og á móti mér tekur 200 þúsund króna símreikningur. Þetta kort sem ég fé...
- Þri 05. Des 2017 14:26
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Tilboð hjá NordVPN á sem sé VPN
- Svarað: 8
- Skoðað: 1953
Re: Tilboð hjá NordVPN á sem sé VPN
Ég keypti lifetime áskrift hjá VPN Unlimited á 50 dollara um daginn. Virkar mjög vel.
- Mán 04. Des 2017 12:24
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Soundbar ráðleggingar
- Svarað: 25
- Skoðað: 4132
Re: Soundbar ráðleggingar
Ég var í þessari stöðu í haust, langaði að leggja gamla stóra 5.1 hljóðkerfinu mínu og fá mér eitthvað nettara. Ég fór út um allt, hlustaði á allt sem var í boði á því verði sem ég var búinn að hugsa mér (50-70 þús ca). Mér fannst Samsung hljóma best og verðið var rétt. Ótrúlegt hvað hljóðið er þétt...
- Þri 01. Ágú 2017 08:39
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Hvort er það soundbarinn eða sjónvarpið að beila?
- Svarað: 19
- Skoðað: 1619
Re: Hvort er það soundbarinn eða sjónvarpið að beila?
Búinn að gera software/firmware upgrade á öllu þessu dóti?
- Lau 27. Maí 2017 02:00
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Er framkvæmdastjóri Bónus að saka Costo um skattsvik?
- Svarað: 17
- Skoðað: 1957
Re: Er framkvæmdastjóri Bónus að saka Costo um skattsvik?
Eru allir búnir að gleyma? https://is.wikipedia.org/wiki/Baugur_Group "Í kjölfar Bankakreppunnar á Íslandi í október 2008 rýrnuðu eignir Baugs Group og kippt var undan félaginu lánalínum. Baugur var lýst gjaldþrota í mars 2009. Gjaldþrot Baugs reyndist stærsta gjaldþrot einkafyrirtækis hér á la...
- Mán 28. Nóv 2016 10:02
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Vantar hjálp við talstöð.
- Svarað: 8
- Skoðað: 3418
Re: Vantar hjálp við talstöð.
Mæli með að þú talir við hann Ásgeir hjá Friðrik A. Jónsson, faj.is. Hann veit allt um talstöðvar.
- Sun 06. Mar 2016 02:30
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Helvítis Win 10 pop ups!
- Svarað: 15
- Skoðað: 1433
Re: Helvítis Win 10 pop ups!
Er einhver sem vill 8 frekar en 10? 8 er álíka og ME á sínum tíma - algjörlega misheppnað. Win7 er að mínu mati lang best, sérstaklega í corporate umhverfi. Tían er spyware dauðans. Ekki séns að maður fari í hana fyrr en það kemur non-telmetry útgáfa...
- Lau 05. Mar 2016 10:55
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Helvítis Win 10 pop ups!
- Svarað: 15
- Skoðað: 1433
- Sun 08. Nóv 2015 01:54
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Úrvalið í ÁTVR
- Svarað: 22
- Skoðað: 2148
Re: Úrvalið í ÁTVR
Single malts eru viskí. Blended eru blöndur af single malts. Blöndur geta stundum verið ágætar - þær eru blandaðar til að henta "flestum", eða hugsaðar fyrir "main stream" markað. Það gilda mismunandi reglur með þessar gerðir um aldur. Viskí áhugamenn drekka ekki blöndur, þeir dr...
- Fim 12. Mar 2015 09:55
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Apple Watch, Macbook
- Svarað: 30
- Skoðað: 2481
Re: Apple Watch, Macbook
Þessi tölva er náttúrulega hugsuð fyrir allt annan markað en t.d. Macbook Pro. Frekar sem smá stökk uppávið frá t.d. iPad. Það sem er sniðugt við þetta einmanna USB-C port er að þú getur haft t.d. skjá tengdan við tölvuna og skjárinn sér um að hlaða tölvuna á meðan. Þessi skjár er þá væntanlega með ...
- Mán 24. Mar 2014 06:55
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Elko í fríhöfninni
- Svarað: 8
- Skoðað: 1861
Re: Elko í fríhöfninni
http://www.elkofrihofn.is/frihofn/" onclick="window.open(this.href);return false;
- Mið 26. Feb 2014 02:50
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvaða skrifstofuprentara mælið þið með ?
- Svarað: 10
- Skoðað: 1296
Re: Hvaða skrifstofuprentara mælið þið með ?
https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur ... ?id=CN463A" onclick="window.open(this.href);return false;
Get mælt eindregið með þessum. Mögnuð græja sem er ótrúlega hraðvirkur og ódýr í rekstri.
Get mælt eindregið með þessum. Mögnuð græja sem er ótrúlega hraðvirkur og ódýr í rekstri.
- Þri 14. Jan 2014 02:09
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Galaxy S4 eða LG Nexus 5
- Svarað: 21
- Skoðað: 1487
Re: Galaxy S4 eða LG Nexus 5
En afhverju ekki að fara í enn betri síma: LG G2? Þar er t.d. hægt að breyta uppröðun á "tökkunum" eins og þú villt.
- Þri 18. Jún 2013 01:24
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vantar aðstoð með reenaming á þáttum í XBMC
- Svarað: 15
- Skoðað: 4419
Re: Vantar aðstoð með reenaming á þáttum í XBMC
Þetta er snilldar forrit: http://www.therenamer.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
- Mið 06. Jún 2012 19:43
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: freedownload.is
- Svarað: 11
- Skoðað: 934
Re: freedownload.is
Jú passar. Ásgeir "ljóshraði". Kjaftatíkin fræga.worghal skrifaði:var ekki u.is í eigu eins gæjanns sem var tekinn af smáís og ætlaði svo í herferð gegn torrent síðum ?
gæjinn var kallaður eitthvað "ljósleiðari" minnir mig.
- Mið 06. Jún 2012 19:39
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?
- Svarað: 23
- Skoðað: 1342
Re: Hvaða skjái eru vaktararnir að nota ?
Ég nota tvo skjái heima hjá mér og aðra tvo í vinnunni.
- Þri 14. Feb 2012 00:24
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Val á USB kubb?
- Svarað: 15
- Skoðað: 1362
Re: Val á USB kubb?
http://www.att.is/product_info.php?cPath=45_35&products_id=7509" onclick="window.open(this.href);return false; Ekki spurning. Er með svona, hrikalega hraðvikur. Fátt meira óþolandi en hægvirkir USB lyklar Las ekki almennilega fyrir ofan... en allavega stend við þetta ;) 16GB líka til á...
- Fim 08. Des 2011 22:50
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: tölvan tengist ekki netinu!! Mikilvægt
- Svarað: 7
- Skoðað: 986
Re: tölvan tengist ekki netinu!! Mikilvægt
Stundum hefur virkað á "biluð" netkort að fara í device managerinn, finna netkortið þar, og deleta því. Restarta svo tölvunni, þá finnur Windows kortið aftur, og setur það upp eins og nýtt kort.
- Fim 08. Des 2011 22:39
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: ASUS ábyrgðarviðgerðir
- Svarað: 10
- Skoðað: 1891
Re: ASUS ábyrgðarviðgerðir
Skoðaðu þetta, gildir t.d. um eee pad spjaldtölvu: http://support.asus.com/warranty.aspx?S ... I8dvWJzhdV
- Mið 12. Jan 2011 09:18
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: internetið
- Svarað: 7
- Skoðað: 610
Re: internetið
Ef ég man rétt þá er það nú þegar í lögum, að internetþjónustuaðila og símafyrirtækjum, er skylt að safna upplýsingum um allt sem þú gerir á Netinu - allar síður sem þú skoðar, allt sem þú downloadar, allir tölvupóstar. Allt. Þetta ber þeim að geyma í 1 eða 2 ár. Þessi lög voru sett á 2005 eða 2006.
- Mán 03. Jan 2011 15:48
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vantar að ná öllum passwordum af Chrome ?
- Svarað: 8
- Skoðað: 1174
Re: Vantar að ná öllum passwordum af Chrome ?
Náðu þér í Lastpass [ lastpass.com ] og settu upp. Þetta er besti password manager sem til er. Og hann sækir öll lykilorð úr browserum fyrir þig.