Sælir, mig langaði að athuga hvort einhver gæti sagt mér hvernig á að stilla talstöðvar inn á rétta tíðni.
Ég er algjör nýgræðingur í talstöðvum og veit eiginlega ekki hvert ég á að leita með þetta.
enn vandamálið er þannig að fyrirtækið sem ég er hjá er með rás sem það borgar fyrir og eru 3 talstöðvar tengdar inn á rásina.
ég á talstöð sem er með sömu tíðnisvið og hinar 3, mig langar að tengja hana við hinar 3.
þegar ég læt nýju talstöðina leita af stöð þá dett ég inn á rásina sem hinar 3 eru, enn heyri ekki neitt, nema smá hljóð rétt á meðan ég ýti á takkan á talstöðnni.
veit einhver hvar ég get aflað mér upplýsingar um þessi talstöðvarmál eða hvert ég gæti leitað til að fá að borga manni til setja upp talstöðvar fyrir mig?
félagi minn var að kaupa hluti hjá fyrirtæki í þessum bransa og spurðist fyrir um hvernig maður færi að tengja talstöð inn á sína tíðni og það var svaka ræða sem hann fékk á sig með hótunum um að menn væru bara kærðir fyrir gera þetta sjálfir, ég bara skil þetta ekki.
Vantar hjálp við talstöð.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 355
- Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Vantar hjálp við talstöð.
i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D
Re: Vantar hjálp við talstöð.
Mæli með að þú talir við hann Ásgeir hjá Friðrik A. Jónsson, faj.is. Hann veit allt um talstöðvar.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við talstöð.
Ef að fyrirtækið sem að þú vinnur hjá á rásirnar, þá þarftu að fá leyfi hjá (ef að ég man rétt) bæði eiganda rásanna og fjarskiptastofnun til þess að nota þær.
Rásirnar eru semsagt lokaðar vegna þess að það er eigandi af þeim og það á ekki að vera á þeim.
T.d. á Samskip nokkrar rásir sem að eru notaðir við vinnu á skipunum, ég gat ekki fengið að fá aukastöð inná þá rás fyrir aðila sem að var að aðstoða mig í útskipun, þrátt fyrir að það voru allir sammála því að aðilinn sem að átti að hafa þá rás þyrfti hana, það fékkst ekki leyfi fyrir því.
Semsagt, það er aðeins meira en að bara að stilla talstöðina inná rásirnar.
Ræðan sem að þú fékkst á þig, fékkstu einfaldlega af þeirri ástæðu að þetta er stranglega bannað.
Ef að fyrirtækið sem að þú vinnur hjá er sammála því að þú hafir stöð á þessari rás, þá á það fyrirtæki bara að afhenda þér stöð á rásina.
Rásirnar eru semsagt lokaðar vegna þess að það er eigandi af þeim og það á ekki að vera á þeim.
T.d. á Samskip nokkrar rásir sem að eru notaðir við vinnu á skipunum, ég gat ekki fengið að fá aukastöð inná þá rás fyrir aðila sem að var að aðstoða mig í útskipun, þrátt fyrir að það voru allir sammála því að aðilinn sem að átti að hafa þá rás þyrfti hana, það fékkst ekki leyfi fyrir því.
Semsagt, það er aðeins meira en að bara að stilla talstöðina inná rásirnar.
Ræðan sem að þú fékkst á þig, fékkstu einfaldlega af þeirri ástæðu að þetta er stranglega bannað.
Ef að fyrirtækið sem að þú vinnur hjá er sammála því að þú hafir stöð á þessari rás, þá á það fyrirtæki bara að afhenda þér stöð á rásina.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 355
- Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við talstöð.
já, ég er að gera þetta í umboði fyrir fyrirtækið, það eru eigendur fyrirtækisins sem vilja bæta við 3 talstöðvum inn á rásina sem fyrirtækið borgar fyrir.
við eigum talstöðvar sem okkur langar að láta inn á þessa stöð.
ætla hringja í fjarskiptastofnun og athuga hvort þeir geti frætt mig um þetta.
við eigum talstöðvar sem okkur langar að láta inn á þessa stöð.
ætla hringja í fjarskiptastofnun og athuga hvort þeir geti frætt mig um þetta.
i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við talstöð.
Já þá horfir málið allt öðruvísi viðingibje skrifaði:já, ég er að gera þetta í umboði fyrir fyrirtækið, það eru eigendur fyrirtækisins sem vilja bæta við 3 talstöðvum inn á rásina sem fyrirtækið borgar fyrir.
við eigum talstöðvar sem okkur langar að láta inn á þessa stöð.
ætla hringja í fjarskiptastofnun og athuga hvort þeir geti frætt mig um þetta.
Ég skildi þetta fyrst einsog þú værir að "stelast" inná rásinu
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 632
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við talstöð.
Siggi Harðar er líka maður sem gæti aðstoðað þig og leiðbeint í þessu
http://radioehf.is/
http://radioehf.is/
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 355
- Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við talstöð.
takk fyrir hjálpina strákar hringdi í fjarskiptastofnun og þeir gáfu mér góðar upplýsingar um hvernig þetta virkar allt saman.
i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D
Re: Vantar hjálp við talstöð.
Kannske ágætt að taka þetta fram þó málið hafi leysts. Þar sem þessi þráður er örlítið ruglingslegur.
Tíðnieigandi getur gefið út leyfi til hvers sem hann óskar um að nota sínar tíðnir.
Tilbær þjónustuaðili hverrar talstöðvategundar getur forritað þær tíðnir inn. (Múlaradíó, Nesradíó, Radíóraf og hugsanlega fleiri aðilar sem ég þekki ekki til eða man ekki eftir)
Sé óvissa um tíðnir eða eigendur tíðna er hægt að snúa sér að Póst og Fjarskiptastofnun sem fer með slík mál.
Einstaklingum er velkomið að forrita sínar stöðvar sjálfir geti þeir það, en þeir verða að virða 43. Grein fjarskiptalaga um þagnaskyldu ef þeir forrita tíðnir sem ekki tilheyra þeim inn í þær talstöðvar sem þeir nota.
Tíðnieigandi getur gefið út leyfi til hvers sem hann óskar um að nota sínar tíðnir.
Tilbær þjónustuaðili hverrar talstöðvategundar getur forritað þær tíðnir inn. (Múlaradíó, Nesradíó, Radíóraf og hugsanlega fleiri aðilar sem ég þekki ekki til eða man ekki eftir)
Sé óvissa um tíðnir eða eigendur tíðna er hægt að snúa sér að Póst og Fjarskiptastofnun sem fer með slík mál.
Einstaklingum er velkomið að forrita sínar stöðvar sjálfir geti þeir það, en þeir verða að virða 43. Grein fjarskiptalaga um þagnaskyldu ef þeir forrita tíðnir sem ekki tilheyra þeim inn í þær talstöðvar sem þeir nota.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við talstöð.
hvað heita þessar talstöðvar? Kannski byrja á því svo hægt væri að hjálpa þér svo þú þurfir ekki að bögga póst og fjaringibje skrifaði:takk fyrir hjálpina strákar hringdi í fjarskiptastofnun og þeir gáfu mér góðar upplýsingar um hvernig þetta virkar allt saman.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic