Helvítis Win 10 pop ups!

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Helvítis Win 10 pop ups!

Póstur af Moldvarpan »

Sælir.

Þetta pop up að bjóða mér win 10 er orðið svooo þreytt.

Og nú gengu þeir skrefinu lengra, og ætla sér bara að setja inn win 10 hjá mér.

Mynd

Ég ýtti aldrei á download/reserve en samt fer þetta sjálfkrafa í gang.

Hvernig slekk ég á þessum óþverra?

BO55
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Helvítis Win 10 pop ups!

Póstur af BO55 »

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Helvítis Win 10 pop ups!

Póstur af GuðjónR »

Þetta er ótrúlegt spam, sumir vilja kaupa windows 8.1 og vera með windows 8.1 í friði.
Ég fann á sínum tíma registry fix til að stoppa þetta, maður verður samt að passa sig því það kemur alltaf í "critical updates" update sem will installera GWX sama þó það sé búið að gera HIDE og jafnel DISABLE í registry. Þetta hagar sér eins og hinn versti vírus.
Þetta forrit sem BOSS linkar á gerir örugglega það sama.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Helvítis Win 10 pop ups!

Póstur af vesley »

Fá sér Windows 10, fara ekki popupin þá ?
:guy
massabon.is
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Helvítis Win 10 pop ups!

Póstur af GuðjónR »

Sammála með að fara bara í tíuna, en pointið er að sumir vilja kannski win8 frekar og eiga því að fá að velja í friði.
Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 655
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Staða: Ótengdur

Re: Helvítis Win 10 pop ups!

Póstur af FreyrGauti »

https://support.microsoft.com/en-us/kb/3080351

Ég installaði þessu á vélarnar hjá systur minni og mömmu og stillti reg skránna, veit samt ekki hve lengi þetta mun virka.

Ef þú ert með Win 7 eða 8.1 Pro þá geturu installað patchinum og stillt local policy á að stoppa ugrades.

Þú ert líklega kominn með nýrri útgáfu af þessum patch samt inn á vélina svo reg lykillinn ætti að vera nóg, getur prufað að leita að "Windows Update Client" update fyrir feb-mars 2016 og athugað hvort það kb sé installað á vélina hjá þér.
Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: Helvítis Win 10 pop ups!

Póstur af Hargo »

Microsoft ætla greinilega að gera allt sem þeir geta til að "útrýma" eldri stýrikerfunum. Þeir vilja bara hafa eitt í gangi. En hlýtur þetta ekki að hætta eftir 30.júní 2016 þegar uppfærslan verður ekki lengur frí? Eða þá kannski biður pop-upið bara um kreditkortainfo til að kaupa uppfærsluna, gæti reyndar alveg trúað þeim til þess.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Helvítis Win 10 pop ups!

Póstur af KermitTheFrog »

Ég sé ekki neina ástæðu til að hafa Windows 8/8.1 frekar en 10.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Helvítis Win 10 pop ups!

Póstur af jonsig »

Ekkert vesen hjá mér með Windows 7 sem rúlar . Ef þessi kúkur kemur hjá mér þá fer ég yfir í linux og stend við stóru orðin þ
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Helvítis Win 10 pop ups!

Póstur af DoRi- »

Siðast þegar ég setti upp windows ákvað ég bara að fela pakkan sem kemur með win10 pop uppið.

Kannski kemur að því að ég fari úr win7, en það er ekkert að win7, afhverju að laga það sem er ekki bilað?
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Helvítis Win 10 pop ups!

Póstur af Hnykill »

Ég er svo hrifinn af þessu vel útlítandi, vel virkandi og óbilandi Win7 að ég ætla að halda í það þar til ég neyðist til að fara í Win10 útaf Directx 12 stuðningi síðar. ég vona að allir hlutir verði þá orðnir nokkuð slípaðir til.
Last edited by Hnykill on Sun 06. Mar 2016 23:21, edited 1 time in total.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Fridrikn
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Lau 26. Des 2015 17:00
Staða: Ótengdur

Re: Helvítis Win 10 pop ups!

Póstur af Fridrikn »

Ubuntu masterrace, þvingar þig ekkert að skipta um stýrikerfi.
HHKB pro 2, MX Master, Sennheiser HD 598

BO55
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Helvítis Win 10 pop ups!

Póstur af BO55 »

Er einhver sem vill 8 frekar en 10? 8 er álíka og ME á sínum tíma - algjörlega misheppnað. Win7 er að mínu mati lang best, sérstaklega í corporate umhverfi. Tían er spyware dauðans. Ekki séns að maður fari í hana fyrr en það kemur non-telmetry útgáfa...

Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: Helvítis Win 10 pop ups!

Póstur af Viggi »

Ef það væri ekki út af öllum leikjunum þá væri maður búinn að færa sig yfir í linux. Er að keyra mint á virtual vél og þetta er mun þægilegra kerfi en windows nokkurntíman
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

kjartanbj
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Staða: Ótengdur

Re: Helvítis Win 10 pop ups!

Póstur af kjartanbj »

Windows 10 er svo mikið Spyware dauðans, og þeir neyða þig eins og þeir geta og þröngva þessu uppá menn
Skjámynd

Henjo
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Staða: Ótengdur

Re: Helvítis Win 10 pop ups!

Póstur af Henjo »

Gaman að sjá Linux stuðninginn hérna, er sjálfur algjörlega kominn með ógeð á M$ einmitt útaf eithverju svona rugli.

Búin að runna einungis Linux (ekkert Windows) síðan í sumar, ekkert vesen. Eina sem vantar eru nokkrir leikir sem einungis voru gerðir fyrir Windows. En það eru líka fullt af skemmtilegum leikum á Steam fyrir Linux (og fjölgar þeim með hverjum degi sem líður). Þannig maður lifir þetta af.
Svara