http://www.visir.is/g/2017170529289/bon ... med-costco
Okay, er þá Costco sem erlendur heildsali ekki að greiða skatta og skyldur á Íslandi? Er virðisaukaskatti og öðrum vörugjöldum stolið undan?Guðmundur Marteinsson framkvæmdastjóri Bónus. skrifaði:Um 65-70 prósent af öllum vörum sem Bónus selur eru keypt af innlendum heildsölum og framleiðendum sem greiði hér skatta og skyldur.
Hann gæti verið að meina að Bónus sé svona þjóðhagslega hagkvæmt að styðja við Íslenska frameiðendur meðan hinir gera það ekki.
Gæti líka gefið í skyn að meðan Íslenskir heildsalar og framleiðendur greiði gjöld hérna þá reyni Costco að koma sér hjá því.
Alla vega mjög tvírætt og mjög skrítið að segja svona. Mætti kalla þetta dylgjur.
Ég sá fullt af allskonar vörum í Costco sem framleiddar eru á Íslandi.
Meðal annars sælgæti.