Ég var í skólanum í dag og það var allt í lagi með þráðlausa netið í tölvunni minni. Síðan setti ég hana á hypernate og þegar ég kom heim kveikti ég aftur á henni. Netið virkaði ekki hérna heima.
Síðan ég kom heim hefur þráðlausa netið hjá fartölvunni minni ekki virkað. Þegar ég ýti á net-dæmið í hægra horninu niðri á kemur engin möguleg þráðlaus net upp undir "Dial-up and VPN"
Ég kemst samt á netið með netsnúru
Ég er búinn að prufa að slökkva á tölvunni, ýta á "fn"+f2, troubleshoota en ekkert virkar
Þegar ég ýti á "fn"+f2 þá stendur alltaf að "vlan" virki ekki.
Mjög nauðsynlegt að ég nái neti fyrir morgundaginn
tölvan tengist ekki netinu!! Mikilvægt
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 116
- Skráði sig: Lau 03. Apr 2010 22:52
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 305
- Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
- Staðsetning: Jörðin
- Staða: Ótengdur
Re: tölvan tengist ekki netinu!! Mikilvægt
hefuru ekki bara óvart slökkt á wireless á tölvunni? er ekki taki fyrir það?
Re: tölvan tengist ekki netinu!! Mikilvægt
ef ert með windows 7, farðu í network and sharing center, velur vinstra megin uppi, change adapter settings, hægriklikkar á wireless lan dæmið og prufar annaðhvort enable eða diagnose
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 116
- Skráði sig: Lau 03. Apr 2010 22:52
- Staða: Ótengdur
Re: tölvan tengist ekki netinu!! Mikilvægt
kizi86 skrifaði:ef ert með windows 7, farðu í network and sharing center, velur vinstra megin uppi, change adapter settings, hægriklikkar á wireless lan dæmið og prufar annaðhvort enable eða diagnose
Takk fyrir þetta virkaði
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 116
- Skráði sig: Lau 03. Apr 2010 22:52
- Staða: Ótengdur
Re: tölvan tengist ekki netinu!! Mikilvægt
Þetta er komið aftur og það sem virkaði áður virkar ekki núna. Einhverjar hugmyndir? ætti ég að setja upp windows 7 aftur í tölvuna?
Re: tölvan tengist ekki netinu!! Mikilvægt
greenpensil skrifaði:Þetta er komið aftur og það sem virkaði áður virkar ekki núna. Einhverjar hugmyndir? ætti ég að setja upp windows 7 aftur í tölvuna?
Ef þú getur ekki lagað þetta þá myndi ég halda að þú getir ekki sett upp win7 ef það þarf að setja upp drivera líka.
prófaðu að fara í start hnappinn og skrifaðu eða copy/paste þetta: netsh winsock reset
Endurræstu svo vélina
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: tölvan tengist ekki netinu!! Mikilvægt
búinn að prufa að endurræsa routerinn?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: tölvan tengist ekki netinu!! Mikilvægt
Stundum hefur virkað á "biluð" netkort að fara í device managerinn, finna netkortið þar, og deleta því. Restarta svo tölvunni, þá finnur Windows kortið aftur, og setur það upp eins og nýtt kort.