Search found 58 matches
- Þri 28. Sep 2021 14:56
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: New World
- Svarað: 9
- Skoðað: 1334
Re: New World
Er ađ gera kall á Thule :megasmile .Hérna vitiđi hvort ađ þađ séi " safe " ađ spila leikinn međ " uncapped fps" tók eftir því ađ fpsiđ er cappađ í 60 by default. Voru einhver vesen í betunni þar sem 3080 og 3090 kort voru ađ ofhitna og skemmast vegna unlimited FPS. Það voru bara...
- Þri 31. Ágú 2021 19:54
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hringdu.is
- Svarað: 2074
- Skoðað: 227485
Re: Hringdu.is
Get ekki tengd símanúmerið mitt við Steam fæ aldrei SMS.
Hefur einhver lent í þessu?
Hefur einhver lent í þessu?
- Þri 24. Ágú 2021 09:41
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 2080 of hitnun.
- Svarað: 22
- Skoðað: 1483
Re: 2080 of hitnun.
Soldið seint, en ég á 2080 og konan líka 2080, ég spila töluvert meira en hún og yfirleitt leiki sem keyra á hærra load, ég þurfti að skipta um kælikrem á mínu skjákorti því það var bara keyra heitt og vifturnar á milljón, mánuði seinna þurfti ég að skipta um kælikrem á hennar korti líka, hún opnar ...
- Mið 12. Maí 2021 14:59
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Nýting á skjákorti og örgjörva
- Svarað: 18
- Skoðað: 2017
Re: Nýting á skjákorti og örgjörva
Glatað að leikurinn sé svona illa gerður að hann nýtir ekki alla tölvuna þína.
Annars til hamingju með tölvuna, vonandi stendur hún sig betur í öðrum leikjum.
Annars til hamingju með tölvuna, vonandi stendur hún sig betur í öðrum leikjum.
- Mið 12. Maí 2021 11:07
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Nýting á skjákorti og örgjörva
- Svarað: 18
- Skoðað: 2017
Re: Nýting á skjákorti og örgjörva
Er tölvan ekki að performa?
Og hvaða load ertu að keyra?
Og hvaða load ertu að keyra?
- Fim 06. Maí 2021 14:16
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hringdu.is
- Svarað: 2074
- Skoðað: 227485
Re: Hringdu.is
Fór heim í hádeginu, netlaust heima. Konan sagði að það hefði allavega verið net í morgun og að það hafi orðið netlaust sirka 11:30. Hef ekki fengið neitt SMS. Nennti ekki að prófa breyta um DNS á router þegar ég var heim áðan, en geri það ef það er ennþá netlaust þegar maður kemur heim úr vinnunni.
- Mið 05. Maí 2021 16:27
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Heims server
- Svarað: 5
- Skoðað: 1216
Re: Heims server
Ég nota Unraid til að keyra Plex server, Minecraft server og Valheim server. Einnig nota ég Unraid til að geyma myndir og annað sem ég vill ekki glata. Góða við Unraid er að þú getur fengið frítt trial til að prófa það. Ég byrjaði á trialinu og prófaði mig áfram. Annars kostar það 59$ fyrir minnsta ...
- Fös 30. Apr 2021 09:44
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
- Svarað: 175
- Skoðað: 35995
Re: Vivaldi - Íslenskur vafri
Ef þið eruð ennþá að nota Chrome... https://vivaldi.com/blog/no-google-vivaldi-users-will-not-get-floced/ Núna hef ég notað Vivaldi í mörg ár og alltaf fundist hann vera mun betri en Chrome. En hvernig aflar Vivaldi sér tekna? Tekjur koma frá leitarvélum, sem eru byggðar inn, samt af bókamerkjum. S...
- Fim 29. Apr 2021 13:00
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Elko og ábyrgðarmál
- Svarað: 111
- Skoðað: 14661
Re: Elko og ábyrgðarmál
Ég hélt að öll stór raftæki eins og sjónvörp, ískápar ofnar og annað falli undir 5 ára ábyrgð.
https://www.ruv.is/frett/thagad-um-5-ara-abyrgd
https://www.ruv.is/frett/thagad-um-5-ara-abyrgd
- Þri 27. Apr 2021 21:38
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: FLoC
- Svarað: 13
- Skoðað: 2060
Re: FLoC
Núna hef ég notað Vivaldi í mörg ár og alltaf fundist hann vera mun betri en Chrome.JónSvT skrifaði:Ef þið eruð ennþá að nota Chrome...
https://vivaldi.com/blog/no-google-viva ... et-floced/
En hvernig aflar Vivaldi sér tekna?
- Fös 23. Apr 2021 16:06
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Spurning fyrir LG OLED eigendur
- Svarað: 64
- Skoðað: 7604
Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur
Ég er búinn að fá þessa meldingu síðan í desember/janúar, hef ekki nennt að sinna því. Er þetta kannski ástæðan fyrir vandamálinu þínu? :-k Veistu, það er bara mjög líklegt! Elko hefur engan áhuga á því að komast að því, tíminn er útrunninn og vandamálið er þitt. Takið er á innköllun vegna þess að ...
- Mið 14. Apr 2021 10:55
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Jarðskjálftar...
- Svarað: 458
- Skoðað: 45477
Re: Jarðskjálftar...
jonfr1900 skrifaði:Áhugaverður jarðskjálfti við Gróttu klukkan 01:16 með stærðina Mw0,6. Dýpið er 16 km. Gæðin eru það há að þetta er mjög líklega raunverulegur jarðskjálfti.
Hann er ekki lengur inná kortinu.
- Þri 13. Apr 2021 20:33
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvort tölvan?
- Svarað: 10
- Skoðað: 1179
Re: Hvort tölvan?
Ég myndi ekki kaupa neitt sem heitir Lenovo, ömurlegar tölvur. Hef fengið 3 þannig tölvur og þær allar reynst mér ömurlegar. Mæli frekar með Dell, HP eða Acer. Ég átti lenovo legion y520 þegar ég var í námi á spáni fyrir 2 árum og það var allgjör snilldar fartölva fyrir peninginn þar. spilaði skyri...
- Þri 13. Apr 2021 20:32
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvort tölvan?
- Svarað: 10
- Skoðað: 1179
Re: Hvort tölvan?
Ég myndi ekki kaupa neitt sem heitir Lenovo, ömurlegar tölvur. Hef fengið 3 þannig tölvur og þær allar reynst mér ömurlegar. Mæli frekar með Dell, HP eða Acer. Ég átti lenovo legion y520 þegar ég var í námi á spáni fyrir 2 árum og það var allgjör snilldar fartölva fyrir peninginn þar. spilaði skyri...
- Þri 13. Apr 2021 14:16
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Jarðskjálftar...
- Svarað: 458
- Skoðað: 45477
Re: Jarðskjálftar...
thorhs skrifaði:Var að sjá þetta 3D kort af svæðinu, síðan í gær. Mjög flott að sjá þetta svo ven, og geta hreyft sig um.
Þetta er frá Náttúrufræðistofnun og dreyft á Sketchfab.
https://skfb.ly/onwCL
Vá hvað þetta er flott. Gefur manni svo góða mynd af svæðinu.
- Þri 13. Apr 2021 14:00
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvort tölvan?
- Svarað: 10
- Skoðað: 1179
Re: Hvort tölvan?
Ég myndi ekki kaupa neitt sem heitir Lenovo, ömurlegar tölvur.
Hef fengið 3 þannig tölvur og þær allar reynst mér ömurlegar. Mæli frekar með Dell, HP eða Acer.
Hef fengið 3 þannig tölvur og þær allar reynst mér ömurlegar. Mæli frekar með Dell, HP eða Acer.
- Þri 13. Apr 2021 11:49
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Símakaup
- Svarað: 26
- Skoðað: 3686
Re: Símakaup
Ég er ennþá með Samsung S7 sem ég keypti þegar hann var ný kominn út og hann virkar mjög vel.
Efast um að ég uppfæri fyrr en hann sé orðin alveg úreltur, ég myndi ábiggilega númer eitt skoða batterý endingu og myndavél ef ég ætti að fara kaupa nýjan síma.
Efast um að ég uppfæri fyrr en hann sé orðin alveg úreltur, ég myndi ábiggilega númer eitt skoða batterý endingu og myndavél ef ég ætti að fara kaupa nýjan síma.
- Fös 09. Apr 2021 10:08
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Þarf að reboota router daglega! Fast í 50mbps HJALP
- Svarað: 26
- Skoðað: 2626
Re: Þarf að reboota router daglega! Fast í 50mbps HJALP
Fer þetta alltaf í lag eftir reboot?
- Fim 08. Apr 2021 11:31
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Freelance f. Erlent fyrirtæki ?
- Svarað: 27
- Skoðað: 2518
Re: Freelance f. Erlent fyrirtæki ?
Þú þarft auðvitað að standa skil af öllum tekjum. Þú munt eflaust lenda í vandræðum með þetta í framtíðinni ef þetta eru miklar tekjur.
RSK Sér alltaf hvað þú átt mikinn pening á skattaframtalinu, ég myndi ætla ef að það sé einhvað misræmi á því að þú hljóti að hringja einhverja bjöllur.
RSK Sér alltaf hvað þú átt mikinn pening á skattaframtalinu, ég myndi ætla ef að það sé einhvað misræmi á því að þú hljóti að hringja einhverja bjöllur.
- Mið 07. Apr 2021 21:38
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Jarðskjálftar...
- Svarað: 458
- Skoðað: 45477
Re: Jarðskjálftar...
sprungur.png eldfjall.png Set þetta bara hérna inn ef einhver fróðari getur upplýst um afhverju þetta er allt eiginlega í línu. Efri myndin er bara einhvað sem ég tók úr Google Earth og neðri myndin birtist í Kastljósinu og þá fannst mér allir topparnir vera í línu með sprungunni sem hefur myndast....
- Mið 07. Apr 2021 00:29
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Jarðskjálftar...
- Svarað: 458
- Skoðað: 45477
Re: Jarðskjálftar...
Ný sprunga að myndast, hægt að sjá það á RÚV streyminu á báðum myndavélum ef spólað er til miðnættis.
- Þri 23. Mar 2021 22:27
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: #$%& RÚV app fyrir Shield
- Svarað: 7
- Skoðað: 1086
Re: #$%& RÚV app fyrir Shield
Hvað meinarðu vill ekki lokast?
- Mið 17. Feb 2021 12:25
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: kmode exception not handled og blár skjár
- Svarað: 38
- Skoðað: 3122
Re: kmode exception not handled og blár skjár
Samt ekki skrítið, ég uppfærði Windows fyrir áramót og byrjaði að fá BSOD. Kom í ljós að ég var með out dated LED driver. Uppfærði hann og BSOD hefur ekki gerst síðan.
- Sun 07. Feb 2021 12:20
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Nýtt setup (loksins)
- Svarað: 26
- Skoðað: 2675
Re: Nýtt setup (loksins)
Vá þetta er mjög flott tölva, til hamingju!
Fýla litinn á kælingunni eins og tölvan sé að keyra á whisky!
Fýla litinn á kælingunni eins og tölvan sé að keyra á whisky!
- Mið 03. Feb 2021 20:29
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Uppsetning á apple tv og búa til apple id
- Svarað: 12
- Skoðað: 1241
Re: Uppsetning á apple tv og búa til apple id
Já þetta er hryllingur, ég lenti í þessu þegar ég var aðstoða eldri hjón að fá sér AppleTV. Á endanum þurfti ég að fá manneskju sem á Iphone til að klára uppsetninguna... Ég skil ekki afhverju fólk kaupir þetta merki, allt við þetta er svo alltof flókið og mediocre. Þetta er gott tæki og svínvirkar...