Search found 51 matches
- Sun 24. Jan 2021 12:17
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Að skipta um púða í QC 35
- Svarað: 5
- Skoðað: 691
Re: Að skipta um púða í QC 35
https://verslun.origo.is/QuickSearch?catId=-1&manuId=-1&searchText=qc+35+p%C3%BA%C3%B0ar Linkur hjá origo á púða. Er mjög einfalt og getur meira að segja beðið þau í móttökuni á Köllunarklettsvegi 8 um að hjálpa þér ef þú vilt. Þau hafa gert þetta slatta eða einhver af verkstæðinu lítur niðu...
- Mán 28. Des 2020 20:30
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Netgear router sem heldur að hann sé Asus router
- Svarað: 4
- Skoðað: 727
Re: Netgear router sem heldur að hann sé Asus router
Virkar ekki að factory resetta routerinn? Ætti að vera reset gat aftan á honum Prófaði það, nú næ ég ekki sambandi við hann. :wtf Möguleiki að hann hafi skipt um IP tölu? tengir þig við hann, ferð í CMD, skrifar ipconfig /all og lest default gateway á network interfaceinu þínu. Það er IP talan á ro...
- Fös 09. Okt 2020 14:47
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Rafstraumur frá lyklaborði
- Svarað: 6
- Skoðað: 851
Re: Rafstraumur frá lyklaborði
Gætir fengið þér svona Jarðband (antistacit wrist strap) og tengt hinn endan í jörð á kló.
- Lau 19. Sep 2020 11:55
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELDUR]TS - IBM Rack Server 8500kr
- Svarað: 0
- Skoðað: 403
[SELDUR]TS - IBM Rack Server 8500kr
Ég er með rack server sem ég þarf að losa mig við, set bara sama verð og ég fékk hann á: 8500kr. Smáklink. 6x150GB SAS diskar í 3xraid0 sýnist það líka vera raid controller. Veit að það voru einhverjar villur á diskunum man ekki nákvæmlega hvernig villur. Man heldur ekki hvaða CPU er í honum en hann...
- Þri 31. Mar 2020 07:50
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Setja upp hátarlafestingar í loft !!
- Svarað: 11
- Skoðað: 3901
Re: Setja upp hátarlafestingar í loft !!
Hver hátalari er 3kg, þú getur notað eina skrúfu og þarft aldrei að hafa áhyggjur af því að þetta detti í hausinn á þér, til að tvítryggja skaltu nota tvær. Þú þarft ekki múrbolta fyrir 3kg hátalara. Eins og Snorrlax benti á þá er platan sennilega það þykk að ef þú borar bara 5cm inn þá ferðu ekki ...
- Mán 30. Mar 2020 18:29
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Setja upp hátarlafestingar í loft !!
- Svarað: 11
- Skoðað: 3901
Re: Setja upp hátarlafestingar í loft !!
Persónulega myndi ég alltaf fara í múrbolta eða steypuskrúfur ef ég væri að festa í loft. Ættir ekki að þurfa að hafa áhyggjur af raflögnum nágranana þar sem þær væru sjaldnast ef einhverntímann lagðar í gólfið hjá þeim, og ef svo væri er gólfið líklegast nógu þykkt til að ef þú borar ekki mikið len...
- Lau 15. Feb 2020 15:25
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Skrifborðs stóll
- Svarað: 1
- Skoðað: 465
Re: Skrifborðs stóll
Hef bæði átt eins stól og er í tölvutek og Markus stólinn frá IKEA. Á meðan mér finnst Arizzo stóllinn mun þægilegri þá gaf tjakkurinn sig upp nýlega og er byrjaður að síga þegar ég sest í hann. Hef átt Markus stólinn í fjögur ár á meðan og það eina sem hefur truflað mig er setupúðinn, hann mætti ve...
- Mán 23. Des 2019 15:39
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
- Svarað: 1605
- Skoðað: 296981
Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Þarf ennþá boðslykila á deildu? Hélt það væri búið að fjarlægja það. Annars geturðu sent mér PM.Mazi! skrifaði:Eru menn en í dag að notast við deildu.net ?
Ef svo er á einhver boðslykil ?
- Fös 20. Des 2019 11:08
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Góð headphones fyrir rock / metal ?
- Svarað: 28
- Skoðað: 2920
Re: Góð headphones fyrir rock / metal ?
Ég ætla að mæla með því að amk prufa nýju Bose NC700 tólin, eru aðeins meira mid forward heldur en gömlu QC35 tólin og með víðara soundstage, finnst þau henta mjög vel í metal og hafa verið daglegu heyrnartólin mín núna í nokkrar vikur, eru búinn að taka yfir Sony 1000xm2 tólunum þar. skemmir heldur...
- Sun 21. Júl 2019 10:58
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Removed Messege fítusinn á messenger
- Svarað: 6
- Skoðað: 1014
Re: Removed Messege fítusinn á messenger
Vil benda á að eftir 10 mín þá er ekki hægt að alveg eyða skilaboðum á Messenger. Þú getur bara eytt þeim úr þýnum augnsýnum, móttakandinn getur samt ennþá séð þau.
- Mán 11. Feb 2019 22:36
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Borðtölva (GTX 970, Ryzen 1700x, 16GB RAM, MSIX370) & BenQ XL2411Z @144hz
- Svarað: 11
- Skoðað: 1324
Re: [TS] Borðtölva (GTX 970, Ryzen 1700x, 16GB RAM, MSIX370) & BenQ XL2411Z @144hz
Ertu nokkuð með restina af upplýsingunum um tölvuna og mögulega myndir?
- Lau 24. Feb 2018 12:33
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Vantar lítinn ódýran skjá (ekki lengur)
- Svarað: 2
- Skoðað: 738
Re: Vantar lítinn ódýran skjá
Ef þú finnur ekki neitt þá mæli með því að líta í góða hirðirinn, getur yfirleitt alltaf fundið skjái þar með DVI.
- Þri 09. Jan 2018 22:24
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Hvar kaupir maður hljóðnema?
- Svarað: 14
- Skoðað: 2220
Re: Hvar kaupir maður hljóðnema?
https://elko.is/tolvur/hljodnemar-fyrir-tolvur
Blue hljóðnemarnir eru frekar góðir, getur líka fundið einhverja aðra í hljóðfærabúðum sem nota USB. (Blue Yeti kostar btw 30þús í Tölvutek og 20 þús í Elko)
Blue hljóðnemarnir eru frekar góðir, getur líka fundið einhverja aðra í hljóðfærabúðum sem nota USB. (Blue Yeti kostar btw 30þús í Tölvutek og 20 þús í Elko)
- Lau 23. Des 2017 23:28
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hörmulegt farsímanet hjá Símanum
- Svarað: 6
- Skoðað: 1332
Re: Hörmulegt farsímanet hjá Símanum
Eftir að hafa verið með 2 síma(Nova og Síminn), annan fyrir vinnu og hinn sem persónulegan síma þá fannst mér Síminn vera yfirleitt vera með betra samband, allavegana í lang flestum tilfellum sem ég prufaði speedtest var það hraðara hjá Símanum (hef séð mest hjá símanum 212-46, var reyndar upp við s...
- Mán 23. Okt 2017 19:56
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Bestu kaupin ykkar?
- Svarað: 36
- Skoðað: 3551
Re: Bestu kaupin ykkar?
Það besta sem ég hef keypt myndi sennilegast vera gítarmagnarinn minn, Peavey JSX 212 keyptur á 80k rétt fyrir hrun og er ennþá amk virði jafn mikils og þá, líklegast meira (hann hljómar líka geðveikt vel). Er líka rosalega ánægður með Mr. Speakers Mad Dogs heyrnartólin mín sem ég keypti á afslætti ...
- Mán 04. Sep 2017 19:29
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [ÓE] Bose QC35, Sony MDR-1000x
- Svarað: 0
- Skoðað: 427
[ÓE] Bose QC35, Sony MDR-1000x
Titillinn ætti að segja allt sem þarf að segja.
Má líka alveg bjóða mér svipuð heyrnartól, versta falli segi ég nei takk.
Má líka alveg bjóða mér svipuð heyrnartól, versta falli segi ég nei takk.
- Mán 17. Júl 2017 22:50
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: FM sendir sem virkar með hleðslusnúrum
- Svarað: 16
- Skoðað: 1625
Re: FM sendir sem virkar með hleðslusnúrum
https://elko.is/belkin-fm-sendir þetta er með usb til að hlaða síma á meðan Ekki kaupa þennan samt, keypti svoleiðis og þú getur ekki hlaðið símann a sama tíma og þú sendir út FM, sendirinn fer bara í kerfi og hættir að virka randomly og vesen. Stendur líka á vefsíðunni hjá þeim í smáa letrinu &quo...
- Fös 05. Maí 2017 16:27
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Heyrnartól með noise cancellation
- Svarað: 18
- Skoðað: 2827
Re: Heyrnartól með noise cancellation
Ég hef verið með augastað á þessum sjálfur: https://pfaff.is/hd-450btnc-svart
Er ekki búinn að skoða þau mjög vel sjálfur eða hlusta á þau þótt þú gætir líklegast farið í Pfaff sjálfur og prufað þau. Þau eru frekar ný þannig ég er ekki búinn að sjá nein reviews af viti heldur.
Er ekki búinn að skoða þau mjög vel sjálfur eða hlusta á þau þótt þú gætir líklegast farið í Pfaff sjálfur og prufað þau. Þau eru frekar ný þannig ég er ekki búinn að sjá nein reviews af viti heldur.
- Fös 10. Mar 2017 19:46
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Input lag hjálp
- Svarað: 19
- Skoðað: 1278
Re: Input lag hjálp
Það var/er eitthvað vandamál með xbox gaming appið á windows 10 og CS GO. Prufaðu að slökkva á því. Herna eru offical leiðbeiningar frá Valve
- Mán 06. Mar 2017 17:52
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Bilaður gamall Bílskúrhurðaopnari (Fjarstýring)
- Svarað: 24
- Skoðað: 3184
Re: Bilaður gamall Bílskúrhurðaopnari (Fjarstýring)
Finnst alveg líklegast ef það hefur ekkert óeðlilegt gerst við fjarstýringuna (vatn, högg og svoleiðis) að takkinn hafi einfaldlega skemst. Það er svo lítið álag á alla hina íhlutina þar sem það er bara kveikt á þeim í hálfa sekondu í senn en er alltaf verið að ýta aftur og aftur á takkann. Sýnist s...
- Sun 05. Feb 2017 21:30
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Music stream service
- Svarað: 8
- Skoðað: 15902
Re: Music stream service
Persónulega þá er ég búinn að uploada öllu tónlistasafninu (23þús lög) inn á Google Music (max 50þús lög). Er reyndar bara með free útgáfuna og borga svo fyrir Spotify til að streama, nota Spotify yfirleitt. Google hefur ekkert verið að kippa sér upp við hvaða lög ég hef verið að uploada þar inn á o...
- Þri 08. Nóv 2016 23:40
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Þráðlaust debetkort
- Svarað: 16
- Skoðað: 816
Re: Þráðlaust debetkort
Aðal öryggisatriðið sem ég hef séð að þessum kortum er það að að símar geta lesið þau. Sá grein einhverntíman um daginn (einhverjir mánuðir síðan man ekki hvar) þar sem einhver í þýskalandi gerði tilraun með þetta og tókst að lesa af kortinu og sjá korta nr og þannig lagað. Þarf bara einhver að búa ...
- Fim 20. Okt 2016 22:36
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Að kaupa snjallsíma í USA, hvað þarf að huga að?
- Svarað: 11
- Skoðað: 2390
Re: Að kaupa snjallsíma í USA, hvað þarf að huga að?
Það var nú óþarfi að vekja 2 ára þráð upp frá dauðum til að spyrja um spurningu sem er mjög lítið tengd upprunarlega þráðinum. Mæli frekar með því að byrja nýjan þráð næst, verður þá heldur engin ruglingur eins og er að gerast hér.
- Þri 28. Jún 2016 17:17
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: 4G dreifikerfið
- Svarað: 7
- Skoðað: 1008
Re: 4G dreifikerfið
Síminn er með sitt eigið kerfi og Vodafone líka, Nova notar bæði sína eiginn senda og Vodafone sendana þegar þeir hafa ekki senda á staðnum
- Mán 18. Apr 2016 00:49
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hringdu.is
- Svarað: 2074
- Skoðað: 226726
Re: Hringdu.is
Sama hér, ekkert net.