Search found 80 matches

af Varg
Þri 26. Júl 2016 00:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er i alvöru vandræðum strákar..
Svarað: 10
Skoðað: 1458

Re: Er i alvöru vandræðum strákar..

Þar sem ég veit að þetta svæði er lokað þá spir ég nú bara hvað varsta að gera á lokuðu bryggjusvæði?
af Varg
Þri 12. Júl 2016 20:39
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Buslu-resistant símar.
Svarað: 12
Skoðað: 1307

Re: Buslu-resistant símar.

En er að hugsa um síma sem er rykþéttur og væri frábært ef hann væri líka smá vatnsþolinn líka. Er ekki alveg að þora að vera með s7 í vinnunni (smiður) og mér finnst S5 og sony línan mjög óheillandi. Ég er vélvirki og vinn oft við slæmar vinnuaðstöður (fyrir síma) ég er alltaf með S7 símann minn á...
af Varg
Mið 29. Jún 2016 23:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD RX 480
Svarað: 32
Skoðað: 3512

Re: AMD RX 480

R.I.P AMD
af Varg
Sun 26. Jún 2016 23:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Sjónvarps vél
Svarað: 4
Skoðað: 714

Re: Sjónvarps vél

robbi553 skrifaði:Það eru bara intergrated graphics, þannig þú verður ekkertað spila einhverja stóra leikji. Ef það er hægt að bæta við skjákorti þá væri þetta sniðugt í mínum huga.
Ég geri mér grein fyrir því. Enda er ég ekki að tala um að ég sé að fara að spila nýjusu titlana heldur bara eitthvað létt og casual.
af Varg
Sun 26. Jún 2016 21:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Sjónvarps vél
Svarað: 4
Skoðað: 714

Sjónvarps vél

Sælir nú er ég að pæla í að fá mér smá tölvu til að tengja við sjónvarpið mitt. Ég hef verið að hallast að þessari http://www.computer.is/is/product/tolva-in-win-itx-elite-3ja-ara-abyrgd . Það sem ég ættla að nota vélina í að spila youtube og twitch, net browse og svo hugsanlega smá sófa gaiming. Hv...
af Varg
Fös 10. Jún 2016 16:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Einhverjir með reynslu af Massdrop?.
Svarað: 3
Skoðað: 659

Re: Einhverjir með reynslu af Massdrop?.

Eini galinn sem mér finnst við að versla á Massdrop er að það er alltaf biðtími frá því að droppið endar og þar til að þeir senda frá sér vörunna. Þetta er ekki síða til að versla á ef þig vantar eithvað sem fyrst.
af Varg
Lau 04. Jún 2016 10:08
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hvaða headphoneum/m mic mæliði með?
Svarað: 18
Skoðað: 1969

Re: Hvaða headphoneum/m mic mæliði með?

Ég er að nota AKG K7XX með ModMic 4.0 helvíti skemtilegt combo. Eini gallinn við ModMic er að þá eru 2 snúrur úr hedsetinu.
af Varg
Þri 17. Maí 2016 16:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.
Svarað: 112
Skoðað: 13617

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

120 kall er frekar freistandi verð fyrir 1080
af Varg
Sun 08. Maí 2016 00:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.
Svarað: 112
Skoðað: 13617

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

það verður gaman að sjá hvort AMD eigi einhver svör við þessu
af Varg
Þri 03. Maí 2016 18:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Mögulegt bottleneck
Svarað: 12
Skoðað: 1098

Re: Mögulegt bottleneck

hvaða fps ertu að sækjast eftir og í kvaða upplausn?
af Varg
Þri 26. Apr 2016 21:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandræði með NAS
Svarað: 3
Skoðað: 641

Re: Vandræði með NAS

Þetta er nasinn http://www.span.com/product/Seagate-NAS ... mpty~45961
samkvæmt NAS OS (stírikerfið á nasinum) er raid volumið í fínu lagi.
ég var að fá ,,missing network protocol,, í windows svo ég setti það upp aftur og þetta er allavegana að virka núna
af Varg
Þri 26. Apr 2016 18:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandræði með NAS
Svarað: 3
Skoðað: 641

Vandræði með NAS

Ég er með seagate nas sem er alltaf að detta út hjá mér þar að segja ég sé hann í tölvunni en þegar ég reyni að oppna hann kemur bara loadingmerki og er þar endalaust. Er einhver hér sem kann lausn á þessum vanda?
af Varg
Mán 04. Apr 2016 23:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hversu mikið afl þarf ég?
Svarað: 14
Skoðað: 1359

Re: Hversu mikið afl þarf ég?

Ég mældi tölvuna sem ég er með í undirskriftini hjá mér nema með gtx 770 oc og ég fékk um 350W undir álagi sem er innan við 50% níting á corsair cx750m sem er 62A á 12V railinu. Ég hef ekki enn nennt að mæla hana aftur eftir að ég uppfærði í gtx 970.
af Varg
Lau 26. Mar 2016 14:02
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Biluð spjaldtölva sem Elko segir í lagi.
Svarað: 22
Skoðað: 2287

Re: Biluð spjaldtölva sem Elko segir í lagi.

Smá spurning hérna. Er hægt að flokka batterí sem rekstrarvörur þegar þau eru innbyggð í raftæki og ekki útskiptanleg af notendum?
af Varg
Lau 05. Mar 2016 09:38
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: næsti bardagi samsung galaxy s7 vs lg g5
Svarað: 63
Skoðað: 6876

Re: næsti bardagi samsung galaxy s7 vs lg g5

Hvorn síman á maður að fá sér s7 edge eða s7 ? Það fer allt eftir því hvort þú villt síma með 5,1'' skjá(s7) eða 5.5'' skjá (s7 edge), S7 edge er líka með 600 mAh stærra batterí en á móti kemur að skjárinn er stærri. Svo eru einhverjir fídusar í stírikefinu í edge-inum sem spila inná bognu hliðarna...
af Varg
Fös 26. Feb 2016 16:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.
Svarað: 20
Skoðað: 1489

Re: Panta raftæki sem er ekki CE merkt.

Bíddu stendur CE ekki fyrir China Export?
af Varg
Sun 08. Nóv 2015 12:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Rosalegt fps drop
Svarað: 21
Skoðað: 1725

Re: Rosalegt fps drop

Er ekki öruglega thermal compound á milli kælingarinnr og örgjafans?
af Varg
Mið 14. Okt 2015 16:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er eitthvað varið í þetta eða er ég alveg úti að aka?
Svarað: 5
Skoðað: 998

Re: Er eitthvað varið í þetta eða er ég alveg úti að aka?

Ef þú ættlar að halda þig við 1080 þá er gtx 980 ti algjört overkill, mundi frekar mæla með gtx 970.
af Varg
Fös 31. Júl 2015 19:35
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Define R5 midtower MODDIÐ(Update 19.08 )"Project Indigo" Tubing DONE.
Svarað: 114
Skoðað: 12733

Re: Define R5 midtower MODDIÐ(Update 01.08 )"Project Indigo"

Jæja er þá loksins komin með Vatnsblokkina fyrir 970 kortið mitt. EK Waterblock Full Nickel & Plexi með Chrome/Nickel Backplate sem er sexí að mínu mati en engu að síður mun ég bæta smá touchi ala Me hehehehehe :) bara svona fyrir forvitnis sakir hvað kostar svona blokk kominn hingað til landsi...
af Varg
Mið 24. Jún 2015 19:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD Fury X reviews...
Svarað: 9
Skoðað: 1107

Re: AMD Fury X reviews...

Það verður gaman að sjá hvað Nvidia gerir við HBM þegar þeir koma með pascal skjákortinn
af Varg
Fim 18. Jún 2015 18:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD 390X Reviews kominn í hús.
Svarað: 10
Skoðað: 1184

Re: AMD 390X Reviews kominn í hús.

það má taka framm að 390x er með 8 gb í vinsluminni á móti 6gb í gtx 980ti
af Varg
Þri 16. Jún 2015 20:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: íslenskir ARK survival evolved spilarar?
Svarað: 20
Skoðað: 1738

Re: íslenskir ARK survival evolved spilarar?

FuriousJoe skrifaði:http://arkservers.net/server/62.210.245.36:28015

Henti í server þegar hann kom, en það vill enginn vera þar.
Endilega notið hann :P
Þegar ég smelli á linkinn þá fæ ég bara upp server í frakklandi með 112 í ping