Sjónvarps vél

Svara

Höfundur
Varg
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 20:17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Sjónvarps vél

Póstur af Varg »

Sælir nú er ég að pæla í að fá mér smá tölvu til að tengja við sjónvarpið mitt. Ég hef verið að hallast að þessari http://www.computer.is/is/product/tolva ... ara-abyrgd. Það sem ég ættla að nota vélina í að spila youtube og twitch, net browse og svo hugsanlega smá sófa gaiming. Hvað finnst ykkur?
Corsair Carbite 200R Gigabyte G1 Sniper Z97 Intel I7 4790K @ 4.0 GHz Cooler Master V8 GTS Crucial BallistiX Sport 16GB DDR3 1600MHz Gigabyte GTX 970 G1 Gaming 4Gb Samsung EVO 250 Gb 2TB Seagate 7200 HDD

robbi553
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Þri 24. Maí 2016 20:21
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarps vél

Póstur af robbi553 »

Varg skrifaði:Sælir nú er ég að pæla í að fá mér smá tölvu til að tengja við sjónvarpið mitt. Ég hef verið að hallast að þessari http://www.computer.is/is/product/tolva ... ara-abyrgd. Það sem ég ættla að nota vélina í að spila youtube og twitch, net browse og svo hugsanlega smá sófa gaiming. Hvað finnst ykkur?
Það eru bara intergrated graphics, þannig þú verður ekkertað spila einhverja stóra leikji. Ef það er hægt að bæta við skjákorti þá væri þetta sniðugt í mínum huga.

Höfundur
Varg
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 20:17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarps vél

Póstur af Varg »

robbi553 skrifaði:Það eru bara intergrated graphics, þannig þú verður ekkertað spila einhverja stóra leikji. Ef það er hægt að bæta við skjákorti þá væri þetta sniðugt í mínum huga.
Ég geri mér grein fyrir því. Enda er ég ekki að tala um að ég sé að fara að spila nýjusu titlana heldur bara eitthvað létt og casual.
Corsair Carbite 200R Gigabyte G1 Sniper Z97 Intel I7 4790K @ 4.0 GHz Cooler Master V8 GTS Crucial BallistiX Sport 16GB DDR3 1600MHz Gigabyte GTX 970 G1 Gaming 4Gb Samsung EVO 250 Gb 2TB Seagate 7200 HDD

Tish
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Sun 07. Feb 2016 11:02
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarps vél

Póstur af Tish »

Þetta er örugglega þrusu vél í video gláp, browsing og að spila létta leiki, væri samt auðvitað skemmtilegra að hafa valkost á því að geta spilað þyngri leiki.
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarps vél

Póstur af HalistaX »

Tish skrifaði:Þetta er örugglega þrusu vél í video gláp, browsing og að spila létta leiki, væri samt auðvitað skemmtilegra að hafa valkost á því að geta spilað þyngri leiki.
Mjeh, maðurinn á líklegast almennilega borðtölvu sem hann getur notað í þá leiki.

Annars lýst mér vel á þessa vél. Flottir speccar og flott vél yfir höfuð. Yrpi flott við 4K sjónvarpið heima í stofu. :)
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Svara