Sérstaklega af skjám eða skjákortum virðast vera margir góðir dílar og shipping sem rústar ekki veskinu.
Svo er maður að spara að kaupa þar í stað hérna heima?.
Einhverjir með reynslu af Massdrop?.
Einhverjir með reynslu af Massdrop?.
Qnix Qx2710 @ 110Hz - MK disco - logitech g502 - 16 GB dd3 - i5 4670k @ 4.5Ghz delid 1.335v - Corsair H60 - EVGA 1070 FTW - Samsung Evo.
Re: Einhverjir með reynslu af Massdrop?.
Eini galinn sem mér finnst við að versla á Massdrop er að það er alltaf biðtími frá því að droppið endar og þar til að þeir senda frá sér vörunna. Þetta er ekki síða til að versla á ef þig vantar eithvað sem fyrst.
Corsair Carbite 200R Gigabyte G1 Sniper Z97 Intel I7 4790K @ 4.0 GHz Cooler Master V8 GTS Crucial BallistiX Sport 16GB DDR3 1600MHz Gigabyte GTX 970 G1 Gaming 4Gb Samsung EVO 250 Gb 2TB Seagate 7200 HDD
Re: Einhverjir með reynslu af Massdrop?.
Getur gert fin kaup tharna en ja mikill bidtimi.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Re: Einhverjir með reynslu af Massdrop?.
Hef ekki verslað tölvuvörur þaðan en eitthvað af útilegubúnaði og ýmsu skemmtilegu og get algerlega staðfest þetta með biðtímann. Þeir basically fá inn pantanir fyrir eins miklu og þeir geta og fá þetta síðan sent hægt og rólega frá framleiðanda, endurpakka þessu og senda þetta svo til þín.