Search found 547 matches

af steinarorri
Mán 01. Nóv 2021 18:28
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Kaup á ryksuguvélmenni
Svarað: 42
Skoðað: 15718

Re: Kaup á ryksuguvélmenni

Ég keypti S6 Maxv í haust og er hæstánægður. Keypti frá Þýskalandi í gegnum ebay, hingað komin 85-90 þús kr. Hef ekki séð eftir krónu, hún fer mjög vel yfir og skipulega, fer framhjá skóm, flestum snúrum, fötum á gólfinu osfrv. Merkir aðskotahluti í appið og maður getur kennt henni hvað hún á að hun...
af steinarorri
Lau 16. Okt 2021 02:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Reynsla af huawei fartölvum
Svarað: 2
Skoðað: 582

Reynsla af huawei fartölvum

Kvöldið Ég er á leið til Póllands á næstu dögum og var að íhuga að uppfæra fartölvuna í leiðinni. Ekki hugsuð í leiki en væri til í að geta etv af og til gripið í gamla leiki ef ég er að vinna úti á landi. Hefur einhver reynslu af huawei fartölvum? Virka flottar og á góðu verði... Td á 130 þús https...
af steinarorri
Mán 20. Sep 2021 20:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Besta útdraganlega veggfesting fyrir 75" tv?
Svarað: 3
Skoðað: 781

Re: Besta útdraganlega veggfesting fyrir 75" tv?

Costco er með mjög góðar festingar, ég er með fyrir 65" sjónvarp. Þeir hljóta að eiga fyrir 75" líka. Annars er ég að vissu leiti sammála fyrra kommenti, það er erfitt að ná að stilla þetta rétt.
af steinarorri
Lau 31. Júl 2021 16:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reglulegur sparnaður - pælingar
Svarað: 66
Skoðað: 6225

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Ég mundi nota Novis - https://tryggir.is/novis/ Þá ertu tryggður fyrir líf, sjúk og örorku með að greiða fast verð per mánuði sem þú ákveður og sparar peninginn. Eftir að hafa borgað 1.000 eða 1.500 evrur þá máttu taka allt út umfram því. Tryggt í þýskalandi og þegar þú ferð á ellilíf þá færðu allt...
af steinarorri
Fim 06. Maí 2021 16:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Micro rispur á Galaxy S21
Svarað: 11
Skoðað: 1151

Re: Micro rispur á Galaxy S21

Ég er með S21 ultra og þeir komu með screen protector sem ég var einmitt að taka af í gær og setja gler í staðinn. Var komið fullt af rispum á filmuna. Athugaðu td við myndavélacutoutið hvort þú sjáir ekki eða finnir ekki fyrir gati þar á filmunni. Ég einmitt var ekki viss um þetta og starfsfólk el...
af steinarorri
Fim 06. Maí 2021 13:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Micro rispur á Galaxy S21
Svarað: 11
Skoðað: 1151

Re: Micro rispur á Galaxy S21

Ég er með S21 ultra og þeir komu með screen protector sem ég var einmitt að taka af í gær og setja gler í staðinn. Var komið fullt af rispum á filmuna. Athugaðu td við myndavélacutoutið hvort þú sjáir ekki eða finnir ekki fyrir gati þar á filmunni. Ég einmitt var ekki viss um þetta og starfsfólk elk...
af steinarorri
Fös 30. Apr 2021 12:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 175
Skoðað: 35255

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

JónSvT skrifaði:Þá er komin ný útgáfa af Vivaldi. Þetta er 3.8. [...] Hér höfum við lagt inn meðal annars möguleika til að fjarlægja Cookie spurningar. Njótið!
Nú verð ég að skipta yfir til ykkar, þoli ekki cookie spurningarnar... Flott framtak
af steinarorri
Fim 08. Apr 2021 12:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Freelance f. Erlent fyrirtæki ?
Svarað: 27
Skoðað: 2501

Re: Freelance f. Erlent fyrirtæki ?

Það fer allt eftir því hvað þetta eru miklar tekjur. Auðvitað á að greiða skatt af þessu en á móti kemur getur þú dregið ýmsan kostnað á móti skatti. Ef tekjurnar eru umtalsverðar (man ekki upphæðina) þarftu að reikna þér endurgjald = þín mánaðarlaun og greiða af þeim tekjuskatt og borga í lífeyriss...
af steinarorri
Mið 10. Mar 2021 12:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar ráð með loftræstingu
Svarað: 16
Skoðað: 1843

Re: Vantar ráð með loftræstingu

En að öðru í ljósi jarðskjálftanna undanfarið... Vonandi eru tölvukassarnir festir þarna á hilluna ;-)
af steinarorri
Fim 11. Feb 2021 19:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einn forkólfum Terraria hent út af Youtube/Google
Svarað: 8
Skoðað: 974

Re: Einn forkólfum Terraria hent út af Youtube/Google

Konan mín lenti í þessu hjá Facebook eftir að fyrirtækisaðgangurinn hennar var hakkaður og kreditkortið notað til að kaupa víetnamskar auglýsingar. Í kjölfarið var henni hent af Facebook (bæði persónulegi aðgangurinn og fyrirtækið) og engin leið að nálgast myndir og önnur gögn sem sett voru þar inn....
af steinarorri
Fim 05. Nóv 2020 18:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Greiðsukorta app, hvað er best?
Svarað: 17
Skoðað: 1427

Re: Greiðsukorta app, hvað er best?

Ég lendi í þessu sama með Kort appinu frá Landsbankanum, alveg skelfilegt þegar maður er kominn á kassann
af steinarorri
Sun 23. Ágú 2020 16:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íbúðarlán, séreignarsparnaður og fleira
Svarað: 13
Skoðað: 2482

Re: Íbúðarlán, séreignarsparnaður og fleira

Mæli með að þú skoðir Aurbjörg.is, þar geturðu borið saman fasteignalánin og séð hvað er hagstæðast. Ég er með verðtryggt "aðal" lán og óverðtryggt viðbótarlán. Hafði það verðtryggt til að hafa efni á afborgunum fyrst. Afborgunin af verðtryggða láninu er 110-120þkr og óverðtryggðra um 50þk...
af steinarorri
Fim 20. Ágú 2020 19:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reynsla af robot ryksugum. Er að skoða.
Svarað: 18
Skoðað: 1832

Re: Reynsla af robot ryksugum. Er að skoða.

Hvar hafið þið keypt Roborock ryksugurnar?
af steinarorri
Mán 17. Ágú 2020 13:27
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Dolby Atmos
Svarað: 13
Skoðað: 3318

Re: Dolby Atmos

Eg er með plex server og spila atmos efni á Apple tv. Sæki myndir á privatehd. Er svo með lg SL9yg soundbar með þráðlausum bakhátölurum. Það eru 2 hátalarar í soundbarinu sem vísa upp og eiga að varpa hljóði upp í loft og svo niður. Gefur gott 5.1 hljóð og ágætis hljóð ofan frá en væntanlega ekki ei...
af steinarorri
Þri 11. Ágú 2020 15:31
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: FARIN Kärcher fc5 gefins
Svarað: 4
Skoðað: 571

Re: Kärcher fc5 gefins

Ég skal glaður þiggja hana hjá þér ef hún er ekki farin.
af steinarorri
Þri 23. Jún 2020 09:13
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Besta málningin? Besta fyrirtækið?
Svarað: 24
Skoðað: 4686

Re: Besta málningin? Besta fyrirtækið?

Hvernig farið þið að því að fá 50% afslátt í málningarbúðum? Farið þið á kassan með dollu og segið ,,þessi málning er verðmerkt á 10 þúsund en ég vil borga 5 þúsund"? Kaupið þið eitthvað magn til þess að fá svona mikinn afslátt? Hef verslað hjá slippfélaginu og fékk 50% afslátt þegar ég keypti...
af steinarorri
Fös 12. Jún 2020 09:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heitir pottar í dag. Hvað hafið þið að segja?
Svarað: 23
Skoðað: 3611

Re: Heitir pottar í dag. Hvað hafið þið að segja?

Ég er með 6 manna rafmagnspott sem ég nota reglulega, geymi hann í 35gr en hita upp í 40 þegar ég fer ofan í. Ég veit ekki hvað þetta kostar á mánuði en ég greiði 6þkr á mánuði fyrir rafmagn (2 fullorðnir og 2 börn í heimili) svo þetta getur varla verið svo dýrt. Er með gott lok á honum, og passa u...
af steinarorri
Fim 11. Jún 2020 21:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heitir pottar í dag. Hvað hafið þið að segja?
Svarað: 23
Skoðað: 3611

Re: Heitir pottar í dag. Hvað hafið þið að segja?

Ég er með 6 manna rafmagnspott sem ég nota reglulega, geymi hann í 35gr en hita upp í 40 þegar ég fer ofan í. Ég veit ekki hvað þetta kostar á mánuði en ég greiði 6þkr á mánuði fyrir rafmagn (2 fullorðnir og 2 börn í heimili) svo þetta getur varla verið svo dýrt. Er með gott lok á honum, og passa up...
af steinarorri
Fös 27. Mar 2020 21:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Takkar.is umfjöllun um snjallheimili.
Svarað: 12
Skoðað: 6739

Re: Takkar.is umfjöllun um snjallheimili.

gotit23 skrifaði::pjuke ...
hvernig væri að vera frekar með uppbyggilega gagnrýni í stað leiðinda?

Annars hef ég enga þekkingu á vefsmíði og tjái mig því ekki um það - en frábært að fá efni á íslensku um snallheimili. Gerir vonandi fleirum kleyft að sökkva sér í snjallvæðingu. Flott !
af steinarorri
Fös 17. Jan 2020 13:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nauthóll vs VON vs Krydd
Svarað: 8
Skoðað: 1152

Re: Nauthóll vs VON vs Krydd

Konan spurði að þessu fyrir skömmu á matartips þar sem áttum líklega sama gjafakort og þú. Þar var einróma álit að Vín væri á toppnum. Fórum þangað og vorum svo sannarlega ekki svikin. Hef ekki reynslu af hinum veitingastöðunum.
af steinarorri
Mán 02. Des 2019 10:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2074
Skoðað: 226718

Re: Hringdu.is

:fly var það bara ég eða voru aðrir færðir í "sérstakt vildarkjör" Hringdu með 2000kr ódýrara reikn. fyrir internet tengingu? Kannast ekki við það..., :-D þarf að ræða við þá Vv sem eru búnir að vera í 4 eða 5 á samfleytt minnir mig fara í þennan pakka hjá okkur, þú ættir að hafa fengið S...
af steinarorri
Lau 30. Nóv 2019 22:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Best of Black Friday og Cyber Monday
Svarað: 32
Skoðað: 4582

Re: Best of Black Friday og Cyber Monday

Hefur einhver séð góðan díl á soundbar?
af steinarorri
Lau 30. Nóv 2019 00:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2074
Skoðað: 226718

Re: Hringdu.is

:fly
Climbatiz skrifaði:var það bara ég eða voru aðrir færðir í "sérstakt vildarkjör" Hringdu með 2000kr ódýrara reikn. fyrir internet tengingu?
Kannast ekki við það..., :-D þarf að ræða við þá
af steinarorri
Fös 29. Nóv 2019 17:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Best of Black Friday og Cyber Monday
Svarað: 32
Skoðað: 4582

Re: Best of Black Friday og Cyber Monday

3 hue perur og brú á 50% afslætti hjá heimilistækjum
https://ht.is/product/hue-start-pakki-h ... biance-e27
af steinarorri
Sun 17. Nóv 2019 12:52
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: AppleTV 4k og NovaTV og RUV öppin virka ekki sem skyldi
Svarað: 28
Skoðað: 9085

Re: AppleTV 4k og NovaTV og RUV öppin virka ekki sem skyldi

Jú ég lendi líka í þessu, get ekki sett á pásu og get ekki spólað. Netflix, plex og YouTube virka sem skyldi.