Vantar ráð með loftræstingu
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 367
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Vantar ráð með loftræstingu
Ég þarf mikið a loftræstingu að halda til að kæla herbergið i vinnunu. Hvað er ódýrast að gera sem mun ekki kosta nokkrar milljónir i framkvæmdum til að kæla loftið hjá okkur? Ég var að hugsa um svona ac unit sem mapur hefur seð allstaðar i hotelum og svona.
Einhver loftræsti sérfræðingur her? Hann ma endilega hafa samband við mig
P.s ekki pæla i snurum sem eru útum allt.etta er allt i vinnslu og eg var að kaupa fullt ag cable management doti sem verður sett fljótlega
Einhver loftræsti sérfræðingur her? Hann ma endilega hafa samband við mig
P.s ekki pæla i snurum sem eru útum allt.etta er allt i vinnslu og eg var að kaupa fullt ag cable management doti sem verður sett fljótlega
- Viðhengi
-
- Screenshot_20210309-101314.jpg (661.44 KiB) Skoðað 1853 sinnum
-
- IMG_20210305_174425.jpg (2.73 MiB) Skoðað 1853 sinnum
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð með loftræstingu
- Viðhengi
-
- ac.PNG (17.79 KiB) Skoðað 1812 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 367
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð með loftræstingu
Treystu mér við erum búin að checka á þessu. Hún blæs ekki og svo það komi eitthvað loft þaðan þá þarf að setja kerfið í ráðhúsinu í botn, þá er allt húsið orðið að ísskápp og við fáum varla eitthvað loft til okkar. Þegar allar tölvurnar eru í gangi og að auk 10 unglinga sem eru enn að læra hvað sturta og hreinlæti eru. Allt herbergið súrnar eftir mjög stuttan tíma og hitastigið er að nálgast 40 gráðum þar að auki
-
- Nörd
- Póstar: 107
- Skráði sig: Fim 27. Apr 2006 17:11
- Staðsetning: Rvík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð með loftræstingu
Ég hef alltaf séð svona loft unit tengt við kælipressu eða hvað það heitir fyrir utan hús.
Ertu ekki frekar að leita af einhverju sem er hægt að hafa á gólfi eins og þessar:
https://www.coolshop.is/heimili-eldhus/ ... ftkaeling/
Sýnist alltaf þurfa að hafa barka sem sækir í ferskt loft.
Ertu ekki frekar að leita af einhverju sem er hægt að hafa á gólfi eins og þessar:
https://www.coolshop.is/heimili-eldhus/ ... ftkaeling/
Sýnist alltaf þurfa að hafa barka sem sækir í ferskt loft.
Re: Vantar ráð með loftræstingu
Þetta heitir varmadælur hérna og þetta er ekki svo dýrt flott LG únit sa ég einhvern tíma siðan kosta kringum 200 þúsund án uppsetning. Passaðu bara að varmadælan getur bæði hitað og kælt sumir geta bara annaðhvort. Passaði líka að setja niðurfall fyrir vatn þegar þú ert aðallega að kæla
http://www.vorukaup.is/index.php/varmadaelur
http://www.vorukaup.is/index.php/varmadaelur
Re: Vantar ráð með loftræstingu
Mitt fyrsta stopp þegar ég þarf að eiga við loft er klárlega Íshúsið (viftur.is) þeir eru með allskonar sniðugt, ég breytti bílskúr í studíó íbúð '19 og fann allt sem mig vantaði til að hafa góða loftun fyrir lítinn pening, var reyndar ekki að pæla í loftkælingu vildi bara geta haldið loftgæðum góðum fyrir þá sem búa í íbúðinni.
Loftkælingar unit eins og þetta gæti sjálfsagt kælt loftið, en þetta verður aldrei í lagi nema það séu góð loftskipti, það er algjört lykilatrið, sérstaklega ef þú ert með ekki stærra rými fullt af unglingum
Loftkælingar unit eins og þetta gæti sjálfsagt kælt loftið, en þetta verður aldrei í lagi nema það séu góð loftskipti, það er algjört lykilatrið, sérstaklega ef þú ert með ekki stærra rými fullt af unglingum
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð með loftræstingu
Hljómar eins og loftið komist hvergi út, þeas. að það sé engin hringrás. Spurning hvort það sé ráð að kanna hvort það sé einhver lausn á því áður en AC græja er sett upp.osek27 skrifaði:Treystu mér við erum búin að checka á þessu. Hún blæs ekki og svo það komi eitthvað loft þaðan þá þarf að setja kerfið í ráðhúsinu í botn, þá er allt húsið orðið að ísskápp og við fáum varla eitthvað loft til okkar. Þegar allar tölvurnar eru í gangi og að auk 10 unglinga sem eru enn að læra hvað sturta og hreinlæti eru. Allt herbergið súrnar eftir mjög stuttan tíma og hitastigið er að nálgast 40 gráðum þar að auki
Svo myndi ég skoða eitthvað svona: https://www.coolshop.is/heimili-eldhus/ ... ftkaeling/
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Vantar ráð með loftræstingu
Ég myndi skoða hvort það sé einhver stýring á stokknum sem kemur inn í herbergið. Hún getur verið bæði handstýrð eða rafstýrð. Þetta kallar auðvitað á að það þurfi að opna einhverjar loftaplötur en það auðveldar málin ef það er einungis hún sem er lokuð.
Svo ef hún er galopin en loftið drífur ekki til ykkar þá er næsta mál að skoða hvort það sé eitthvað sog í herberginu til að taka loftið frá ykkur. Sama hér, það getur verið stýring. Ef hún er ekki þá getið þið skoðað að attacha blásara á út-sogið til að draga heita loftið frá ykkur og út. Með því skapið þið negative pressu sem á sama tíma dregur þá annað loft inn í rýmið, allavega kaldara loft en er til staðar.
Hvað sem þið gerið, ekki setja upp AC því það kælir einungis loftið sem er fyrir. Loftið heldur áfram að vera jafn súrefnislaust.
Svo ef hún er galopin en loftið drífur ekki til ykkar þá er næsta mál að skoða hvort það sé eitthvað sog í herberginu til að taka loftið frá ykkur. Sama hér, það getur verið stýring. Ef hún er ekki þá getið þið skoðað að attacha blásara á út-sogið til að draga heita loftið frá ykkur og út. Með því skapið þið negative pressu sem á sama tíma dregur þá annað loft inn í rýmið, allavega kaldara loft en er til staðar.
Hvað sem þið gerið, ekki setja upp AC því það kælir einungis loftið sem er fyrir. Loftið heldur áfram að vera jafn súrefnislaust.
Re: Vantar ráð með loftræstingu
Mundi bara leggja áherslu á að finna góðann lögaðila og láta hann endurstilla kerfið fyrir ykkur svo það virki rétt. Þarf ekkert að vera það þurfi að kosta eitthvað efni
Spurning hvort að heildsölurnar geta bent þér á einhvern góðann, s.s. íshúsi, rönning eða einhver annar.
Hugsa að sitja svona viftur geti verið þvílíkt eitur þegar það kemur að heilsufarsmálum. Lætur bara sveppina og bakteríurnar fara í hring eftir hring í herberginu. Sem er kannski í lagi þegar það er bara ein manneskja í herberginu í sinni eigin flóru, en strax þegar þú ferð upp úr því þá er það eiginlega fráleitt.
Bætt ofaná það, þá er covid.
Er enginn sérfræðingur en held að maður vilji alltaf nýtt loft inn og gamla loftið út, sérstaklega ef það eru til loftræsting lagnir fyrir.
Spurning hvort að heildsölurnar geta bent þér á einhvern góðann, s.s. íshúsi, rönning eða einhver annar.
Hugsa að sitja svona viftur geti verið þvílíkt eitur þegar það kemur að heilsufarsmálum. Lætur bara sveppina og bakteríurnar fara í hring eftir hring í herberginu. Sem er kannski í lagi þegar það er bara ein manneskja í herberginu í sinni eigin flóru, en strax þegar þú ferð upp úr því þá er það eiginlega fráleitt.
Bætt ofaná það, þá er covid.
Er enginn sérfræðingur en held að maður vilji alltaf nýtt loft inn og gamla loftið út, sérstaklega ef það eru til loftræsting lagnir fyrir.
-
- Gúrú
- Póstar: 556
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð með loftræstingu
En að öðru í ljósi jarðskjálftanna undanfarið... Vonandi eru tölvukassarnir festir þarna á hilluna ;-)
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 367
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð með loftræstingu
auðvitað
- Viðhengi
-
- IMG_20210306_131553.jpg (2.08 MiB) Skoðað 1375 sinnum
Last edited by osek27 on Mið 10. Mar 2021 16:44, edited 1 time in total.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð með loftræstingu
Kalt vatn í gegnum vatnskassa og viftur á.
AC á Íslandi er tóm tjara.
AC á Íslandi er tóm tjara.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð með loftræstingu
Nækvæmlega, TD svona Varmapumpur eru snild til þess að hita bústað eða lítið hús til þess að spara rafmagskostnað og borga sig upp á 2 árum en þegar AC er sett á þá er það þver öfugt. Sniðugt tæki í flestum tilvikum.Minuz1 skrifaði:Kalt vatn í gegnum vatnskassa og viftur á.
AC á Íslandi er tóm tjara.
Last edited by einarhr on Mið 10. Mar 2021 18:06, edited 1 time in total.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð með loftræstingu
Hvaða rafíþróttadeild er hér á ferð, ef má spyrja?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 367
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð með loftræstingu
Þór Þorlákshöfn. Þetta er allt í vinnslu
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð með loftræstingu
Heitt loft streymir upp, svo er það eru 10 tölvur á full blast og hitinn í herberginu orðinn mikill þá er erfitt fyrir loftræstikerfi að dæla lofti niður, eins og hún er líklega að reyna að gera þarna.Náttfari skrifaði:Ég myndi skoða hvort það sé einhver stýring á stokknum sem kemur inn í herbergið. Hún getur verið bæði handstýrð eða rafstýrð. Þetta kallar auðvitað á að það þurfi að opna einhverjar loftaplötur en það auðveldar málin ef það er einungis hún sem er lokuð.
Svo ef hún er galopin en loftið drífur ekki til ykkar þá er næsta mál að skoða hvort það sé eitthvað sog í herberginu til að taka loftið frá ykkur. Sama hér, það getur verið stýring. Ef hún er ekki þá getið þið skoðað að attacha blásara á út-sogið til að draga heita loftið frá ykkur og út. Með því skapið þið negative pressu sem á sama tíma dregur þá annað loft inn í rýmið, allavega kaldara loft en er til staðar.
Hvað sem þið gerið, ekki setja upp AC því það kælir einungis loftið sem er fyrir. Loftið heldur áfram að vera jafn súrefnislaust.
Það væri ekki vitlaust að athuga bæði hvort loftið komist nægilega auðveldlega út - og að reyna að kæla herbergið niður - svo að hitinn sé ekki að “stífla” loftræstistokkinn þarna í miðju loftinu.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Vantar ráð með loftræstingu
Góð rök, samt erfitt að greina vandamálið nema vera mættur á svæðið.Sallarólegur skrifaði:Heitt loft streymir upp, svo er það eru 10 tölvur á full blast og hitinn í herberginu orðinn mikill þá er erfitt fyrir loftræstikerfi að dæla lofti niður, eins og hún er líklega að reyna að gera þarna.Náttfari skrifaði:Ég myndi skoða hvort það sé einhver stýring á stokknum sem kemur inn í herbergið. Hún getur verið bæði handstýrð eða rafstýrð. Þetta kallar auðvitað á að það þurfi að opna einhverjar loftaplötur en það auðveldar málin ef það er einungis hún sem er lokuð.
Svo ef hún er galopin en loftið drífur ekki til ykkar þá er næsta mál að skoða hvort það sé eitthvað sog í herberginu til að taka loftið frá ykkur. Sama hér, það getur verið stýring. Ef hún er ekki þá getið þið skoðað að attacha blásara á út-sogið til að draga heita loftið frá ykkur og út. Með því skapið þið negative pressu sem á sama tíma dregur þá annað loft inn í rýmið, allavega kaldara loft en er til staðar.
Hvað sem þið gerið, ekki setja upp AC því það kælir einungis loftið sem er fyrir. Loftið heldur áfram að vera jafn súrefnislaust.
Það væri ekki vitlaust að athuga bæði hvort loftið komist nægilega auðveldlega út - og að reyna að kæla herbergið niður - svo að hitinn sé ekki að “stífla” loftræstistokkinn þarna í miðju loftinu.
Fyrir sérfræðing þá gæti verið að það þurfi bara svo rétt svo að líta á kerfið og hann gæti gert það fyrir minna en AC mundi kosta í efni og uppsettningu.
En ég hugsa að flestir sem vinna við loftræstingar á íslandi viti ekki alveg hvað þeir eru að gera og flest kerfinn eru hönnuð af óreyndum verkfræðingum sem vita nærrum því ekkert hvað þeir eru að gera. Svo maður þarf að hafa varann á.
Best svarið væri samt, að þeir eru voða heppnir að fá aðstöðu og svona "fína" aðstöðu, en það er spurning hvort það eigi að vera troða 7+ einstaklingum í 3-8 tíma í gluggalaust rými sem er ábyggilega ætlað sem tveggja manna skrifstofa, kaffistofa eða geymslu. :'D
Súrefni er verulega mikilvægt, þó margir kunna að vanmeta það. Það getur 2x afköstinn þín ef loftið er gott.