Search found 144 matches
- Mið 03. Júl 2019 09:56
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Tölvutek lokar verslunum
- Svarað: 117
- Skoðað: 18810
Re: Tölvutek lokar verslunum
Þeir voru komnir með allt of mikla yfirbyggingu, Stækka húsnæðið var bara klikkun svona verslun þarf ekki svona stórt húsnænæði, 50 Starfsmenn er bara geðveiki hvað haldið að kosti að vera með 50 starfsmenn á fullum launum á mánuði, persónulega er ég hættur að fara inn í venjulega tölvuverslun, fæ a...
- Fim 27. Jún 2019 15:06
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Reynslur af bílaumboðum?
- Svarað: 28
- Skoðað: 6882
Re: Reynslur af bílaumboðum?
Hef ekki góða Reynslu af Bernhard , Rukkuðu mig 110.000 fyrir þjónustuskoðun á Hondu Crv, Mér fanst þetta full dýrt en þeir sögðu þetta vera stóra skoðunin sem væri farið yfir allan bílinn, Þegar ég kem heim tek ég eftir því a' það vantaði annað stöðuljós að framan og númerljósið vantaði þvílík skoð...
- Lau 30. Mar 2019 20:59
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hverjar eru leikreglur "20.000kr. í hvelli" happaþrennunar?
- Svarað: 9
- Skoðað: 1534
Re: Hverjar eru leikreglur "20.000kr. í hvelli" happaþrennunar?
Löngu hættur að kaupa þetta drasl , veit ekki um neinn sem hefur einhvertímann unnið eitthvað yfir 200kalli í þessu.
- Sun 24. Mar 2019 10:12
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] DViCO TVIX SlimS1 Sjóvarpsflakkari
- Svarað: 2
- Skoðað: 393
Re: [TS] DViCO TVIX SlimS1 Sjóvarpsflakkari
Hvað er hann gamall?
- Lau 23. Mar 2019 15:25
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Procar
- Svarað: 17
- Skoðað: 5583
Re: Procar
Vildi einnig vara fólk við að kaupa notaða bíla erlendis frá sem eru sagðir keyrðir þetta mikið. Sérstaklega ef þú kaupir bíl frá Bandaríkjunum þá er hann ekki í verksmiðjuábyrgð í evrópu , kannast við einn sem keypti Nissan Leaf af Ástþóri og er bílllinn búinn að vera mikið til vandræða síðan hann ...
- Mið 20. Feb 2019 09:49
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Procar
- Svarað: 17
- Skoðað: 5583
Re: Procar
Ég myndi ráðleggja öllum að láta söluskoða sérstaklega þegar þið kaupið notaða bílaleigubíla, Ég ætlaði að kaupa bíl fyrir jól,sem mér leist vel á, Ég bað um smurbók, þá sagði sölumaðurinn að það væri engin smurbók í bílnum, þetta var bílaleigubíll, ég tók eftir því núna að hann var óvenjulega lítið...
- Fös 04. Jan 2019 21:09
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vírusvörn - Aðvörun
- Svarað: 21
- Skoðað: 2182
Re: Vírusvörn - Aðvörun
Eset nod32 er langbesta virusvörn sem þú getur fengið að mínu mati.
- Mið 02. Jan 2019 20:14
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Lagarsala / Bílskúrsala á tölvubúnaði - Ódýrt - Allt að fara
- Svarað: 22
- Skoðað: 4503
Re: Lagarsala / Bílskúrsala á tölvubúnaði - Ódýrt - Allt að fara
Hvað viltu fá fyri 500gb Harðadrifið?
- Sun 09. Des 2018 14:58
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Seagate 8 tb Iron Wolf
- Svarað: 4
- Skoðað: 913
Re: Seagate 8 tb Iron Wolf
Þetta á bara við diska 8Tb og Stærri, komst að því að þetta er vöktunarkerfi í disknum, og ekkert hættulegt.Benzmann skrifaði:Ég er með 2x 4tb iron wolf diska,
aldrei lent í þessu
- Lau 08. Des 2018 22:47
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Seagate 8 tb Iron Wolf
- Svarað: 4
- Skoðað: 913
Seagate 8 tb Iron Wolf
Keypti svona disk um daginn og setti í tölvuna , Alltaf stanslaus idle Hávaði í honum, tók hann aftur úr tölvunni og færði hann á annann stað vel
festur og allt, en er er alveg eins, ég googlaði þetta , og virðist þetta vera þekkt vandamál með þessa diska, hefur einhver lent í svipuðu?
festur og allt, en er er alveg eins, ég googlaði þetta , og virðist þetta vera þekkt vandamál með þessa diska, hefur einhver lent í svipuðu?
- Lau 08. Des 2018 22:40
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Er einhver sjálfvirk bílþvottastöð betri en aðrar? (NT)
- Svarað: 5
- Skoðað: 3600
Re: Er einhver sjálfvirk bílþvottastöð betri en aðrar? (NT)
Fór á Löður við Kentucky í Kópavogi og pantaði Gullþvott, það var engin tjöruþvottur og ekkert bón bara bunur, og bíllin var næstum alveg eins, þýðir ekkert að kvarta algjörir aular þarna.
- Þri 04. Des 2018 11:45
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: 19" Toyo Sumardekk til Sölu
- Svarað: 0
- Skoðað: 2194
19" Toyo Sumardekk til Sölu
Verð að selja þessi dekk þar sem ég var að fá mér minni bíl þessi dekk eru af Hyundai Tucson og aðeins búið að keyra á þeim í sumar um 4.000 KM Þau heita Toyo Proxes cf2 suv Stærð 235/45/R19 95v Kosta ný um 120.000 fást á 20.000 því ég hef ekki pláss fyrir þau og þau passa ekki á nýja bílinn. https:...
- Mán 05. Nóv 2018 21:32
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Android Auto
- Svarað: 9
- Skoðað: 5169
Re: Android Auto
Er búinn að sækja appið er með nýjan bíl sem á að styðja þetta en þetta virðist ekki virka á Íslandi, Hefur einhver fengið þetta til að virka?
- Sun 13. Maí 2018 19:12
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Hjalp verð a viðgerð vegna endurskoðunar!
- Svarað: 45
- Skoðað: 7939
Re: Hjalp verð a viðgerð vegna endurskoðunar!
Létt skipta um hjólalegu vinstra megin kostaði 56.000Kr
- Mið 09. Maí 2018 13:58
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Atari ST tölva óskast
- Svarað: 9
- Skoðað: 1518
Re: Atari ST tölva óskast
Ég er með eina Atari ST520 með skjá, hvað viltu borga fyrir hana?
- Mið 02. Maí 2018 21:38
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Lokað á deildu.net / icetracker.org
- Svarað: 151
- Skoðað: 84478
Re: Lokað á deildu.net / icetracker.org
Virkar fínt hjá mér. Nota hana orðið lítið þar sem ég komst í aðra mikklu betri :) Ég er með aðgang að torrentday( allt sem er á deildu kemur þaðan anyways) en finnst fínt að fara á deildu annars lagið. Hæ gætir þú reddað mér invite kóda? Sorry en ég á bara einn eftir og hann er frátekinn. Skal haf...
- Mið 02. Maí 2018 20:59
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Lokað á deildu.net / icetracker.org
- Svarað: 151
- Skoðað: 84478
Re: Lokað á deildu.net / icetracker.org
Hæ gætir þú reddað mér invite kóda?afrika skrifaði:Ég er með aðgang að torrentday( allt sem er á deildu kemur þaðan anyways) en finnst fínt að fara á deildu annars lagið.Viggi skrifaði:Virkar fínt hjá mér. Nota hana orðið lítið þar sem ég komst í aðra mikklu betri
- Mið 02. Maí 2018 20:33
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Lokað á deildu.net / icetracker.org
- Svarað: 151
- Skoðað: 84478
Re: Lokað á deildu.net / icetracker.org
Hvaða síða er það?Viggi skrifaði:Virkar fínt hjá mér. Nota hana orðið lítið þar sem ég komst í aðra mikklu betri
- Mið 02. Maí 2018 20:13
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Lokað á deildu.net / icetracker.org
- Svarað: 151
- Skoðað: 84478
Re: Lokað á deildu.net / icetracker.org
Það er ekki hægt að komast inn alltaf wrong password and username?
- Fim 11. Jan 2018 16:55
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: íslenskar sjónvarpsstöðvar með TV-Guide
- Svarað: 37
- Skoðað: 10566
Re: íslenskar sjónvarpsstöðvar með TV-Guide
Flott þetta virkar vel, Áttu einhvern link á erlendar Stöðvar sem virkar?
- Þri 22. Nóv 2016 20:40
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: LG Oled vs Samsung 7005 fyrir svipað verð.
- Svarað: 21
- Skoðað: 2620
Re: LG Oled vs Samsung 7005 fyrir svipað verð.
Ef þu skoðar hvað þetta tæki kostar í Bretlandi það eru um 2000 pund eða 280.000kr , Ætli Elko sé að borga með þessum tækjum?
- Þri 22. Nóv 2016 19:48
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: LG Oled vs Samsung 7005 fyrir svipað verð.
- Svarað: 21
- Skoðað: 2620
Re: LG Oled vs Samsung 7005 fyrir svipað verð.
Fór og keypti þetta Oled tæki í Elko í gær, þeir áttu 20 á lager , en það voru fimm eftir í gær, þetta er Black Friday tilboð, var að spá í að kaupa sama tæki á 499.000 í Heimilstækjum fyrir viku síðan, Þetta er toppurinn á öllu sem ég hef séð, þú færð ekki betra tæki fyrir þetta verð neinsstaðar.
- Fim 06. Okt 2016 16:19
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Varið ykkur á ódýrum dekkjum
- Svarað: 25
- Skoðað: 4233
Re: Varið ykkur á ódýrum dekkjum
Félagi minn var á dekkjaverkstæði áðan og var boðið svaka tilboð á umgangi, sem átti að hafa kostað 130.000 en hann gat fengið þau á 58.000. Hann ætlaði að hugsa málið og googlaði dekkinn og var allt made in china. það er ágæt regla að googla dekk sem ykkur er boðin sem heita einhverju nafni enginn ...
- Mið 28. Sep 2016 19:09
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Bilaður kínasími
- Svarað: 10
- Skoðað: 1183
Re: Bilaður kínasími
Lenti í svipuðu, keypti mér bílamyndavél (dashcam) sem virkaði ekki, hann bað mig endlaust að setja inn firmware, sem varð til þess að vélin fraus
og varð bara blackskjár, Leystum málið þannig að ég borgaði helminginn í nýrri vél og hann sendi mér aðra.
og varð bara blackskjár, Leystum málið þannig að ég borgaði helminginn í nýrri vél og hann sendi mér aðra.
- Þri 27. Sep 2016 13:39
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Varið ykkur á ódýrum dekkjum
- Svarað: 25
- Skoðað: 4233
Varið ykkur á ódýrum dekkjum
Mér langar bara vara ykkur við að núna er sá ársrtími sem skipta þarf yfir á vetradekk, Sumar hjólbarðasölur hafa verið að bjóða mjög ódýr kína dekk. ég hef slæma reynslu af þeim, keypti einn svona umgang haustið 2015, hafði keyrt á þeim í 6 mánuði, mér sagt áðan að þau væru ónýt þar sem þau byrjuðu...