Vírusvörn - Aðvörun
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 33
- Skráði sig: Fös 06. Maí 2016 18:32
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Vírusvörn - Aðvörun
Ég var svo óheppin að reyna að kaupa mér vírusvötn frá https://www.360totalsecurity.com
Þegar ég hafði greitt birtust mér þessir skilmálar: https://www.360totalsecurity.com/en/privacy/
Auðvita hætti ég snarlega við en það kostar vesen að reyna að bakfæra allt. Svosem ekki miklir peningar en samt.
Hvað er besta vírusvörnin í dag?
Þegar ég hafði greitt birtust mér þessir skilmálar: https://www.360totalsecurity.com/en/privacy/
Auðvita hætti ég snarlega við en það kostar vesen að reyna að bakfæra allt. Svosem ekki miklir peningar en samt.
Hvað er besta vírusvörnin í dag?
Re: Vírusvörn - Aðvörun
Windows defender er ekkert svo slæmur, annars fer maður langt með common sense.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 294
- Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
- Staðsetning: Reykjanesbæ
- Staða: Ótengdur
Re: Vírusvörn - Aðvörun
Ég nota Windows defender og maiwarebytes með
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum
Re: Vírusvörn - Aðvörun
Avast antivirus hef reynst mér vel gegnum árin frítt. Líka malewarebytes gegn spyware.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vírusvörn - Aðvörun
Spybot search and destroy er búið að halda tölvunni hjá mér topplagi nær í 10 ár.. frítt og þrusuvirkar.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Re: Vírusvörn - Aðvörun
Eset nod32 er langbesta virusvörn sem þú getur fengið að mínu mati.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 33
- Skráði sig: Fös 06. Maí 2016 18:32
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Vírusvörn - Aðvörun
Hvar fæ ég AVAST frítt í lengri tíma?svanur08 skrifaði:Avast antivirus hef reynst mér vel gegnum árin frítt. Líka malewarebytes gegn spyware.
Re: Vírusvörn - Aðvörun
1 ár í senn bara registerar.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vírusvörn - Aðvörun
Bitdefender total security er alveg yndislegt, getur bætt við VPN líka.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Re: Vírusvörn - Aðvörun
Windows Defender virkar bara fínt fyrir mig. Ásamt CommonSense 2019 sem kom út núna nýlega.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | R9 3900x | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Enthoo Pro M
Re: Vírusvörn - Aðvörun
Linux hefur reynst mér lang best.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 33
- Skráði sig: Fös 06. Maí 2016 18:32
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Vírusvörn - Aðvörun
Bitfinder er dæmigert forrit til að afrita tölvuna þína. Treystur þú öllum til þess?FuriousJoe skrifaði:Bitdefender total security er alveg yndislegt, getur bætt við VPN líka.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 33
- Skráði sig: Fös 06. Maí 2016 18:32
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Vírusvörn - Aðvörun
Kannski fer maður að skipta yfir í Línuxin einu sinni enn.kornelius skrifaði:Linux hefur reynst mér lang best.
Ég er annars að prófa ESET núna frítt (30 daga). Þarf að ákveða eitthvað í framhaldinu.
-
- Geek
- Póstar: 840
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Vírusvörn - Aðvörun
Hef ekki notað annað en Windows Defender, það er eina sem þú þarft.
Og common sense.
Og common sense.
ASRock B550M Steel Legend | 2x8GB Aorus 3200Mhz | R5 3600 | RTX 2070 Super | Seasonic Focus+ Gold | Predator XB271HU
Re: Vírusvörn - Aðvörun
hmm finn enga vírusvörn sem heitir linux...kornelius skrifaði:Linux hefur reynst mér lang best.
Re: Vírusvörn - Aðvörun
https://www.ubuntu.com/brain skrifaði:hmm finn enga vírusvörn sem heitir linux...kornelius skrifaði:Linux hefur reynst mér lang best.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Vírusvörn - Aðvörun
Windows defender og malwarebytes og Pi hole Network-wide Ad Block keyrandi á netkerfinu
Just do IT
√
√
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vírusvörn - Aðvörun
Skil ekki hvað þú ert að meina.Bretti skrifaði:Bitfinder er dæmigert forrit til að afrita tölvuna þína. Treystur þú öllum til þess?FuriousJoe skrifaði:Bitdefender total security er alveg yndislegt, getur bætt við VPN líka.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
- 1+1=10
- Póstar: 1115
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Vírusvörn - Aðvörun
Bitdefender hefur reynst mér vel því þú getur gert margt með því.
Ekki hlusta á einhverja panic stress hausa
Ekki hlusta á einhverja panic stress hausa
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Re: Vírusvörn - Aðvörun
DJOli skrifaði:https://www.ubuntu.com/brain skrifaði:hmm finn enga vírusvörn sem heitir linux...kornelius skrifaði:Linux hefur reynst mér lang best.
ah.. hélt að það væri stýrikerfi en ekki virusvörn:p
OP spurði um vírusvarnir....
Re: Vírusvörn - Aðvörun
Ég hef ekki notað annað en Windows defender síðan hann kom, fyrir það hef ég bara notað common sense og enga vírusvörn , aldrei lent í neinu
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1025
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: Vírusvörn - Aðvörun
Windows defender + Super anti spyware er rock solid combó finnst mér.
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...