Search found 37 matches
- Þri 03. Ágú 2010 16:49
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Win7 Home Premium vs. Pro vs. Ultimate
- Svarað: 0
- Skoðað: 393
Win7 Home Premium vs. Pro vs. Ultimate
Sælt veri fólkið, Ég er búinn að vera að skoða þetta dálítið en kemst engan veginn að niðurstöðu. Hvaða version mynduði helst mæla með? Hér má sjá samanburðinn frá MS: http://www.microsoft.com/windows/windows-7/compare/default.aspx Það eina sem ég sé að ég gæti haft eitthvað að gera við er XP mode, ...
- Fim 10. Jún 2010 10:54
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Fartölvuvandræði sem inniheldur vatn
- Svarað: 15
- Skoðað: 1129
Re: Fartölvuvandræði sem inniheldur vatn
Ahh... spliffid. Gott stoff. Ja eftir a ad hyggja hefdi eg natturlega att ad rifa thetta i taetlur... en eg get allavega notad thetta sem afsokun til ad fa mer betri tolvu! Hun var ordin naestum tveggja ara sko... vaeri til i ad rada vid orlitla myndvinnslu og svona :wink: . En i sambandi vid tryggi...
- Mið 09. Jún 2010 21:24
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Fartölvuvandræði sem inniheldur vatn
- Svarað: 15
- Skoðað: 1129
Re: Fartölvuvandræði sem inniheldur vatn
Jájá, ég hef oft lesið um að maður eigi að rífa þetta í sundur... en þá fer ábyrgðin í klessu. Ætli ég æfi mig ekki á þessarri þegar ég fæ hana aftur frá verkstæðinu og fæ að vera viss um að hún sé ónýt.
Eníveis, takk fyrir svörin.
Eníveis, takk fyrir svörin.
- Mið 09. Jún 2010 10:40
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Fartölvuvandræði sem inniheldur vatn
- Svarað: 15
- Skoðað: 1129
Re: Fartölvuvandræði sem inniheldur vatn
Já get trúað því... sé bara hvað verkstæðingarnir segja mér. Ætli maður þurfi svo ekki bara að ná sér í eina nýrri og betri, nýta tækifærið
Hef ekki komið til Breukelen held ég. Bara búið hérna í tæplega tvö ár
Hef ekki komið til Breukelen held ég. Bara búið hérna í tæplega tvö ár
- Mið 09. Jún 2010 10:29
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Fartölvuvandræði sem inniheldur vatn
- Svarað: 15
- Skoðað: 1129
Re: Fartölvuvandræði sem inniheldur vatn
Í miðjunni. Utrecht
-takk fyrir fljótt svar
-takk fyrir fljótt svar
- Mið 09. Jún 2010 10:18
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Fartölvuvandræði sem inniheldur vatn
- Svarað: 15
- Skoðað: 1129
Fartölvuvandræði sem inniheldur vatn
Sælt veri fólkið Ég er í raun bara með stutta spurningu. Ég hellti vatni í tölvuna mína (Packard Bell EasyNote N65 eitthvað...) í fyrradag og um leið slökkti hún á sér sjálf. Ég bjóst við (eða vonaði amk) að þetta væri innbyggt öryggiskerfi, enda frekar nýleg tölva... Allavega, ég gerði allt sem mæl...
- Lau 05. Apr 2008 12:31
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Færa My documents og fleira?
- Svarað: 6
- Skoðað: 646
Re: Færa My documents og fleira?
Já ok... ekki flóknara en það semsagt
Takk.
Takk.
- Lau 05. Apr 2008 11:54
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Færa My documents og fleira?
- Svarað: 6
- Skoðað: 646
Færa My documents og fleira?
Sælir... er ekki einhver leið til að láta windows setja My documents, My pictures og kannski program files á annan harðan disk? Ég var nefnilega að fá mér tölvu og er með windows á 10k rpm disk sem er frekar lítill, og mig langar að halda öllu öðru (eða amk flestu) en því sem tengist beint stýrikerf...
- Lau 29. Mar 2008 13:35
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ný tölva; vantar álit
- Svarað: 25
- Skoðað: 1419
Re: Ný tölva; vantar álit
Hey ein spurning í viðbót... Væri það þess virði að fá sér Vista 32 í staðinn fyrir XP 32?
- Fös 28. Mar 2008 17:19
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ný tölva; vantar álit
- Svarað: 25
- Skoðað: 1419
Re: Ný tölva; vantar álit
Ég þakka góð svör kannski sérstaklega mind fyrir að útskýra þetta með bitana. En ég held ég taki þá 32 bit... svo getur maður alltaf keypt 64 ef svo ber undir.
- Fös 28. Mar 2008 02:23
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ný tölva; vantar álit
- Svarað: 25
- Skoðað: 1419
Re:
Síðast þegar ég prufaði var XP PRO 64-bit ónothæft í leiki. Þar sem leikir eru hannaði fyrir 32-bit vinnslu að öllu jöfnu þá virka þeir best og stundum aðeins á þeim stýrikerfum. Windows XP Pro 32-bit er ennþá staðalinn í dag fyrir tölvuleiki. Ok, en nú er örgjörvinn 64 bit, svo ef ég er með allt í...
- Fim 27. Mar 2008 11:16
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ný tölva; vantar álit
- Svarað: 25
- Skoðað: 1419
Ný tölva; vantar álit
Sælir, Ég hef verið að skoða þetta tilboð hérna: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=978 Og var að pæla hvort þið gætuð sagt mér álit á því með nokkrum breytingum; Ég mundi vilja 250GB í staðinn fyrir 500GB harðan disk, og bæta við einum litlum 10k rpm til að nota sem primary fyrir st...
- Lau 16. Feb 2008 00:33
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Enn ein nýja tölvan
- Svarað: 6
- Skoðað: 712
æji, ég vil ekki kaupa skjá sem er með allskonar aukadrasli sem ég hef ekkert að gera við; svosem ipod dock (er maður ekki vanalega með öll lögin sem eru á ipodinum á tölvunni sjálfri?), usb hub, bassakeila (wtf?) og minniskortalesara. En ég þakka ábendinguna engu að síður er kannski málið bara að s...
- Fös 15. Feb 2008 23:31
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Enn ein nýja tölvan
- Svarað: 6
- Skoðað: 712
- Fös 15. Feb 2008 16:22
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Enn ein nýja tölvan
- Svarað: 6
- Skoðað: 712
Enn ein nýja tölvan
Já, ég ætla bráðum að kaupa mér nýja tölvu og líst ágætlega á þessa hérna: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=918 Ég er mikið fyrir tölvuleiki og svona, ekkert mikið meira í öðru sem krefst einhverrar vinnslu þannig séð... nema hugsanlega öðru hverju einhver hljóðvinnsla. Mig langar ...
- Mið 21. Nóv 2007 00:40
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Nota SATA-disk sem primary?
- Svarað: 5
- Skoðað: 814
- Fös 09. Nóv 2007 14:43
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Nota SATA-disk sem primary?
- Svarað: 5
- Skoðað: 814
Nota SATA-disk sem primary?
Guten Tag! Ég er í smá veseni með hörðu diskana mína, sem eru tveir; annar IDE (primary atm) og hinn SATA. Málið er að fyrir svolitlu síðan krassaði IDE'inn all-illilega og allt fór í klessu. Þá keypti ég mér SATA-diskinn og ætlaði að taka hinn úr og nota bara SATA. Málið er að það gekk ekki alveg o...
- Fös 09. Nóv 2007 14:29
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: XP vs. Vista
- Svarað: 27
- Skoðað: 2708
- Mið 31. Okt 2007 16:16
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: XP vs. Vista
- Svarað: 27
- Skoðað: 2708
- Mið 31. Okt 2007 15:07
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: XP vs. Vista
- Svarað: 27
- Skoðað: 2708
XP vs. Vista
Jæja, nú ætti að vera komin einhver smá reynsla á Vista...
Ég er að hugleiða að fá mér nýja tölvu og nýtt stýrikerfi í leiðinni... (ég þarf að kaupa nýtt, hvort sem ég fæ mér xp eða vista) og er að pæla, er Vista þess virði núna eða væri betra að fá sér XP?
Ég er að hugleiða að fá mér nýja tölvu og nýtt stýrikerfi í leiðinni... (ég þarf að kaupa nýtt, hvort sem ég fæ mér xp eða vista) og er að pæla, er Vista þess virði núna eða væri betra að fá sér XP?
- Lau 21. Júl 2007 16:52
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Vandamál með skjá á fartölvu
- Svarað: 0
- Skoðað: 457
Vandamál með skjá á fartölvu
Halló. Þannig er mál með vexti að fyrir nokkru fór skjárinn á fartölvunni minni að hegða sér undarlega. Hann verður öðru hverju bleikur (eða semsagt, allt sem var hvítt eða með e-ð hvítt í sér verður bleikt). Svo lagast hann oftast eftir smástund. Stundum eftir langan tíma. Veit einhver hvað er að o...
- Lau 21. Júl 2007 16:37
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vandamál með Wireless netkort
- Svarað: 1
- Skoðað: 613
Vandamál með Wireless netkort
Sælt veri fólkið... Ég keypti nýlega þráðlaust netkort í PC tölvuna mína (Belkin Wireless G, PCI kort). Vandamálið er að það er eins og það slökkvi alltaf á sér eftir einhvern smá tíma (og ekki endilega idle tíma). Þeas netið hjá mér dettur út og ég þarf annaðhvort að gera disable - enable eða bara ...
- Þri 25. Apr 2006 15:16
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: NTLDR missing...
- Svarað: 12
- Skoðað: 1097
Jæja, ég prófaði að kópera yfir, en þá kom ný villa: windows could not start because the following file is missing or corrupt: <windows root>/system32/hal.dll please reinstall the above file eða eitthvað í þá áttina. Ég tékkaði, og fællinn er til staðar, svo ég býst við að hann sé "corrupt". Þá er b...
- Þri 25. Apr 2006 12:36
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: NTLDR missing...
- Svarað: 12
- Skoðað: 1097
- Mán 24. Apr 2006 21:20
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: NTLDR missing...
- Svarað: 12
- Skoðað: 1097
Ég veit ekki hvort það er vandamál, en það eru bara þrjú pláss í boot röðinni hjá mér, allavega miðað við það sem mér sýnist í bios. Þar er 1. floppy, 2. harður diskur og 3. geisladrifið. Ef ég set SATA diskinn í 2. í staðinn fyrir gamla IDE diskinn (sem er tómur) þá kemur "NTLDR is missing" en allt...