Vandamál með Wireless netkort

Svara

Höfundur
phrenic
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:25
Staða: Ótengdur

Vandamál með Wireless netkort

Póstur af phrenic »

Sælt veri fólkið...

Ég keypti nýlega þráðlaust netkort í PC tölvuna mína (Belkin Wireless G, PCI kort). Vandamálið er að það er eins og það slökkvi alltaf á sér eftir einhvern smá tíma (og ekki endilega idle tíma). Þeas netið hjá mér dettur út og ég þarf annaðhvort að gera disable - enable eða bara restarta tölvunni. Ég er búinn að prófa að nota netið með fartölvunni minni (þráðlaust) og hún helst inni án nokkurra vandræða, svo þetta er ekki vandamál með routerinn.

Veit einhver hvað ég get gert í þess?

Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af Taxi »

Já,þú talar við söluaðila netkortsins og útskýrir vandann.

Skrítð að menn tali ekki við söluaðilann þegar svona gerist. :roll:
Svara