Vandamál með skjá á fartölvu

Svara

Höfundur
phrenic
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:25
Staða: Ótengdur

Vandamál með skjá á fartölvu

Póstur af phrenic »

Halló.

Þannig er mál með vexti að fyrir nokkru fór skjárinn á fartölvunni minni að hegða sér undarlega. Hann verður öðru hverju bleikur (eða semsagt, allt sem var hvítt eða með e-ð hvítt í sér verður bleikt). Svo lagast hann oftast eftir smástund. Stundum eftir langan tíma.

Veit einhver hvað er að og hvort ég get lagað það sjálfur?
Svara