Ég reyndi að finna þetta út í windows help, og það segir mér að fara í e-ð group policy... en ég veit ekkert hvernig ég kemst þangað
Færa My documents og fleira?
Færa My documents og fleira?
Sælir... er ekki einhver leið til að láta windows setja My documents, My pictures og kannski program files á annan harðan disk? Ég var nefnilega að fá mér tölvu og er með windows á 10k rpm disk sem er frekar lítill, og mig langar að halda öllu öðru (eða amk flestu) en því sem tengist beint stýrikerfinu á öðrum disk.
Ég reyndi að finna þetta út í windows help, og það segir mér að fara í e-ð group policy... en ég veit ekkert hvernig ég kemst þangað
Ég reyndi að finna þetta út í windows help, og það segir mér að fara í e-ð group policy... en ég veit ekkert hvernig ég kemst þangað
Re: Færa My documents og fleira?
Copy paste?
En ef þú ætlar að runna stýrikerfið á raptorinum, þá þarftu bara að setja hann sem master og hinn diskinn sem slave, installa windows, og restin væri copy paste :/
Correct me if im wrong.
En ef þú ætlar að runna stýrikerfið á raptorinum, þá þarftu bara að setja hann sem master og hinn diskinn sem slave, installa windows, og restin væri copy paste :/
Correct me if im wrong.
Modus ponens
-
Sydney
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Færa My documents og fleira?
Hægri klikka á my documents og fara í properties i setja target þar sem þú vilt.
Pictures og music fylgja með.
Pictures og music fylgja með.
Last edited by Sydney on Lau 05. Apr 2008 12:33, edited 1 time in total.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Re: Færa My documents og fleira?
Já ok... ekki flóknara en það semsagt 
Takk.
Takk.
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Færa My documents og fleira?
Ég hef aldrei Documents folderinn á sama partition og stýrikerið, þannig tryggi ég að ef systemið hrynur og ég neyðist í format þá tapa ég engum mikilvægum skjölum.
-
Sydney
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Færa My documents og fleira?
x2GuðjónR skrifaði:Ég hef aldrei Documents folderinn á sama partition og stýrikerið, þannig tryggi ég að ef systemið hrynur og ég neyðist í format þá tapa ég engum mikilvægum skjölum.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Re: Færa My documents og fleira?
Ég nota aðra aðferð til að komast í gögnin mín þótt stýrikerfið hrynji. 2 stýrikerfi á 2 mismunandi partitions 
