Færa My documents og fleira?

Svara

Höfundur
phrenic
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:25
Staða: Ótengdur

Færa My documents og fleira?

Póstur af phrenic »

Sælir... er ekki einhver leið til að láta windows setja My documents, My pictures og kannski program files á annan harðan disk? Ég var nefnilega að fá mér tölvu og er með windows á 10k rpm disk sem er frekar lítill, og mig langar að halda öllu öðru (eða amk flestu) en því sem tengist beint stýrikerfinu á öðrum disk.

Ég reyndi að finna þetta út í windows help, og það segir mér að fara í e-ð group policy... en ég veit ekkert hvernig ég kemst þangað :)
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Færa My documents og fleira?

Póstur af Gúrú »

Copy paste?

En ef þú ætlar að runna stýrikerfið á raptorinum, þá þarftu bara að setja hann sem master og hinn diskinn sem slave, installa windows, og restin væri copy paste :/

Correct me if im wrong.
Modus ponens
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Færa My documents og fleira?

Póstur af Sydney »

Hægri klikka á my documents og fara í properties i setja target þar sem þú vilt.

Pictures og music fylgja með.
Last edited by Sydney on Lau 05. Apr 2008 12:33, edited 1 time in total.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Höfundur
phrenic
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:25
Staða: Ótengdur

Re: Færa My documents og fleira?

Póstur af phrenic »

Já ok... ekki flóknara en það semsagt :P

Takk.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Færa My documents og fleira?

Póstur af GuðjónR »

Ég hef aldrei Documents folderinn á sama partition og stýrikerið, þannig tryggi ég að ef systemið hrynur og ég neyðist í format þá tapa ég engum mikilvægum skjölum.
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Færa My documents og fleira?

Póstur af Sydney »

GuðjónR skrifaði:Ég hef aldrei Documents folderinn á sama partition og stýrikerið, þannig tryggi ég að ef systemið hrynur og ég neyðist í format þá tapa ég engum mikilvægum skjölum.

x2
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Cikster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Staða: Ótengdur

Re: Færa My documents og fleira?

Póstur af Cikster »

Ég nota aðra aðferð til að komast í gögnin mín þótt stýrikerfið hrynji. 2 stýrikerfi á 2 mismunandi partitions :)
Svara