Search found 142 matches

af davidsb
Fim 21. Okt 2021 10:56
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Lyklaborð á Lenovo Ideapad U430 Touch
Svarað: 0
Skoðað: 291

Lyklaborð á Lenovo Ideapad U430 Touch

Hæ.

Var að spá í hvort einhver lumaði á þessu úr varahlutavél eða ónýtri vél.
Það fór vatn á þessa en hún virðist hafa sloppið fyrir utan lyklaborðið sjálft, ef ég tengi USB lyklaborð við þá virkar allt fínt.
af davidsb
Mán 26. Júl 2021 18:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 175
Skoðað: 35360

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Ég lendi í því á android að netspjall á vefsíðum birtist ekki.
T.d. http://www.landspitali.is fæ ég netspjall á chrome en ekki vivaldi.

Hef notað Vivaldi í nokkra mánuði og er hæst ánægður með hann.
af davidsb
Fim 14. Jan 2021 09:05
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Reynslur á soundbar?
Svarað: 9
Skoðað: 1570

Re: Reynslur á soundbar?

Ég er með Yamaha YAS-207, keypt í Costco á 32 þús minnir mig.
Er mjög sáttur með það, fær góð review.
af davidsb
Þri 29. Des 2020 12:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sjóðir
Svarað: 10
Skoðað: 1715

Re: Sjóðir

Ég hef skoðað þetta lauslega og það sem fælir mig frá íslensku bönkunum er þessi háa umsýsluþóknun, oft um 1.5% hvert sinn sem þú kaupir. Í sjóði sem skilar kannski 3-4% raunávöxtun þá ertu í raun að fá bara 1.5-2% ávöxtun því þú byrjar í -1.5% ávöxtun. Svo er svipaða sögu að segja ef þú ætlar að fj...
af davidsb
Mán 07. Des 2020 13:15
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvar er besti díllinn á subway flísum?
Svarað: 15
Skoðað: 4916

Re: Hvar er besti díllinn á subway flísum?

Getur líka tjékkað á Flísabúðinni á Stórhöfða.
af davidsb
Lau 31. Okt 2020 12:33
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Lappir á LG 50UM7500PLA sjónvarp.
Svarað: 0
Skoðað: 247

Lappir á LG 50UM7500PLA sjónvarp.



Mig vantar lappir undir lg sjónvarpið mitt. Mínir virðast hafa horfið. Svona eins og á myndinni. Er einhver sem getur selt mér eða lánað þangað til ég fæ nýtt par?
af davidsb
Þri 01. Sep 2020 14:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Wi-Fi 6 routerar
Svarað: 20
Skoðað: 3006

Re: Wi-Fi 6 routerar

GuðjónR skrifaði:Já ég hef verið að bíða eftir einhverju solid frá Unifi.
En damn hvað þetta er sexy!
https://amplifi.com/alien

Er ekki hægt að panta þennan Alien þá beint frá USA?
Þessi er til núna á síðunni hjá þeim.
Kostar 379 dollara en þeir senda bara innan USA.
af davidsb
Fös 07. Ágú 2020 15:22
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] skjákorti. GTX 970 eða svipað
Svarað: 0
Skoðað: 242

[ÓE] skjákorti. GTX 970 eða svipað

Sælir

Er að leita eftir skjákorti, gtx 970 eða svipað, jafnvel 1060 ef verðið er sanngjarnt.

Verðhugmynd 10-15 þús.
af davidsb
Þri 30. Jún 2020 10:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 175
Skoðað: 35360

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Eitt sem mig langar rosalega að breyta er að "Open Link in New Tab" opnar ekki strax nýja tab-inn. Ég veit af "Open Link in New Background Tab", en á öllum vöfrum sem ég hef notað sl. ár get ég hægri smellt á link og farið í "Open Link in New Tab" (sem er alltaf fyrsti...
af davidsb
Þri 14. Jan 2020 17:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvernig er best að byrja að kóða/læra?
Svarað: 25
Skoðað: 6073

Re: Hvernig er best að byrja að kóða/læra?

ZiRiuS skrifaði:HÍ er með java í fyrstu áföngunum og HR er með C++ og fara fljótlega í smá C# (síðast þegar ég vissi, gæti hafa breyst)
HR er komið í Python fyrir sína grunn forritunaráfanga(Forritun og Gagnaskipan).
af davidsb
Þri 17. Des 2019 17:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Frír 2000kall hjá Nova gegnum Yay?
Svarað: 3
Skoðað: 796

Re: Frír 2000kall hjá Nova gegnum Yay?

Er þetta ekki til að kaupa gjafabréf hja fyrirtækjum og markaður til að selja gjafabréf sem þú hefur fengið að gjöf?

https://www.yay.is/About
af davidsb
Þri 22. Okt 2019 09:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sælir, Hvernig kemst marr inná netkerfi
Svarað: 17
Skoðað: 4235

Re: Sælir, Hvernig kemst marr inná netkerfi

Myndi líka skoða fyrirtæki eins og Þekkingu,Sensa, Origo og Vodafone. Þótt þú uppfyllir ekki allar kröfur í starfslýsingu þá geturu alveg komist inn ef þú sýnir frammá þekkingu og vilja til að læra. Þá er reiknað með að fyrstu 3-6 mánuðirnir séu bara þú að læra inná starfið og þá tækni sem fyrirtæki...
af davidsb
Fös 18. Okt 2019 15:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fólk fer til helvítis fyrir að...
Svarað: 68
Skoðað: 7863

Re: Fólk fer til helvítis fyrir að...

Fólk sem fer út á gatnamót þótt það sé greinilegt að þau munu ekki komast yfir, enda með að stoppa á miðjum gatnamótum og blokka aðra umferð sem er á grænu ljósi. Einnig fólk sem fer yfir á rauðu ljósi, maður en nánast farinn að double tjékka á ákveðnum gatnamótum að það sé enginn bíll að fara yfir ...
af davidsb
Fös 19. Júl 2019 02:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvan svissar randomly á milli Íslenska og Breska keyboard layout'sins... Hvernig get ég fest það á Íslenska?
Svarað: 10
Skoðað: 2706

Re: Tölvan svissar randomly á milli Íslenska og Breska keyboard layout'sins... Hvernig get ég fest það á Íslenska?

Ertu nokkuð að reka þig í ALT takkann þegar þú heldur inni shift?
Alt + shift er shortcut til að skipta um language.
af davidsb
Fös 12. Apr 2019 10:37
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: hvar og hvernig sjónvarp?
Svarað: 15
Skoðað: 2912

Re: hvar og hvernig sjónvarp?

Er að pæla í að farað koma sjónvarpinu hjá mér í nútímann og fá mér nýtt þannig ég þurfi ekki alltaf að tengja lappann við sjónvarpið til að komast á netflix og þess háttar vesen.. eru einhverjar tegundir sem mér ber að varast eða einhver sem standa uppúr í gæðum? Hafði hugsað mér að fá mér eitthva...
af davidsb
Fös 29. Mar 2019 10:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig á maður að komast í fríið og er allt að fara í fokk?
Svarað: 33
Skoðað: 3889

Re: Hvernig á maður að komast í fríið og er allt að fara í fokk?

Ég keypti miða til San Francisco fyrir 3 dögum og er að fara í júlí. Núna þegar ég athuga sama flug þá fæ ég enþá upp sama verð.
Þessar miðahækkanir eru greinilega því fólk sem átti miða með WOW á þessum tíma er að reyna að kaupa aðra miða til að komast á áfangastað og verðið fer upp með því.
af davidsb
Fös 22. Mar 2019 10:47
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10
Svarað: 63
Skoðað: 8208

Re: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10

Hvað finnst mönnum um þetta? https://samsungmobile.is/wp-content/uploads/2019/02/Samsung_ICE_S10_TVR_Preorder_Desktop_1920x300.jpg Ég les nú ekki blöðin, en mig minnir að ég hafi rekið augun í þessa stóra auglýsingu í Fréttblaðinu. "Þráðlaus Galaxy Buds-heyrnatól eru innifalin (að andvirði 24....
af davidsb
Mán 11. Mar 2019 10:00
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Pull down veggfesting fyrir 55 tommu sjónvarp
Svarað: 4
Skoðað: 904

Re: Pull down veggfesting fyrir 55 tommu sjónvarp

lifeformes skrifaði:afhverju ekki bara panta af þessari síðu þeir senda til íslands ?
Því sendingarkostnaðurinn er 200 dollarar og svo á eftir að borga tolla og vsk oná það sem er þá orðið dýrara en varan sjálf.
Var að vona að þetta væri til hérna heima.
af davidsb
Sun 10. Mar 2019 12:16
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Pull down veggfesting fyrir 55 tommu sjónvarp
Svarað: 4
Skoðað: 904

Pull down veggfesting fyrir 55 tommu sjónvarp

Er að athuga hvort það sé til svona pulldown veggfesting herna á íslandi. Svipað og https://www.mantelmount.com/ býður uppá.
Buinn að reyna að googla það og leita á heimasíðum en ekkert fundið.
af davidsb
Mið 20. Feb 2019 20:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Bókhaldskerfi
Svarað: 10
Skoðað: 5688

Re: Bókhaldskerfi

Ætla aðeins að vekja þennan þráð. Hvaða fyrirtæki er sniðugast fyrir Launakerfi, Sölukerfi og fjárhagskerfi ? Fyrir lítið fyrirtæki, þau sem ég hef skoðað og prufað eru að rukka um 20þ + vsk á mánuði sem mér finnst vera í hærri kannti auk þess eru flest þessi kerfi með hræðilegt UI. http://www.nava...
af davidsb
Mið 20. Feb 2019 09:35
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Android Hjálparþráður !
Svarað: 406
Skoðað: 153038

Re: Android Hjálparþráður !

Hvernig síma ertu með? Getur reynt að googla "quick panel restore" eða "Good Lock" og séð hvort það sé eitthvað sem gæti reddað þér ef þú ert með Samsung síma. https://news.samsung.com/global/make-your-galaxy-smartphone-personal-with-good-lock-2018 Snillingur! Notaði "quick...
af davidsb
Mán 18. Feb 2019 09:39
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Android Hjálparþráður !
Svarað: 406
Skoðað: 153038

Re: Android Hjálparþráður !

Ég er búinn að marg reyna sjálfur og spyjra fullt af vinum síðan ég keypti þennan síma fyrir bráðum ári síðan. Er með 2 vesen.. -Finn hvergi hvernig ég get fengið hnapp í swipe down valmyndinni til þess að kveikja og slökkva á 4g eins og var alltaf í gömlu símunum mínum. (Þó ég fari í "button ...
af davidsb
Sun 17. Feb 2019 13:39
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Android Hjálparþráður !
Svarað: 406
Skoðað: 153038

Re: Android Hjálparþráður !

Ég er búinn að marg reyna sjálfur og spyjra fullt af vinum síðan ég keypti þennan síma fyrir bráðum ári síðan. Er með 2 vesen.. -Finn hvergi hvernig ég get fengið hnapp í swipe down valmyndinni til þess að kveikja og slökkva á 4g eins og var alltaf í gömlu símunum mínum. (Þó ég fari í "button ...
af davidsb
Fim 17. Jan 2019 12:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hugtök
Svarað: 4
Skoðað: 732

Re: Hugtök

Held að þú finnir flest íslensku heitin á http://tos.sky.is/